Morgunblaðið - 21.02.1975, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 21.02.1975, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 21. FEBRÚAR 1975 23 ánægju að vinna með honum í rannsóknarlögreglunni, því við unnum mikið parvinnu, jafnt nætur sem daga og ferðuðumst einnig talsvert saman. Mér er óhætt að fullyrða, að Jón var fyrsta flokks rannsóknarlög- reglumaður. Hann var glaðlynd- ur, prúður og hjartagóður, og allt- af reiðubúinn til vinnu. Þá var hann og sérstaklega mannglöggur og stálminnugur, sem alltaf kom sér vel við útivinnu okkar. Ég kveð góðan vin og þakka honum bæði fyrir þær góðu og stríðu stundir er við áttum þessi ár, sem við höfum unnið saman gegn afbrotum og ofbeldi í heim- inum. Njörður Snæhólm. „l)áinn, horfinn!" — Harmafregn! Hvílfkt orð mig dynuryfir! En ég veit að látinn lifir. Það er huggun harmi gegn. J.H. Jón E. Halldórsson vinur minn er dáinn og horfinn okkur vinum hans. Það er margs að minnast þau hartnær fjörutíu ár, sem leið- ir okkar lágu saman. Hann var fluttur .hingað til Reykjavíkur þegar við kynntumst og bjó hjá móður sinni og stjúp- föður, sæmdarhjónunum Mariu Jónsdóttur og Þorgrimi Sveins- syni skipstjóra i Skólastræti 5. Um tíma skildu leiðir okkar, er hann dvaldist í Bandarikjunum og var með hersveitum þeirra í Afríku og Suður-Evrópu. Árið 1948 kom Jón alkominn heim og hóf störf hjá rannsóknar- lögreglunni, þar sem hann starf- aði til dauðadags. Sama ár giftist hann sinni elskulegu eiginkonu, Sigrúnu Einarsdóttur, og eignuð- ust þau einn son og tvær dætur, sem öll eru uppkomin. Það var mikill fengur fyrir okk- ur félagana, sem vörðum tóm- stundum okkar i hestamennsku, þegar Jón bættist í hópinn. Betri félagi verður vart fundinn, enda skap- og eðallyndi hans með ein- dæmum. Eg og fjölskylda mín þökkum fyrr þá hamingju að hafa átt hann að vini og félaga. Sigrúnu og börnum, systrum hans og öllum vinum og vensla- mönnum sendum við hjónin og börn okkar, innilegar samúðar- kveójur og biðjum Guð að styrkja þau í sorgum þeirra. Bragi Agnarsson. Guðmundur H. Barðarsson Sunnukvöld á Hótel Sögu sunnudaginn 23. febrúar Grísaveizla. Bingó. Ferðakynning. Skemmtiatriði. Vinsamlegast pantið borð hjá yfirþjóni. Verð matar 895.-. Heimdallur Stjórnmálafræðslan í kvöld er þar, LAUNÞEGAMÁL. Leiðbeinendur: Guðmundur H. Garðarsson og Brynjólfur Bjarnason. Mætið stundvíslega kl. 20.30. í Miðbæ við Háaleitisbraut. Allir Velkomnir. Upplýsingar í síma 1 71 02. HEIMDALLUR. brynjólfur Bjarnason. Afmælis- og minningar- greinar ATHYGLI skal vakin á því, að afmælis- og minningargreinar verða að berast blaðinu með góðum fyrirvara. Þannig verður grein, sem birtast á í miðvikudagsblaði, að berast f síðasta lagi fyrir hádegi á mánudag og hliðstætt með greinar aðra daga. Greinar mega ekki vera í sendibréfs- formi eða bundnu máli. Þær þurfa að vera vélritaðar og með góðu linubili. Guðbjörg Jóhann- esdóttir—Kveðja Fædd 30. ágúst 1926 Dáin 25. janúar 1975 Kveðja frá systra- og bræðra- dætrum. Dadda er dáin. Harmafregn fyrir ættingja og vini, og þá er ekki minnstur söknuðurinn fyrir eiginmann og hennar elskuiegu dætur. Við systurnar eigum svo bágt með að trúa þvi að Dadda skuli vera horfin okkur og að við skulum aldrei eiga eftir að heyra né sjá hana í þessu lífi. Hún sem var svo frísk og fjörmikil kona og sýndi okkur alltaf mikla frænd- semi og artarskap. Tengslin á milli okkar rofnuðu aldrei, urðu frekar nánari með árunum og ekki var það sfst henni að þakka og munum við aldrei gleyma þvi. Með þessum fátæklegu orðum þökkum við allar ánægjulegu samverustundirnar bæði fyrr og síðar. Hvíl þú í friði. Við vottum, þér Róbert minn, dætrum þínum og Fjólu systur hennar, sem nú er ein eftir af þeim systkinum, okkar inni- legustu samúð í ykkar sáru sorg. Megi Guð styrkja ykkur. Skrifað 3. febrúar ’75 Asta og Frfða. Ferðaskrifstofan Sunna 25. leikvika — leikir 15. feb. 1975. Úrslitaröð: X 1 1 — 2 X 1 — 1 1 X — 1 X X . VINNINGUR: 1 1 réttir — kr. 1 13.500,00 6694 10259 12876 2. VINNINGUR: 1 0 réttir — kr. 2.700.00 157 3920 10542+ 13857+ 36181 37957+ 38612+ 729 3953 10658 35143 36218+ 38030 28773 953 5036 10803 35198 36540+ 38188 38790 1225 5201 + 1 1646 35406 + 36977 38364 38802 1604 7742 12589 35915 37008 38456 38805 2488 8675 12676+ 36029 37297 38459 38901 3141 9448 + 13223 36029 37473+ 38462+ 53567F 3761 10192 13337 36099 37666 + nafnlaus F : 10 vikna Kærufrestur er til 10. marz kl. 12 á hádegi. Kærur skulu vera skriflegar. Kærueyðublöð fást hjá umboðsmönnum og aðalskrifstof- urmi. Vinningsupphæðir geta lækkað, ef kærur verða teknar til greina. Vinningar fyrir 25. leikviku verða póstlagðir eftir 1 1. marz. Handhafar nafnlausra seðla verða að framvisa stofni eða senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilisfang til Getrauna fyrir greiðsludag vinninga. GETRAUNIR — * íþróttamiðstöðin — REYKJAVÍK Námskeið Heimilisiðnaðarfélags Islands. 1. Barnavefnaður — Dagnámskeið. Kennt er þriðjudaga og föstudaga kl 1 4.00—1 6.1 5. Byrjar 4. mars — 8. apríl. 2. Hnýting — Markramé Kvöldnámskeið Kennt er þriðjudaga og fimmtudaga kl. 20.00 — 23.00. Byrjar 25. febr. — 25. mars 3. Rammavefnaður — Dagnámskeið Kennt er mánudaga og miðvikudaga kl. 14.00—17.00. Byrjar 3. mars — 10. apríl 4. Námskeið í Knippli — Kvöldnámskeið Kennt er mánudaga og miðvikudaga kl. 20.00 — 23.00. Byrjar 3. mars — 7. apríl Væntanlega verða síðar námskeið í uppsetn- ingu á vef og balderingu. Upplýsingar og tekið á móti umsóknum í verzlun félagsins. íslenzkur heimilisiðnaður Hafnarstræti 3, Sími: 11 785. Sölumenn Munið kynningarfund deildarinnar í Leifsbúð á Hótel Loftleiðum, föstudaginn 21. þ.m. kl. 6—8 eh. Fjölmennið allir á fundinn. Sölumannadeild V.R. Landbúnaðarvélar til sölu 1. Sláttukóngur. Teg. New Holland. 717 '73 sláttubreidd 1.50 m. Orkuþörf 60 hö. Notkun 50 klst. Verð kr. 550 þús. ásamt varahlutum. Núverandi verð ca. 1.1 millj. 2. 2 stk. stórir súgþ.blásarar. 3. Kartöfluupptökuvél Teg. Underhang. 4. Bedford vörubíll '61 5. Ferguson 35, smíðaár 1958 með ámoksturstækjum. Upplýsingar Brautarholti, Kjalarnesi, sími um Brúarland 661 00. Herrar Finnsk föt Finnskir blazerar Wallys flauels- og terylene buxur Leðurjakkar stuttir og síðir Dömur Ný sending Slétt flauels buxur, gráar, brúnar, svart- ar, vínrauðar Terylene buxur Blússur, bolir Síð riffluð flauelspils Leðurjakkar :: R :: Fermingardrengir Vinsælu grófriffluöu jakkarnir komnir aftur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.