Morgunblaðið - 21.02.1975, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 21. FEBRÚAR 1975
11
Svipmynd úr einu atriði Parísarhjólsins
Nýr kabarett:
Parísarhjólið í
Háskólabíói í dag
Nýr kabarett, Parfsarhjólið,
verður frumsýndur í Háskóla-
bfói kl. 2 á morgun. 1 kabarettn-
um er dans, söngvar og gaman-
þættir. Það er Jazzbailettskóli
Báru, sem gengst fyrir sýning-
unni og hefur Bára Magnús-
dóttir samið flesta dansana.
Edda Þórarinsdóttir er leik-
stjóri, Gunnar Bjarnason hefur
gert leiktjöld og Ijósameistari
er Ingvi Hjörleifsson.
Að sögð Báru er hér um að
ræða skemmtun fyrir alla fjöl-
skylduna. Fyrri hluti sýningar-
innar endurspeglar að nokkru
tiðarandann frá aldamótum og
fram til 1945, og kallast sá þátt-
ur „Litið um öxl“. Þarna er
viðfangsefnið m.a. villta
vestrið, rómantíkin og stjörnu-
dýrðin í Hollywood, en síðari
hluti sýningarinhar nefnist
„Horfzt í augu við nútímann“.
Þar er fjallað um samskipti
svartra og hvítra, notkun eitur-
lyfja og ýmislegt annað, sem
hefur sett svip sinn á nútim-
ann.
TIu ár eru nú liðin siðan
Jazzballettskóli Báru var
stofnaður og i tilefni af af-
mælinu var stofnaður dans-
flokkur, sem nú kemur fram í
fyrsta sinn. Aður hafa verið
haldnar nemendasýningar á
vegum skólans.
Auk dansflokksins og þeirra,
sem áður eru nefndir, kemur
Kari Einarsson fram á sýning-
unni og hljómsveit Ragnars
Bjarnasonar leikur.
Aðgöngumióar verða seldir í
Háskólabíói, i Jazzballettskóla
Báru í Suðurveri og i Siðumúla
8.
Kekkonen og Wallenberg
semja um ngtt kjamorkuver
Helsinki 19. febrúar
Reuter. NTB.
UHRO Kekkonen, forseti Finn-
lands, og sænski iðnjöfurinn
Marcus Wallenberg hafa komizt
að samkomulagi um byggingu nýs
kjarnorkuvers fyrir finnskan
iðnað. Finnar eru þessa stundina
að byggja þrjú kjarnorkuver, þar
af eru tvö þeirra keypt frá Sovét-
ríkjunum.
Það var blaðið Uusi Suomi, mál-
gagn finnska íhaldsflokksins, sem
skýrói frá þessu i dag og sagði að
þeir Kekkonen og Wallenberg
hefðu hitzt í Helsinki í sl. viku og
rætt málið þar.
Sitja Bandaríkjamenn
oliumálafundinn?
París 19. febr. NTB. Reuter.
HENRY Kissinger, utanrikisráð-
herra Bandarfkjanna, sagði f
Parfs f dag, að verulega hefði
miðað f þá átt að Bandarfkja-
menn tækju þátt f ráðstefnu olfu-
framleiðslurfkja og olfuneyzlu-
rfkja sem verður f Frakklandi.
Sagði Kissinger þetta að loknum
fundi með Giscard d’Éstaing,
Frakklandsforseta f dag. Ræddu
þeir saman f klukkustund og mun
Kissinger maðal annars hafa
skýrt honum frá ferð sinni um
Miðausturlönd. Sagði Kissinger
að viðræður þeirra hefðu verið
opinskáar og hlýlegar f hvfvetna.
Áður hafði nokkur vafi leikið á
því hvort Bandaríkjamenn teldu
ráðlegt að halda ofangreinda ráð-
stefnu, en álitið að Frakklands-
forseti myndi freista þess að
kynna bandarfska utanríkisráð-
herranum málið eftir föngum.
Saudi-Arabar hafa stungið upp
á að á undurbúningsfundinum
ættu að mæta fulltrúar frá íran,
Alsfr, Venesuela og Saudi-Arabiu
af hálfu oliuframleiðsluríkja, og
af hálfu hinna kæmu fulltrúar frá
Bandarikjunum, EBE, Japan,
Braziliu, Indlandi og Zaire.
Paris var siðasti viðkomustaður
Kissingers á ferð hans um Mið-
austurlöndoghokkur Evrópulönd
að þessu sinni og heldur hann nú
senn áleiðistil Bandaríkjanna.
NÝJAR VÖRUR
GAMALT VERÐ
FEXGUM FYRIR
GENGISFELLIXGlT
GL FSILEGA KRISTALLAMPA.
Sentluni í póstkröí'u um lautl allt.
Landsins mcsta lainpaúrval.
LJOS N ORKA
Stiöiirlaiulsbraiit 12
sími 844 88
HINIR ÞEKKTU SHANNON CASTLE ENTERTAINERS SKEMMTA
Á IRLANDSKVÖLDI AÐ HÓTEL LOFTLEIÐUM SUNNUDAGINN 23.
FEBRUAR. VIKINGASALURINN OPNAR KL. 19.00.
Ferðakynning kl. 20.30
a. Irlandsferðir kynntar.
b. Kvikmyndasýning.
c. Hinir þekktu listamenn SHANNON
CASTLE ENTERTATNERS, sem koma
FERDASKRIFSTOFAN
URVAL
Eimskipafélagshúsinu simi 26900
sérstaklega jtil Islands til að skemmta á
þessu írlandskvöldi.
Dansað, sungið og fleira.
AÐEINS ÞETTA EINA KVÖLD.
Pantið borð tímanlega í síma 22322.
írlandskvöld í
_ _mm m ■
VERÐUR EKKI
ENDURTEKIÐ!