Morgunblaðið - 12.04.1975, Síða 3

Morgunblaðið - 12.04.1975, Síða 3
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. APRtL 1975 3 SÆMUNDUR Á SELNUM — Myndin var tekin þegar stjórn Happdrættis Háskóla íslands afhenti Ásmundi Sveinssyni styttuna til eignar í gær. Frá vinstri Ásmund- ur, Guðlaugur Þorvaldsson, Björn Björnsson, Þórir Kr. Þórðarson, Páll H. Pálsson og Ingrid, eiginkona listamannsins. „AÐ BERJAST VIÐ VAN- KANTANA í SKRATTANUM, ÞAÐ ER LÍFSBARÁTTAN” STYTTA Ásmundar Sveinssonar, Sæmundur á selnum, hefur nú verið steypt í eir eftir frummyndinni. Gerðar voru tvær styttur, en áður hafði sem kunnugt er verið stækkuð mynd eftir frummyndinni og stendur hún á háskólalóðinni f Vatnsmýrinni. Það er Happdrætti Háskóla tslands, sem hefur látið gera afsteypurnar. Önnur þeirra er í húsakynnum happdrættisins við Tjarnargötu, en forráðamenn happdrættisins afhentu listamanninum hina til eignar í gær og stendur hún nú á stöpli f sýningarsal hans við Sigtún. Ásmundur Sveinsson lét f ljós mikla ánægju með að höggmyndin hefði nú verið steypt f eir f sömu stærð og frummyndin. Sfðan Ásmundur mótaði styttuna eru nú liðin um fimmtfu ár, en þá var hann við nám í Parfs. Listamaðurinn lét þau orð falla, að boðskapur myndarinnar væri augljós og ætti ekki hvað sfzt við nú. Hann sagði: „Lffsbaráttan sjálf er fólgin í því sem kemur fram f myndinni. Hún er fólgin f þvf að berjast við vankantana f skrattanum, sem sé baráttan milli góðs og ills. Það er vel viðeigandi, að þessi mynd standi á háskólalóðinni því að bókin er það vopn f þessari baráttu, sem helzt dugar.“ Flugvallarskatturinn: Yfir 100 millj. króna auka- útgjöld að mati Flugleiða Mikil nýting félagsheimila FORRÁÐAMENN Flugleiða hafa nú haft til athugunar frumvarp til laga um ráðstafanir f efnahags- málum og fjármálum, sem liggur fyrir Alþingi til meðferðar og lýsa sig í grundvallaratriðum andvíga þeim ákvæðum þess þar sem fjallað er um álagningu flug- vallarskatts. Félagið hefur þó sérstaklega mótmælt flugvallargjaldinu í þeirri mynd, sem i frumvarpinu er lagt til og telur óhjákvæmilegt miðað við fyrirvarann, sem gert er ráð fyrir, að það verði að taka á sig að stórum hluta þetta nýja gjald vegna þess að ekki sé hægt að koma þvi inn i fargjalda- hækkun fyrr en 1. október. Breyt- ingar á sumarfargjöldum og sumarferðum til íslands mundu hafa mikinn kostnað í för meö sér, m.a. vegna þess að þegar hafa verið gefnir út sérstakir pésar og áætlanir fyrir Islandsferðir fyrir a.m.k. 15 milljónir króna auk beinna auglýsinga í fjölmiðlum eriendis. 1 greinargerð Flugleiða um þetta atriði segir ennfremur að svo geti farið að félagið neyðist til að taka á sig allt flugvallargjaldið vegna útlendinga fram til 1. október nk. en aukinn kostnaður af þess völdum yrði um 103 milljónir króna. Yrði þess hins vegar freistað að ná gjaldinu inn við sölu erlendis þrátt fyrir þá röskun og þá hættu, að ferða- mönnum snerist hugur, hefur verið áætlað að félagið yrði engu að síður að greiða u.þ.b. 64 milljónir króna i flugvallargjald. Einnig er þess getið að hækkun lendingargjaldanna, sem getið sé í greinargerð frumvarpsins, myndi hafa í för með sér um 44,5 milljóna króna hækkun á þessu ári. Vakin er sérstök athygli á því að komum erlendra flugvéla hef- ur fækkað um Keflavikurflugvöll, og að allar hækkanir komi þvi mjög þungt niður á innlendum flugrekstraraðilum. Er áætlað að 80% af lendingum ársins 1975 séu lendingar Flugfélags Islands og Loftleiða. 190 Hjúkrunarkonur og -nemar á Landakoti, Landspltalanum og í Hafnarfirði hafa sent Álþingi eft- irfarandi ályktun: „1 júni 1973 kom út nefndarálit og frumvarp til laga uidtóstureyð- ingar og ófrjósemisaðgerðir. Olli það miklum umræðum og deilum ög eftir eina umræðu á Alþingi fór það í nefnd. i janúar 1975 kom frumvarpið aftur fram i breyttri mynd. Undirritaðar hjúkrunar- konur fagna því að grein 9.1 hef- ur verið felld niður úr frumvarp- inu. Skyldustörf hjúkrunarkvenna við fóstureyðingu fela i sér eyð- I umræðum um notkun félags- heimila á ráóstefnu sveitar- stjórnarmanna um menningarmál kom það m.a. fram að rangt er að almennir dansleikir séu uppi- staða i, starfi þeirra og tölulegar upplýsingar ræðumanna um notk- un félagsheimila bæði á Suður- landi og Austurlandi stuðluðu að þvi að afsanna það. Félagsheimil- in er 160 talsins og 5 í smíðum. T.d. kom fram í erindi Daníels Guðmundssonar, oddvita Hruna- mannahrepps, að á 16 árum, sem félagsheimilið á Flúðum hefur starfað, hafa verið haldnir þar 200 dansleikir, eða um 13,5% af öllum samkomum þar. Og i erindi Steinþórs Gestssonar alþingis- manns kom fram að á 3 árum, frá 1972—1974, voru i Aratungu ár- lega 10 dansleikir, en nýting á heimilinu að öðru leyti frá 338 sinnum 1972 upp i 459 sinnum 1974. Og i Arnesi voru dansleikir tvö árin sex talsins, en 12 árið 1973, þegar húsið var notað frá 194 sinnum upp i 207 sinnum á ári. Og í erindi Sigurðar Blöndals kom i ljós i tölum um nýtingu allra félagsheimila á Austurlandi, að á árinu voru dansleikir 245 i 17 félagsheimilum af þeim 2633 skiptum, sem 21 heimili voru í notkun. I 4 heimilum með litla nýtingu var enginn dansleikur. En hvað er þá iðkað í þessum heimilum. I erindi Daniels kom fram eftirfarandi um félags- heimilið að Flúðum. Tónleikar og leiksýningar eru tæplega 10 sinn- um á ári, tafl og spil 16 sinnum á ári, fundir 36 sinnum, ýmsar sam- komur 19 á ári eða um 80 sam- komur á ári. Kvikmyndasýningar eru einu sinni i viku, bókasafn er i félagsheimilinu, sem rekur úti- bú í barna- og unglingaskólanum, og ótaldar eru söng- og leikæfing- ar, iþróttakennsla i sambandi við Flúðaskóla fyrir 160—170 nemendur o.fl. Um menningar- gildi þessa gaf Daníel frekari skýringu þar sem kom m.a. fram að leiksýningar og tónleikar eru ýmist frá heimamönnum eða leik- flokkar og tónlistarfólk heimsæk- ir staðinn, á fundum eru rædd ýmis mál, sem leiða af sér aukna menningarneyzlu, samkomur spanna yfir margskonar efni, svo sem körfubolta, skák, bridge og frjálsar íþróttir innanhúss, heim- boó milli félaga, þar sem haldnar eru kvöldvökur með heimatil- búnu efni, árlega er hjóna- skemmtun og þjóðhátíðarsam- koma 17. júní, ýmis félagsmála námskeið eru haldin og tónlistar- skóli Arnessýslu hafði aðstöðu i húsinu um tíma. — Segja má að félagsheimilið eigi rikan þátt í lifi og starfi fólksins, sem i strjálbýl- inu býr, sagði Daniel. Steinþór Gestsson lagði fram gögn um félagsheimilin Aratungu og Árnes í 3 ár, þar sem m.a. kom fram að leiksýningar eru i hverju ingu á lifi, því teljum við að fyrir fóstureyðingu þurfi að liggja gild- ar heilsufars- og félagslegar ástæður móður. Aó öðrum kosti teljum vió aó vinna við þessi störf sé brot á þeim siðareglum sem okkur ber að virða. i Alþjóða sigðareglum hjúkrun- arkvenna segir: „Hjúkrunarkon- an skal nota þekkingu sina og þjálfun til þess að vernda líf, lina þjáningar og efla heilbrigói" og einnig „að taka ábyrgan þátt í störfum annarra þjóðfélagsþegna til eflingar heilbrigðismála og annarra velferðamála“. Verði árinu 1974. 1 hvorugu húsinu eru kvikmyndasýningar, en hin mikla nýting á þeim, 459 skipti i Ara- tungu á árinu 1974 og 207 skipti í Arnesi, er fógin í almennum fundum, venjulega um 20 á ári, nefnda- og stjórnafundum, upp i 39 á ári, samkomum félaga, sem er misjöfn, upp i 15 talsins i Ara- tungu og 7 í Arnesi sl. ár, söng- skemmtanir og tónleikar, leik- og söngæfingar, sem skipta mörgum tugum árlega, tómstundakvöld, sem voru 18 og 13 sinnum i í húsunum, 53 íþróttaæfingar i Aratungu og 28 i Arnesi, tónlist- arskóli 39 sinnum i Aratungu og þar er líka leikfimiskennsla i skóla 135 sinnum. — Af þessum gögnum má nokkuð ráða, sagði Steinþór, hversu verðmæt félags- heimilin eru til þess að byggja upp félagslif i hinum ýmsu byggð- arlögum. 1 krafti þess félagsstarfs getur þróast, ef rétt er á haldið, menning, sem manninum er holl og nauðsynleg til lífsfyllingar. Sigurður Blöndal, sveitar- stjórnarmaður í Vallahreppi, hafði með sinni ræðu prentað yfirlit um notkun félagsheimila í Austurlandskjördæmi 1974. Eru félagsheimilin 21 talsins, en vant- ar á 6 stöðum, og nýting þeirra að vonum mjög misjöfn, enda stað- irnir misstórir. Mesta nýtingu hafði Egilsbúð i Neskaupstað þar voru 252 kvikmyndasýningar, 19 dansleikir, 18 listsýningar og 92 aðrar samkomur, alls 311. Næst kom Lindarbær í Hafnahreppi, sem nýtt var 332 sirinum, þ.e. fyrir 266 kvikmyndasýningar, 39 dansleiki, 6 listsýningar og 21 aðrar samkomur. Valhöll á Eski- firði var nýtt 311 sinnum, þar af 124 sinnum til kvikmynda- sýninga, 7 dansleikja, 5 list- sýninga og 175 annarra samkoma. Valaskjálf á Egilsstöðum var nýtt 285 sinnum, þar af með 144 kvik- myndasýningum, 32 dansleikjum, 9 listsýningum og 100 öðrum sam- komum, Herðubreið á Seyðisfirði var nýtt 254 sinnum, þar af 224 sinnum fyrir kvikmyndasýningar, 20 sinnum fyrir dansleiki og 10 sinnum fyrir aðrar samkomur, en ekki fyrir listsýningar. Skrúður í Búðahreppi, sem nýtt var 249 sinnum, hafði 12 sinnum list- sýningar, 12 dansleiki, 170 kvik- myndasýningar og 55 aðrar sam- komur. Félagslundur i Reyóar- firði er þó með flestar listsýning- arnar eða 15 talsins, 108 kvik- myndasýningar, 20 dansleiki og 109 aðrar samkomur. Og í Mikla- garði i Vopnafirði voru 4 list- sýningar, 96 kvikmyndasýningar og 78 aðrar samkomur eða alls 203 sinnum notað húsið. Önnur félagsheimili hafa minni nýtingu en 200 sinnum á árinu. En Fjarðarborg i Borgarfjarðar- hreppi, sem aðeins er nýtt 56 sinnum á árinu, hafði 4 listsýning- ar, 16 dansleiki og 36 aðrar sam- komur. frumvarpið samþykkt i sinni upp- runalegu mynd munum við mæl- ast til þess að inn i frumvarpið verði felld ákvæói um að hjúkrun- arkonan þurfi ekki að vinna við framkvæmd umræddra aðgerða." Forgöngu um undirskriftirnar höfðu Vigdis Magnúsdóttir, for- stöðukona, Landspítalanum, Bjarney Tryggvadóttir, aðstoóar- forstöðukona, Landspitalanum, Guðrún Árnadóttir, deildarhjúkr- unarkona, Fæðingardeild Land- spítalans, Dóra Hansen, skurð- stofuhjúkrunarkona, Fæðingar- deild Landspítalans, og Maria Finnsdóttir hjúkrunarkona. Sýningu Stein- unnar lýkur á morgun Sýningu Steinunnar Marteinsdóttur á listmunum úr leir lýkur á Kjarvalsstöðum annað kvöld. A sýningunni eru um 400 munir og hefur meirihluti þess, sem falt var, selzt. Áðsókn að sýningunni hefur verið með ágætum og hafa sýningargestir verið um átta þúsund það sem af er. Nokkuð hefur verið um það að hópar skólafólks hafi skoðað sýninguna, svo og hópar úr stofnunum. húsi frá 2 á ári upp i 11, fæstar á 190 hjúkrunarkonur telja eyðingu lífs brot á siðareglum

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.