Morgunblaðið - 25.02.1975, Blaðsíða 26
26
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 25. FEBRÚAR 1975
PflPILLOII
PANAVISIOIf TECHNICOLOR*
STEUE DUSTin
mcQUEEn HOFFmnn
a FRANKLIN J. SCHAFPNER film
íslenzkur texti.
Bönnuð innan 1 6 ára.
Sýnd kl. 2.30, 5, 8 og
11.
Ailra siðasta sinn
®
VANDERVELL
Vó/alegur
BENSÍNVÉLAR
Austin
Bedford
Vauxhall
Volvo
Volga
Moskvitch
Ford Cortina
Ford Zephyr
Ford Transit
Ford Taunus 12M, 17M,
20M
Renault, flestar gerðir.
Rover
Singer
Hilman
Simca
Skoda, flestar gerðir.
Willys
Dodge
Chevrolet
DIESELVÉLAR
Austin Gipsy
Bedford 4—6 cyl.
Leyland 400, 500, 680.
Land Rover
Volvo
Perkins 3, 4, 6 cyl.
Trader4, 6 cyl.
Ford D, 800 K. 300
Benz, flestar gerðir
Scania Vabis
Þ. Jónsson & Co.
Skeifan 17.
Sími 84515 — 16.
nucivsincRR
^-•22480
TÓMABÍÓ
Sími31182
Flóttinn mikli
„The Great Escape"
From a
barbed-wire
camp-to a
barbed-wire
country!
Flóttinn mikli er mjög spennandi
og vel gerð kvikmynd, byggð á
sannsögulegum atburðum. í
aðalhlutverkum:
STEVE McQUEEN
JAMES GARNER
JAMESCOBURN
CHARLES BRONSON
DONALD PLEASENCE
RICHARD ATTENBORROUGH
Leikstjóri: JOHN STURGES
íslenzkur texti.
Myndin hefur verið sýnd áður i
Tónabíó við mikla aðsókn.
Sýnd kl. 5 og 9
Bönnuð börnum yngri en 12
ára.
Leit að manni
(To Find A man)
ÍSLENZKUR TEXTI.
Afar skemmtileg og vel leikin ný
amerísk lilkvikmynd um vanda-
mál æskunnar. Leikstjóri: Buzz
Kulik. Aðalhlutverk: Darren
O’Connor, Pamela Sue Martin,
Lloyd Bridges.
Sýnd kl. 6, 8 og 1 0
Bönnuð innan 1 2 ára.
Franska kvikmyndavikan
Autt sæti
(La chaise vide)
Sýnd kl. 9.
Leikstjóri: Pierre Jallaud
Leikarinn
(Salut l’artiste)
Leikstjóri: Yves Robert.
Sýnd kl. 7.
Úrsmiðurinn
í St. Paul
(L’Horloger dr St. Paul)
Leikstjóri: Bertrand
Tavernier
Sýnd kl. 5.
Enskur texti með öllum
myndunum.
Síðasti sýningardagur.
'lfJÞJÓÐLEIKHÚSIO
HVAÐ VARSTU AO
GERA í NÓTT?
miðvikudag kl. 20.
HVERNIG ER HEILSAN?
6. sýning fimmtudag kl. 20.
COPPELÍA
ballett i 3 þáttum.
Frumsýning föstudag kl. 20.
2. sýning sunnudag kl. 20.
KARDEMOMMU-
BÆRINN
laugardag kl. 1 5
KAUPMAÐURí
FENEYJUM
laugardag kl. 20
Leikhúskjallarinn:
KVÖLDSTUND
MEÐ EBBE RODE
fimmtudag kl. 20.30.
Miðasala 13.15 — 20.
Simi 1-1200.
i>. fHvrpmííJöÍJifo
- VnflRGFfllDRR
I mflRKBÐ VOBR
Húsnæði til leigu
100 ferm. 1. hæð, rétt við Hlemmtorg, til
leigu. Mjög hentugt fyrir skrifstofur eða léttan
iðnað. Uppl. hjá Tíðni h.f. Einholti 2, sími
23220
Húsbyggjendur
EINANGRUNAR
PLAST
Getum afgreitt einangrunarplast
á Stór-Reykjavikursvæðið með
stuttum fyrirvara.
Afhending á byggingarstað.
HAGKVÆM VERÐ.
GREIÐSLUSKILMÁLAR
Borgarplast hf.
Borgarnesi sírni: 93-7370
Kvöldsími 93-7355.
Hefi til sölu
2ja herbergja ibúð við Klapparstíg. íbúðin er 2.
hæð og verður laus 1 5. maí. nk. Góðir greiðslu-
skilmálar.
3ja herbergja íbúð við Óðinsgötu. íbúðin er á I.
hæð í steinhúsi.
Hefi kaupanda að 2ja til 3ja herbergja íbúð í
vesturbæ. Góð útborgun.
Baldvin Jónsson hrl.
Kirkjutorgi 6.
Simi, 15545.
Morðin í
strætisvagninum
Hin heimsfræga og stórkostlega
kvikmynd eftir snillinginn
Stanley Kubrick.
Aðalhlutverk:
MALCOLM MCDOWELL,
PATRICK MAGEE.
Bönnuð innan 1 6 ára.
Endursýnd kl. 5 og 9.
<aj<»
LEIKFÉIAG
REYKJAVtKUR
íslendingaspjöll i kvöld,
uppselt.
Siðasta sýning i Iðnó.
Dauðadans miðvikudag kl.
20:30.
Selurinn hefur manns-
augu fimmtudag kl. 20:30.
Fló á skinni föstudag, upp-
selt.
242. sýning. Fáar sýningar eftir.
Aðgöngumiðasalan í Iðnó er
opin frá kl. 1 4, simi 1 6620.
íslenzkur texti
Hörkuspennandi ný amerisk
sakamálamynd, gerð eftir einni
af skáldsögum hinna vinsælu
sænsku rithöfunda
Per Wahloo og Maj
Sjovall.
Leikstjóri:
Stuart Rosenberg
Bönnuð innan 1 6 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.15.
AIJSTURBÆJARRÍfl
ÍSLENZKUR TEXTI.
Clockwork orange
IHmcjunblðttiíi
margfuldar
marhad vðar
laugaras
B I O
The Sting
Sýnd kl. 8.30.
9. og síðasta sýningar-
vika.
Hertu þig Jack
(Keep it up Jack).
Bráðskemmtileg brezk gaman-
mynd í litum með isl. texta.
Sýnd kl. 5, 7 og 1 1.
Bönnuð börnum innan 1 6 ára.
Götunarþjónusta
Látið okkur um að gata bókhald, laun omfl.
inná IBM -— gataspjöld. Reynið viðskiptin.
Góð og fljót afgreiðsla.
Götunarþjónustan s.f.#
Ægisgötu 7,
sími 11977.
--- --- Kvennadeild
Reykjavíkurdeildar
R.K.Í.
FRÆÐSLU- OG
KYNNINGARFUNÐIR -
fyrir þá, sem hafa áhuga á sjúkravinastarfi
deildarinnar, verða haldnir dagana 10. og 17.
mars n.k. kl. 20.30.
Þátttaka tilkynnist fyrir 1 . mars í síma 28222
og 1 4086. Stjórnin.