Morgunblaðið - 21.02.1975, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 21.02.1975, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 21. FEBRUAR 1975 Schmidt sjúkur Bonn 19. febr. Reuter. NTB. HKLMUT Sehmidt, kanslari Vest- ur-l>ýzkalands, hefur verið flutt- ur á sjúkrahús med lungnahólgu o(< l>rjósthimnuhól(4u, en líóan hans er l>ó eftir atvikum 140Ó, aó i>ví er se(4ir í tiikynnin(4U hlaóa- fulltrúa hans i kvóld. Hann sa(4<lr, art harin myndi ekki Í4eta setió al|>jóóle(4l þinn jafn- aóarmanria í Veslur-Berlín sem á aó halda um ruestu hel(4i. Sehmidt veiktist af hita urn helcina eftir fundahöld rnert Henry Kissingor, utanríkisrártherra Bandaríkj- anna. í>. KmnRCFnLDRR f mnRKRflVÐnR Mynd Sv. P. I>e(4ar hjólirt vill í artra átl en híllinn er eins gott að leggja hvorutveggja. Ilann var staddur úti á Granda í gærdag þar sem eigandinn hafrti gefist upp á honum f brárt. Samningsaðilar ræða við ríkisstjórnina I DAG miðvikudaginn 19. febrúar var haldinn fundur milli 9 manna samninganefndar Alþvðusam- bands Islands annars vegar og fulltrúa Vinnuveitendasambands Islands og Vinnumálasambands samvinnufélaganna hins vegar. A fundinum var m.a. rædd staða efnahagsmálanna og ákveö- ið að fresta ákvörðun um það hvort samningagerðinni verði vis- að til sáttasemjara. Að beiðni samningsaðila munu n.k. föstudag verða haldnir fund- ir þeirra með ríkisstjórninni. Á þeim fundum munu aðilar leita eftir nauðsynlegum upplýs- ingum m.a. í sambandi við hliðar- ráðstafanir þær sem ráðgerðar eru í sambandi við nýafstaðna gengisfellingu. Að þessari athugun lokinni mun verða haidinn samninga- fundur laugardaginn 22. febrúar. Orðsending frá Böll og Sakharov Moskvu 19. febr. NTB. VESTUR-þýzki Nóbelsverðlauna- rithöfundurinn Heinrich Böll og sovézki visindamaðurinn Andrei Sakharov hafa beðið sovézku stjórnina að láta lausa út haldi Viadimir Bukowsky, Simon Glus- man og aðra pólitíska fanga. Hafa þeir sent orðsendingu sína bæði til Kosygins, forsætisráðherra, og flokksleiðtogans Brezhnevs. Bakari Óskum að ráða bakara nú þegar. 3ja herbergja íbúð fyrir hendi. Einar Gudfinnsson h. f. sími 7200 Bolungarvík. Atvinna óskast Ung stúlka óskar eftir starfi, helzt skrif- stofustarfi. Er vön gjaldkera- og bókhalds- störfum, en einnig kæmi margt annað til greina. Hef bíl til umráða. Tilboð óskast send afgr. Mbl. merkt: „Framtíð — 9675". Tveir trésmiðir geta bætt við sig verkefnum. Sími 24846 og 24078 á kvöldin. Stúlka vön vélritun óskast strax Bókhaldskunnátta æskileg. Upplýsingar um starfið veittar milli klukk- an 10—12 f.h. Ekkií síma. Björn Stefensen & Ari Ó. Thorlacius Endurskod unarskrifs to fa Klapparstíg 26, R. Múrarar óskast Get bætt við mig mönnum í lengri eða skemmri tíma. Upplýsingar í síma 52404. Guðbjartur Benediktsson. Starfsmaður — Útivinna Starfsmaður óskast til starfa við Golfvöll- inn á Hvaleyri við Hafnarfjörð. Þarf að vera vanur meðferð véla og geta unnið sjálfstætt. Upplýsingar í síma 3 12 50 og 3 12 51. Golfklúbburinn Keilir. Laus lögreglu- þjónsstörf Tvö störf lögregluþjóna í Húsavík til nokkurra mánaða fyrst um sinn, eru laus til umsóknar strax. Umsóknarfrestur er til 5. marz n.k. Nánari uppl. veitir undirritaður í símum 96-41303 og 96-41 549. F.h. sýs/umanns Þingeyjarsýstu, bæjarfógeta Húsavíkur, Björn Halldórsson, yfirlögregluþjónn. Okkur vantar strax nokkra Verkamenn í byggingarvinnu til Vestmannaeyja og á Reykjavíkursvæði. ístak, Laugardal. Stýrimann og háseta vantar strax á nýlegan 65 tonna netabát, sem rær frá Sandgerði. Upplýsingar í símum 92-7126 og 92- 2936. Innheimtustarf Kona óskar eftir innheimtustarfi eða ein- hverju skyldu. Er vön. Bíll til umráða ef þarf. Upplýsingar í sima 15776. Verkamenn óskast Upplýsingar í síma 44460. AÐALBRAUT H.F. Járniðnaðarmenn Vélvirkjar, rennismiðir og rafsuðumenn óskast. Hlutafélagið Hamar Tryggvagötu — Borgartúni Sími: 22123. Verkfræðingur Verkfræðistofa Norðurlands Akureyri ósk- ar eftir að ráða byggingarverkfræðing 2ja til 4ra ára starfsreynsla æskileg. Uppl. í símum 82322 og 38590 Reykja- vík og 11031 Akureyri. Vanur flakari óskast Uppl. á staðnum. Fiskbúðin Sæbjörg, Grandagarði 93. Rafvirki Ungur maður með rafvirkjapróf, sem hefði áhuga á að sérhæfa sig í lyftuþjón- ustu hér og erlendis getur tryggt sér framtíðaratvinnu. Umsóknir — sendist Mbl. fyrir 24. febrúar merkt: Rafvirki 9676. Menn vanir holræsalögnum óskast. Mikil vinna. Uppl. frá kl. 2 — 7 í síma 21 626 og eftir kl. 7 I síma 86394. Telpa óskast til sendiferða 12 —14 ára á skrifstofu blaðsins. Vinnu- tími frá kl. 9 — 1 2 og 1 —5. Morgunblaðið. Verkamenn Óskum að ráða nokkra verkamenn og bormenn til starfa strax. Verkframi h. f., Skeifunni 5, sími 86030. II. stýrimann og tvo háseta Vana netaveiðum, vantar á Vestra B.A. 63, Patreksfirði, sem er byrjaður á neta- veiðum. Uppl. gefur Karl Jónsson í síma 1 209 oo 1311. J

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.