Morgunblaðið - 21.02.1975, Qupperneq 25

Morgunblaðið - 21.02.1975, Qupperneq 25
---5------------------------------------ MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 21. FEBRÚAR 1975 25 félk í fréttum Ótvarp Reykfavík O FÖSTUDAGUR 21. febrúar 7.00 Morgunútvarp Vedurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 9.15: Arnhildur Jónsdóttir heldur áfram lestri sögunnar .JLIsa I Undralandi" eftir Lewis Carroll (11). Tilkynningar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög milli atr. Spjallað við bændur kl. 10.05. „Hin gömlu kynni“ kl. 10.25: Sverrir Kjartansson sér um þátt með frásögum og tónlist frá liðnum árum. Morguntónleikar kl. 11.00: Fíl- harmóníusveitin I Ósló leikur „Zorahayda“, söguljóð op. 11 eftir Svendsen/ Svjatoslav Rikhter og Enska kammersveitin leika Pianókon- sert op. 13 eftir Britten/ Jan Peerce syngur Söngvaljóð eftir Turina. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn- ingar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar 14.30 Miðdegissagan: „Himinn og jörð“ eftir Carlo Coccioli Séra Jón Bjarman les þýðingu sína (12).- 15.00 Miðdegistónleikar Basi Retchitzka og kammerhljómsve*. in I Lausanne flytja Fimm etýður fyrir sópranrödd og hljómsveit eftir Con- stantin Regamey; Victor Desarzens stjórnar / John Williams og félagar í Ffladelfíuhljómsveitinni leika „Concierto de Aranjuez'* fyrir gítar og hljómsveit eftir Rodrigo; Eugene Ormandy stjórnar. John Williams leik- ur á gítar Spænskan dans nr. 5 eftir Granados. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.25 Popphornið 17.10 Útvarpssaga barnanna: „I föður stað“ eftir Kerstin Thorvall Falk Olga Guðrún Árnadóttir les þýðingu sína (6). 17.30 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Þingsjá Cmsjón: Kári Jónasson. 20.00 Tónleikar Sinfónfuhljómsveitar Is- lands í Háskólabíói kvöldið áður. Hljómsveitarstjóri: Karsten Andersen. Einleikari: Itzhak Perlman fiðlu- leikari frá tsrael. a. ,JLangnætti“, hljómsveitarverk eftir Jón Nordal (frumflutn.). b. Fiðlukonsert í d-moll op. 47 eftir Jean Sibelius. c. Sinfónfa nr. 9 f C-dúr eftir Franz Schubert. — Jón Múli Árnason kynnir tónleikana. 21.30 Útvarpssagan: „Klakahöllin** eftir Tarjei Vesaas Kristín Anna Þórarinsdóttir leikkona les (6). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Lestur Passfusálma (23). 22.25 Frásjónarhóli neytenda Reynir Hugason rafmagnsverk- fræðingur fjallar um spurninguna: Er von um stöðugra sfmasamband og tryggari sjónvarpssendingar til Norður- og Austurlands? 22.40 Afangar Tónlistarþáttur f umsjá Ásmundar Jónssonar og Guðna Rúnars Agnars- sonar. 23.30 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok. Á skfanum FÖSTÚDAGÚR 21. febrúar 1975 20.00 Fréttir og veður 20.30 Dagskrárkynning og auglýsingar 20.35 Lifandi veröld Breskur fræðslumyndaflokkur um samhengið f rfki náttúrunnar. 5. þáttur. LÍFIÐ A FREÐMVRCNIJM Þýðandi og þulur Óskar Ingimarsson. 21.00 Kastljós Fréttaskýringaþáttur. úmsjónarmaður Ólafur Ragnarsson. 21.50 Töframaðurinn Bandarfskur sakamálamyndaflokkur. Konan sem hvarf Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.40 Dagskrárlok. LAÚGARDAGÚR 22. febrúar 1975 16.30 tþróttir Knattspyrnukennsla 16.40 Enska knattspyrnan 17.30 Aðrar fþróttir Bein útsending frá lyftingakeppni f sjónvarpssal. IJmsjón Ómar Ragnarsson. 18.30 Lfna langsokkur Sænsk framhaldsmynd, byggð á barna- sögu eftir Astrid Lindgren. 8. þáttur. Þýðandi Kristfn Mántylá. Aður á dagskrá haustið 1972. LAÚGARDAGÚR 22. febrúar. 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Veðrið og við kl. 8.50: Markús Á. Einarsson veðurfræðingur talar. Morgunstund barnanna kl. 9.15: Arn- hildur Jónsdóttir les söguna „Lfsu f úndralandi** eftir Lewis Carroll (12). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. óskalög sjúklinga 10.25: Kristfn Svein- björnsdóttir kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónieikar. 13.30 Iþróttir. úmsjá: Jón Ásgeirsson. 14.15 Að hlusta á tónlist, XVII Atli Heimir Sveinsson sér um þáttinn. 15.00 Vikan framundan Magnús Bjarnfreðsson kynnir dagskrá útvarps og sjónvarps. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). tslenzkt mál Ásgeir BI. Magnússon cand. mag. flyt- ur þáttinn. 16.40 Tiu á toppnum örn Petersen sér um dægurlagaþátt. 17.30 Sögulestur fyrir börn Gunnvör Braga les Söguna af fiski- manninum og andanum úr bókinni „Arabfskum nóttum** í þýðingu Tómas- ar Guðmundssonar og Páls Skúlasonar. 18.00 Söngvar í léttum dúr Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Frá Norðurlöndum Sigmar B. Hauksson ræðir við Stein- grím Sigurðsson listmálara. 20.00 Hljómplöturabh Þorsteinn Hannesson bregður plötum á fóninn. 20.45 „Dauði Isaksons gamla**, saga eftir Albert Engström Tryggvi Þorsteinsson fslenzkaði. FIosi ólafsson Ieikari les. 21.15 Létt-klassísk tónlist fráútvarpinu i Búdapest. 21.45 „Leikfang vindanna" Árni Larsson les úr nýrri ljóðabók I sinni. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Lestur Passfusálma (24) 22.25 Á mörkum þorra og góu Haukur Morthens syngur og leikur með hljómsveit sinni f hálfa klukku- stund, að öðru leyri danslög af hljóm- plötum. (23.55 Fréttir f stuttu máli.) 01.00 Dagskrárlok. 19.15 Þingvikan Þáttur um störf Alþingis. úmsjónarmcnn Björn Teitsson og Björn Þorsteinsson. 19.45 Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Dagskrárkynning og auglýsingar 20.30 Elsku pabbi Breskur gamanmyndaflokkur. Pabbi finnur tengdason Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. 20.55 úgla sat á kvisti Getraunaleikur með skemmtiatriðum. úmsjónarmaður Jónas R. Jónsson. Stjórn upptöku Egill Eðvarðsson. 21.35 Eftirförin (The Searchers) Bandarfsk kúrekamynd frá árinu 1956, byggð á sögu eftir Alan LeMay. Leikstjóri John Ford. Aðalhlutverk John Wayne, Natalie Wood, Jeffrey Hunter og Vera Miles. Þýðandi Kristmann Eiðsson. Myndin gerist í Texas á öldinni sem leið. Ethan Edwards á búgarð f félagi við bróður sinn. Hann snýr heim eftir Ianga fjarveru, en skömmu eftir heim- komu hans gera indíánar árás á bú- garðinn, fella flesta heimamenn og hafa á brott með sér tvö börn bóndans. 23.30 Dagskrárlok. + Og svo er það eln tfzkumynd. Að þessu sinni frá Parfs. Tfzku- hönnuðurinn Pierre Cardin kynnti þessa tvo kjóla sem vor- tfzkuna fyrir árið 1975 f Parfs nýlega. Kjólarnir eru báðir gerðir úr jersey efni og látum við þetta nægja um þá, þeir tala sfnu máli.... + Þegar Ford Bandarfkjaforseti hcimsðtti Houston f Texas, nú fyrir skömmu, þá heimsóttu þessi skólabörn hann á hótelið þegar forsetinn var að fara til Washington á ný, og kvöddu hann með hyilingarhrópum og veifuðu um leið bandarfska fánanum, eins og við sjáum á meðfylgjandi mynd. Forsetinn var staddur á þessum slóóum til að ræða olíuvandamálið við heimamenn. + Nú fer senn að líða að því að menn fari að taka fram sólbaðs- fötin og er því ekki úr vegi að minnast svolftið á þá tfzku. Þessi stúlka sýnir okkur hvern- ig bikini-baðfötum stúlkurnar munu klæðast á sumri kom- anda. Þetta er auðvitað ein- ungis ætlað fyrir þær sem ekki hafa hugsað sér að fylgja topp- lausu tfzkunni, sem háð hefur innreið sfna vfða erlendis eins og við höfum fengið vitneskju um þegar. Ekki satt? + Þessi myna tatar nú eigin- lega sfnu máli.... Það þarf sennilega þónokkurt sjálfs- öryggi til að ráðast í það, að renna sér þannig til fara niður brekkurnar .... Þessi dama er ekkert smeik, eins og við sjá- um, hún er frá Michigan f Bandarfkjunum og hefur hún án efa verið skfðagestum mikið augnayndi þennan sólskinsdag þar um slóðir. + Þetta er John F. Kennedy yngri, sonur nafna sfns; fyrr- verandi forseta Bandarfkjanna, að renna sér á skfðum. Þeir virðast vera mikið fyrir skfða- íþróttina þeir Kennedyarnir. John lætur það ekki trufla sig þótt hann detti, það verður hver og einn að gera ráð fyrir svoleiðis útúrdúrum þegar um skfðafþróttina er að ræða. Á mynd 1 er hann að renna sér á fullri ferð. A mynd 2 dettur hann og á mynd 3 er hann að hugsa um að ráðast f brekkuna á ný.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.