Morgunblaðið - 25.02.1975, Page 1

Morgunblaðið - 25.02.1975, Page 1
I 32 SÍÐUR MEÐ 8 SÍÐNA ÍÞRÓTTABLAÐI 44. tbl. 62. árg. ÞRIÐJUDAGUR 25. FEBRÚAR 1975 Prontsmiðja MorgunblaSsins. Bandaríkin selja skot- færi til Eþíópíu Addis Ababa, 24. febr. Reuter — AP. HEIMILDIR innan herforingja- stjórnarinnar í Eþíópíu herma, að Bandaríkjastjórn hafi heitið að láta her Eþíópíu í té skotfæra- birgðir til að stjórnarherinn geti haldið áfram bardögum við upp- reisnarmenn í Eritreu. Hafði Eþíópíustjórn farið fram á það Framhald á bls. 31 Vopnasölu- banni aflétt Washington, 24. febrúar. AP. Myndin er frá slysstaðnum í Guðbrandsdal. AP-símamvníí Blindaðist annar lestar stjórinn af sólarljósi? Ekki mögulegt að báðar hafi ekið á grœnu Ijósi BANDARÍKJASTJÓRN aflétti í dag formlega sölubanni á vopn til Pakistan og Indlands, sem staðið hefur I 10 ár. Geta löndin hér eftir fengið keypt vopn gegn staðgreiðslu og verður hver pönt- un tekin fyrir á sérstökum grund- velli. í yfirlýsingu stjórnarinnar seg- ir að hún hafi engan áhuga á að raska hernaðarstyrkleikajafn- væginu á þessum slóðum né koma á staö nýju vopnakauphlaupi. Hún leggi eftir sem áður alla áherzlu á að koma á sáttum milli landanna. 1 skýrslu, sem birt var á sama tíma, kemur í ljós, að Indverjar fengu á árunum 1964—73 hernaðaraðstoð frá Sov- étríkjunum að upphæó 1273 millj- ónir dollara, en Pakistanir aðeins 24 milljónir dollara. Á sama tíma séndu Bandaríkjamenn vopn fyrir 160 milljónir dollara til Ind- lands og 88 milljónir dollara til Pakistans. Kínverjar sendu Pak- istönum vopn fyrir 312 milljónir dala. Þegar á heildina er litið fengu Indverjar vopn fyrir 1697 milljón- ir dollara en Pakistanar fyrir 851 milljón dollara. Talsmaður Bandarikjastjórnar. Robert And- Framhald á bls. 31 Aþenu, 24. febrúar. Reuter — AP— NTB GRÍSKI herinn er að hluta til í viðbúnaðarstöðu eftir að upp komst um undirbúning nokkurra herforingja að byltingartilraun. 1 yfirlýsingu stjórnarinnar I kvöld var sagt að hún hefði töglin og hagldirnar í málinu og engin hætta væri á ferðum. 1 tilkynn- ingu og stjórnarinnar sagði að hluta hersins hefði verið skipað I viðbúnaðarstöðu vegna þess að nokkrir herforingjar, hlynntir George Papadopoulosi, fyrrum einræðisherra, hefðu orðið upp- vfsir að samsæri um að steypa stjórninni. Fréttir af þessu samsæri eru að öðru leyti óljósar, en nokkuð áreiðanlegar heimildir í Aþenu hermdu að herforingjarnir hefðu □ ---------------------------□ Sjá ennfremur bls. 10. □ ---------------------------□ Osló, 24. febr. Frá Fréttaritara Mbl. Ágústi I. Jónssyni: 0 ALLS létust 27 manns í járn- brautarslysinu f Guðbrandsdal, skammt frá Lillehammer, á laug- ardaginn, mesta járnbrautarslysi sem átt hefur sér stað í Noregi. 26 manns slösuðust meira eða minna, og liggja 15 manns enn á ekki náð að hrinda áætlunum sin- um í framkvæmd, þær hefðu ver- ið á undirbúningsstigi þegar upp um þær komst. Háttsettur emb- ættismaður sagði við fréttastofu- menn í kvöld, að ástæðan fyrir því að stjórnin lét svo snarlega til skarar skriða, hefði verið sú, að ekki hefði verið talið við hæfi að leika sér að eldinum. Ástæða þess að herforingjarnir hófu byltingarundirbúning var sú, að Papadopoulos og 15 aórir fyrrum herforingjar i griska hernum eru nú í fangelsi, sakaðir um landráð, auk þess sem stjórn- völd i Grikklandi hafa undanfarið gert ráðstafanir til að uppræta á opinberum vettvangi öfl, sem hlynnt eru Papadopoulosi, sem tók völdin i Grikklandi eftir bylt- ingu í april 1967, en var steypt af sjúkrahúsi, enginn þeirra þó alv- arlega slasaður. 0 Ástæðan fyrir þessu hörmu- lega sfysi er enn ókunn, en ýmis- legt bendir til þess að um mann- leg mistök hafi verið að ræða. Mögulegt er að sólarljós hafi blindað stjórnanda annarrar lest- arinnar sem í árekstrinum ienti og hann hafi ekki séð rauða Ijósið sem bannaði honum að aka áfram. • 26 þeirra sem fórust voru stóli 1973, er hann reyndi að marka þjóðinni óljósa stefnu á þingræðisbraut. Við völdum tók þá Dimitrios Ioannides hershöfð- ingi sem foringi nýrrar herfor- ingjakliku, sem síðan fékk Kara- manlis stjórnartaumana eftir Kýpurbyltinguna i júlí. Eftir kosningarnar og hinn mikla sigur Karamanlis í þeim hófst hann handa við að ýta stuðningsmönn- um herforingjaklíkunnar úr for- ingjastöóum i hernum, en hefur þar mætt töluverðri andspyrnu að þvi er heimildir í Aþenu herma. Viðbúnaðar hersins nú nær til Aþenu, rikislögreglunnar og her- deilda i N-Grikklandi. Seint i kvöld hélt Averoff- Tositsas, varnarmálaráðherra Grikklands, fund með frétta- mönnum, þar sem hann sagði að Norðmenn, og þeirra á meðal fjögurra manna fjölskylda frá Ottested, sem var á heimleið úr vetrarfríi. Meðal þeirra sem fór- ust var einnig norski þingmaður- inn og Íslandsvinurinn Tönnes M. Andenæs, sem hér dvaldist á þingi Norðurlandaráðs í síðustu viku. (Sjá grein á bls. 10.) Eini útiendingurinn sem lézt í slysinu var bandaríski barytonsöngvar- inn George Goodman. Það voru Dovre-hraðlestin, sem samsæri þetta hefði verið heimskulegt uppátæki fárra her- foringja innan hersins, sem ekki hefðu iðrast fyrri gerða herfor- ingjastjórnarinnar. Sagði ráð- herrann að yfirmenn hersins myndu gera nauðsynlegar ráð- stafanir til að bæla miskunnar- laust niður hvern þann, sem ætl- aði að víkja af braut heiðurs og skyldu. Að sögn ráðherrans voru aðeins 28 herforingjar vióriðnir þessa tilraun og ætluðu þeir að ná á sitt vald útvarpsstöðvum i land- inu og lesa í þær tilkynningu um að þeir hefðu steypt stjórninni. Aðeins er vitað um tvö nöfn í þessu sambandi, Athanasios Perdikis, sem átti mikinn þátt í byltingunni 1967 og Konstantin Bolaris, en þeir hafa báðir verið hnepptir i fangelsi. var að koma frá Þrándheimi, og hraðlest frá Osló til Andalsne : sem lentu i árekstrinum. Hanri átti sér stað rétt norðan við Trelí- en-brautarstöðina i Guðbrand'- dal, skammt frá Lillehammer. Báðar lestirnar voru fullsetnar og farþegar í kringum eitt þúsund. Áreksturinn varó klukkan 13.45 á laugardaginn. Þessar tvær lestir mætast venjulega norðar í Guð- brandsdalnum, en vegna þess að hraðlestin frá Osló var 11) mi útum á eftir áætlun var ákveðió að þær skyldu mætast við Trett- enstöðina. Lestin frá Osló stan,; aði við Tretten, eins og gert var ráð fyrir, og hleypti þar út um 100 farþegum. Hvers vegna lestin beið ekki eftir því aó lestin frá Þrándheimi færi fram hjá er ekki vitað. Ymsar kenningar hafa kornu) fram um hver ástæðan fyrir slys- inu kunni að hafa verió. Ein tf skýringunum er sú, að sólarljós hafi blindað stjórnanda lestarinn ar sem kom frá Osló. Þaó var sterkt sólskin þegar áreksturinn varð, og því er hugsanlegt aó lest- arstjórinn hafi ekki séð rauða Framhald á bls. 10 Friðrik vann Moskvu, 24. febrúar AP. FRIÐRIK Ólafsson sigraði Finn- ann Yurve Rantanen f 6. umferð alþjóðaskákmótsins i Tallin f Sovétríkjunum f gær og er nú i 4—5. sæti ásamt Gipslis frá Sovét rikjunum með 3'A vinning. Gerði Friðrik jafntefli í fyrstu 5 skát unum sínum. Skákin við Rantar- en stóð í 26 leiki. Keres er nú efstur á mótinu nieð 5!ó vinning. Spassky hefur hlotið 4'A og Bron- stein 4. Karamanlis hefur töglin og hagldirnar í Grikklandi

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.