Morgunblaðið - 21.02.1975, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 21.02.1975, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 21. FEBRUAR 1975 7 lisfesprang Eftir Arna Johnsen Norski bókaklúbburinn: Gefur út glæsilega bók með Islendingasögum Norski bókaklúbburinn. Den Norska Bokklubben. eins og hann heitir á frummálinu, gefur út hvað stærst upplag bóka I útgáfustarf- semi á Norðurlöndum. Stærsta upplag Norska bókaklúbbsins er 160 þús. bækur, en það minnsta 10 þús. Eintakafjöldinn er allt þama á milli. Um 40 þús. fullorðn- ir eru í klúbbnum og fá þeir bækur 25% ódýrari en þær kosta ella að öllu jöfnu. Fyrirkomulag bóka- klúbbsins er ekki ósvipað og hjá Almenna bókafélaginu. Þá skiptist starfsemin i ýmsa flokka, Ijóðaútgáfu. barnabækur og svo framvegis, en að sögn Johanns Hayerdal hjá Norska bókaklúbbnum er upplag Ijóða- bókanna minnst, venjulega um 10 þús. eintök. Þó stendur Ijóðlistin alltaf föstum fæti að sínu leytí, enda ein rótgrónasta listgrein sem til er. Norski bókaklúbburinn gefur að meðaltali út 50 bækur á ári og þegar litið er yfir þær bækur kem- ur manni strax í hug að ástæða væri til að hafa þessar bækur til sölu á íslandi, þvi ugglaust myndu margir íslendingar hafa áhuga á að kaupa þær. Hér er um mjög vandaðar bækur að ræða og ódýr- ar og svo er ekki úr vegi að fólk kynnti sér hvernig er að lesa á norsku, þvi það lætur islendingum vel hvort sem þeir eru sérlega menntaðir eða ekki. Að mörgu leyti er ritmálið svo líkt og orða- bygging að það gæti verið mjög skemmtilegt fyrir fólk á íslandi að lesa norskar bókmenntir. Ein af nýútkomnum bókum Norska bókaklúbbsins heitir SAGA og i bókinni eru fjórar sögur úr íslendingasögunum: Viga- Glúms saga, Grænlendingasaga, Vatnsdælasaga og Gunnlaugs saga Ormstungu. Bókin er listavel úr garði gerð með Ijósmyndum og teikningum, fornum og nýjum, og umbrot og frágangur frumlegur og myndrænn. Til dæmis gæti slik bók verið skemmtileg afþreying til lestrar á norsku þar sem allir þekkja viðfangsefnið og eiga þvi betri aðgang að þvi en ella. Odd Nordland hefur valið sögurnar i Sagabókina. Hér fer á eftir smá kafli á norsku úr bókinni úr Viga-Glúms sögu og sýnir hann hve auðvelt er að lesa norsku: Viga-Glums saga er som en kinesisk eske. Den som har skapt den, er ingen enkel person. Han har sin glede i á gi oss en beretning, men inne i beretningen skjules noe som fprst den skarpsindige eller den mistenksomme trenger inn i. Vi tror vi ser hva vi har for oss, sá lpfter vi pá lokket: Det var slett ikke som vi trodde. Vi finner enná noe, l0f- ter ogsá pá det lokket, - og der finner vi - ja, det fár le- seren selv finne ut av. Hvorfor gj0r han det pá denne máten, forfatteren? For her finnes sá opplagt en forfatter. En som i opphavet forbereder oss forsiktig pá det vi skal oppleve, en som pá forhánd vet slutten, og pá slutten minner oss om at han jo eeentlig fortalte oss det. Ti! sölu á gamla verðinu 2 Westinghouse þurrhreinsivélar og áhöld. Uppl. í síma 4051 2 eftir kl. 5. Húsnæði 4ra—5 herb. einbýlishús óskast til leigu á Stór- Reykjavikursvæðinu eða nágrenni. Sími 52418. Stúlka með 2ja mánaða barn, óskar eftir 2ja herb. ibúð. Uppl. i sima 28216 í dag. Keflavik Annast allar almennar bilavið- gerðir. Simi 1458, Dvergasteini, Bergi. Ungur Englendingur sem hefur reynslu í viðskiptum, óskar eftir vinnu allan daginn. Tilboð sendist Mbl. merkt: „Viðskipti — 6603". 200 stúlkur skemmta sér — á góðu kaupi við vinnu á enskum sumarleyfisstöð- um í sumar. Skrifið nú Europair Agency, 57 Renters Evenue, London NW4. Húsnæði Til leigu, ca. 155 ferm. undir verzlun, skrifstofur, lager eða iðnað. Mikil lofthæð. Uppl. i sima 44600 eða 17888. Ungur reglusamur maður óskar eftir vinnu frá 9—6. Upplýsingar í síma 40065. Bæsuð húsgögn Skrifborðssett, svefnbekkir og margt fleira. Bæsað og lakkað í fallegum litum. Staðgreiðsluafsl. eða afborgunar- skilmálar. NÝSMÍÐI S.F. Auðbrekku 63, s. 44600. Til sölu er Willys jeep árgerð 1968 með góðum blæjum og nýlegri diesel- vél. Upplýsingar í síma 50541 milli kl. 6—9 á kvöldin. Bátur til sölu 51/2 tonna trébátur, 10 tonna trébátur, 11 tonna trébátur, 20 tonna trébátur, 51 tonna trébátur og 70 tonna trébátur. Austfirðingar látið^skrá þá báta hjá okkur sem þið óskið að selja í ár og sparið fé og tíma. Vélabókhalds og viðskiptaþjónusta Guðmundar Ásgeirssonar, Melagötu 2, Neskaupsstað, sími 97 — 71 77. Akranes Til sölu 6 fokheldar íbúðir með uppsteyptum bílskúrum. íbúðirnar eru 3ja og 4ra herb. með sérþvottahúsi. Fastverð. Upplýsingar í síma 93 — 2083 og 1 608. Opið til kl. 10 I kvöld og hádegis á morgun Við viljum vekja athygli á að 1 kg.af eggjum kostar aðeins kr. 350.00. Hag kaupsverð. (áður viðskiptakortaverð) I fullu gildi fyrir allal

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.