Morgunblaðið - 21.02.1975, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 21.02.1975, Blaðsíða 21
Námslánin í athugun „ÞAÐ er ekki ennþá búió aö taka ákvörðun um það hvort námslán hækki í hlutfalli við nýju gengisbreytinguna,“ sagói Vilhjálmur Hjálmars- son menntamálaráðherra í samtali við Morgunblaðið í gær, „en forsvarsmenn náms- manna hafa rætt þessi mál við forsætisráðherra og sent mér bréf sem ég fékk í dag, svo þetta mál er i athugun. Hins vegar var búið að ákveða skömmu áður en gengisbreytingin kom til að náms- lán skyldu miðast við gengið eins og það var í janúar og einnig tekið tillit til verðhækkana erlendis. Þessi mál eru sem sagt til með- ferðar." FbImsIíí I.O.O.F. 12 = 156221 8'/j = E.R. I.O.O.F. 1 = V56221816 = ER. g] HELGAFELL 59752217 IV/V. — 2. Kristilegt stúdentafélag. Opið hús að Þórsgötu 4 föstudag kl. 20:30. Stjórnin. 3ff Frá Guðskekifélaginu. Atlancic nefnist erindir sem Karl Sigurðs- son flytur i Guðspekifélagshúsinu, Ingólfsstræti 22 i kvöld föstudag 21. febrúar kl. 9. Öllum heimill aðgangur. Stúkan Freyja nr. 218 Fundur i kvöld kl. 8.30 i Templarahöllinni, Eiriksgötu 5. Venjuleg fundarstörf. Hagnefnd sér um fundinn. Kaffi eftir fund. Æ.t. Hjálpræðisherinn Föstudag kl. 20.30: Hermanna- samkoma. Munið árshátiðir félags Snæfellinga- og Hnappdæla að Hótel Borg, laugardaginn 22. febrúar kl. 19. Þórsmerkurferð föstudaginn 21/2, kl. 20. Ferðafélag íslands, Öldugötu 3, Simar: 19533— 1 1798. Kvenfélag Hallgrimskirkju heldur árlega samkomu sína fyrir aldrað fólk sunnudaginn 23. febr- úar kl. 3 siðdegis í félagsheimili Hallgrimskirkju. Magnús Jónsson óperusöngvari syngur við undir- leik Ólafs Vignis Albertssonar og Róbert Arnfinnsson leikari les upp. Hátiðarkaffi verður borið fram. MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 21. FEBRUAR 1975 21 Sléttflauel, rifflað flauel Dömu- og herrabúðin, Laugavegi 55. Arnesingar Aðalfundur sjálfstæðisfélagsins Huginn í ofanverðri Árnessýslu verður haldinn í Árnesi föstudag- inn 21. febrúar kl. 21. Dagskrá: Alþingismennirnir Ingólfur Jóns- son og Steinþór Gestsson ræða stjórnmálaviðhorfið. aðalfundarstörf. Akureyringar — Akureyringar Varðar-bingó í sjálfstæðishúsinu sunnudaginn 23. febrúar kl. 20:30. Margir stórglæsilegir vinningar. M.A. ferð fyrir einn með Ferðaskrif- stofunni Sunnu til sólarlanda og fl. og fl. Fjölmennið á Varðar-bingóið n.k. sunnudagskvöld. Vörður FUS. Akranes Sunnudaginn 23. febrúar n.k. kl. 14.00 verður haldinn fundur um bæjarmálefni í sjálfstæðishúsinu, Heiðarbraut 20. Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins munu mæta og svara fyrirspurnum. Bæjarbúar eru hvattir til að fjölmenna. Þór FUS, Akranesi. Vantar dráttarvél stærð 65 ha með ámoksturstækjum. Til greina kemur iðnaðarvél. Upplýsingar í síma 85266 Til sölu Minjagripir peningar gull, silfur, brons. Útgefn- ir og hannaðir af Bárði Jóhannessyni. Tilboð sendist Mbl. fyrir 25. þessa mánaðar merkt: Gull 52 kr. — 8969. Akranes Hér með er starf innheimtumanns á bæjar- skriftofunni á Akranesi auglýst laust til umsókn- ar. Umsóknir er greini frá aldri, menntun og fyrri störfum, berist undirrituðum, fyrir 28. febrúar n.k. Akranesi 19.2 1975, bæjarritari. óskar eftir starfsfólki í eftirtalin störf: Blaðburðarfólk: Kópavogur — Árshátíð Sjálfstæðisfélögin í Kópavogi halda árshátið á Hótel Sögu, laugardag- inn 1. marz n.k., Uppl. gefa formenn félaganna. Miðasala i Sjálfstæðis- húsinu Kópavogi, i dag kkl. 5—7 Alþingismennirnir Pálmi Jónsson og Eyjólfur Konráð Jónsson boða til Almennra stjórnmálafunda. Blönduósi föstudaginn 21. febrúar kl. 9 i félgsheimilinu Hvammstanga laugardaginn 22. febrúar kl. 4 í félagsheimilinu Skagaströnd sunnudaginn 23. febrúar kl. 4 i félagsheimilinu. Öllum er heimill aðgangur að fundunum. STEFNAN í LANDBÚNAÐARMÁLUM. SUS Selfoss Samband ungra Sjálfstæðismanna og FUS i Árnessýslu gangast fyrir almennum fundi á Selfossi sunnudaginn 23. feb. n.k. Fundarefni: Stefnan i landbúnaðarmálum. Frummælendur verða: Ófeigur Gestsson, frjótæknirog Þorvaldur Mawby, rafvirki. Umræðustjóri: Guðmundur Sigurðsson. Öllum heimill aðgangur. Fundurinn hefst kl. 2.30 i sjálfstæðishúsinu við Tryggvagötu. Draumur að rætast UPP SKAL ÞAÐ Sjálf boða liða vantar til ýmissa starfa, laugardag kl. 1 3.00. Með fjárstuðningi og mikilli sjálfboðavinnu er nú lang- þráður draumur að rætast. AUSTURBÆR Óðinsgata, Sóleyjargata, Laufás- vegur 2 — 57, Skipholt 35 — 55. Skipholt 54—70, Skúlagata. ÚTHVERFI Hluti af Blesugróf, Fossvogsblettir, Selás, Ármúli, Laugarásvegur 1—37. VESTURBÆR Nýlendugata, Tjarnargata I og II. Upplýsingar í síma 35408. SELTJARNARNES Barðaströnd. VIÐTALSTIMI Alþingismanna og borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík Alþingismenn og borgarfulltrúar Sjálf- stæðisflokksins verða til viðtals í Galtafelli Laufásvegi 46 á laugardögum frá kl. 14—16. Er þar tekið á móti hvers kyns fyrirspurnum og ábendingum og er öllum borgarbúum boðið að notfæra sér viðtals- tíma þessa. Laugardaginn 22. febrúar verða til viðtals: Albert Guðmundsson, alþingismaður, Páll Gíslason, borgarfulltrúi og Sveinn Björnsson, varaborgarfulltrúi. 1 f I I I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.