Morgunblaðið - 21.02.1975, Síða 13

Morgunblaðið - 21.02.1975, Síða 13
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 21. FEBRUAR 1975 13 Karl Högemark, rektor frá Svíþjóð, heldur fyrirlestur um alþýðumenntun, inntak og markmið aíþýðufræðslu í fundarsal Norræna hússins föstudag 21. febrúar ki, 20:30. Allir velkomnir. Kaffistofan er opin NORRíNA HUSIO POHJOLAN TAIO NORDENS HUS STJÓRNUNARFÉLAG ÍSLANDS STEFNUMÓTUN FYRIRTÆKJA Dagana 26.—28. febrúar n.k. gengst Stjórnunarfélag íslands fyrir námskeiði í stefnumótun fyrirtækja. Námskeiðið er ætlað þeim, sem verða að hafa allt fyrirtækið i takinu i senn i ákvarðanatöku sinni, en geta ekki einblint á einstaka starfsþætti þess eða svið, s.s. vinnslu, sölu, fjármál o.s.frv. Byggt er á þeirri meginforsendu, að vöxtur og viðgangur fyrirtækisins verði ekki tryggð- ur með ágætri frammistöðu á einhverju takmörkuðu sviði (t.d. hag- kvæmni i vinnslu), með trú á framhald hagstæðra ytri skilyrða, né með heppni heldur með virkri stefnumótun, sem felur i sér skapandi samræmingu á annars vegar styrkleika og vanmætti fyrirtækisins og hins vegar tækifærum og ógnunum, sem búa i umhverfi fyrirtækisins. Fyrir verða tekin m.a. eftirtalin efni: Lýsing á stefnumiðum fyrirtækis, mat á stefnumiðum, leiðbeiningar um gerð endurbóta á stefnumiðum, úttekt á atvinnugrein fyrirtækis og samkeppnisaðstöðu og hönnun stjórnskipulags og upplýsinga- og eftirlitskerfa, sem hæfa stefnumiðum þess. Efnið verður kynnt í fyrirlestrum en rik áhersla verður lögð á efnistil- eirtkun með úrlausn raunhæfra verkefna og umræðum um þau. Námskeiðið á erindi til stjórnarformanna, forstjóra og deildarstjóra stærri fyrirtækja og annarra, sem verða að sjá viðfangsefni fyrirtækisins sem eina heild. Leiðbeinandi á námskeiðinu er Dr. M.B. Athreya, kennari t stjórnun við London Business School, en honum til aðstoðar verður prófessor Árni Vilhjálmsson. Dr. Athreya, sem hefur doktorsgráðu i stjórnun frá Harvard Business School, kemur hingað til lands á vegum Viðskipta deildar Háskóla (slands og Landsbankans. Námskeiðið verður haldið að Hótel Sögu. Það hefst kl. 14:00 miðvikudaginn 26. febrúar og stendur yfir til kl. 17:00 þann dag og 9:00—1 7:00 næstu tvo daga. Þátttökugjald er kr. 20.000.00 og innifalið i þvi verði eru námsgögn og matur og kaffi. Þátttaka tilkynnist i síma 82930. Hér er um að ræða einstakt tækifæri fyrir islenzka stjórnendur, sem vilja fylgjast með nýjungum á stjórn- unarsviðinu. Loðnuskipstjórar Höfum til sölu norska loðnunót, ný yfirfarna, 1 80 faðma langa, 46 faðma djúpa. Mjög hagstætt verð og greiðsluskilmálar rcBPTUrciJS LTP. I ngólfsstræti 1 A. sími 21380 TRICITY KÆLISKÁPAR frá Kenwood -TRICITY TRIUMPH 5----------- 140 lítra. Hæð: 87 cm. — Breidd50cm. Dýpt: 57 cm. Verö kr. 30.670. Fyrirliggjandi. HEKLA HF. Laugavegi 170—172 — Sími 21240. -----ALDREI EINS GLÆSILEGIR VINNINGAR---------- Meðal vinninga: 5 utanlands- ferðir og 4 í) aðrir lAgóðir stór- vinningar Húsið opnar klukkan 7 e.h. 18 umferðir SUNNUDAGSBINGO ÍSIGTÚNI ssmsíés u SUNNUDAGINN 18. FEBRÚAR KLUKKAN 20.30. Látið drauminn um sumarferðina rætast á sunnudagsbingóinu. ___________________________________________________SUJ

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.