Morgunblaðið - 12.04.1975, Síða 9

Morgunblaðið - 12.04.1975, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. APRlL 1975 Tilboð óskast í nokkrar fólksbifreiðar og Jeep-Waagoner bif- reið með 4ra hjóla drifi er verða sýndar að Grensásvegi 9 þriðjudaginn 15. apríl kl. 12 — 3. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri kl. 5. Sala Varnaliðseigna. Húsið Grandagarður 5 er til sölu. Til sýnis á vinnutíma kl. 8.00 —18.00 dagana 14. —17. þ.m. Tilboð óskast. Ingvar og Ari s.f. SIMIMER 24300 Til kaups óskast Góð 3ja—-4ra herb. ibúðarhaeð i Háaleitishverfi eða þar i grennd. Há útborgun i boði. Höfum kaupendur að 2ja herb. ibúðum i borginni. Æskilegast nýjum og nýlegum. Höfum kaupendur að 6—8 herb. einbýlishúsum og 4ra—6 herb. sérhæðum í borg- inni. Háarútborganir i boði og ýmiss eignaskipti. !\lýja fasteignasalaa Laugaveg 1 2 utan skrifstofutíma 18546 Kópavogur Einbýlishús á tveim hæðum samtals um 170 ferm. geta verið tvær íbúðir verð 9 millj. útb. 6,5. Helgarsími 426 1 8. óskar eftir starfsfólki ÚTHVERFI Fossvogsblettir, Ármúli, Laugarásvegur 1—37. Laugarásvegur 38 — 77. VESTURBÆR Nýlendugata, GARÐAHREPPUR Vantar útburðarfólk í Arnarnesi. Uppl. í síma 52252. SEYÐISFJÖRÐUR Umboðsmaður óskast til að sjá um dreifingu og innheimtu. Mbl. uppl. hjá umboðsmanni og á afgr. í síma 1 01 00. BÚÐARDALUR Umboðsmaður óskast til að sjá um dreifingu og innheimtu Mbl. Uppl. hjá umboðsmanni eða afgreiðslunni í síma 10100. GRIIMDAVÍK Umboðsmaður óskast til að sjá um dreifingu og innheimtu Mbl. Uppl. hjá umboðsmanni eða afgreiðslunni i síma 101 00. Einbýlishús til sölu í Kópavogi. Húsið er jarðhæð og hæð, möguleiki á tveimur íbúðum. Seljendur: Fasteignir óskast á söluskrá. Skráið eign- ir yðar nú þegar. EIGNA lflÐSKIPTI ALLA DAGA OLL KVÖLD EINAR Jónsson lögfr. | S k*i=RW5TI FLÓKAGÖTU1 SÍMI24647 Einbýlishús til sölu er 6 herb. fallegt og vandað einhýlishús á hornlóð i Garðahreppi. Tvöfaldur bilskúr. Ræktuð lóð. Skipti á 5 herb. ibúð helst i Fossvogi kemur til greina. í Kópavogi til sölu tvibýlishús í Austurbæn- um með 5 herb. ibúð og 2ja herb. ibúð. Bilskúrsréttur. Hita- veita. Við Álfhólsveg 4ra herb. rúmgóð rishæð i tví- býlishúsi. Sérinngangur. Sér- hitaveita. Bilskúrsréttur. Helgi Ólafsson löggiltur fasteignasali kvöldsimi 211 55. ÚTBOÐ Tilboð óskast i 2000 stk. kilówattstunda mæla fyrir Rafmagnsveitu Reykjavikur. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Frikirkjuvegi 3. Tilboðin verða opnuð á sama stað, þriðjudaginn 13. mai 1975 kl. 1 1,00 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 * j 'jf'if'lf'jí'jf'ii'j/ 'Íf'Íi'Íf'Sf'if'if'Íf'Íf'Íf'Íf'jf'lf'lf'lf'i * * & & & & & & A * & & A <ft & A * * A * * a * * * * * A * * A * & & * § * & a & & * * * 26933 26933 íbúðir í byggingu Höfum nokkrar 2ja og 3ja herb. íbúðir til sölu í miðbænum í Kópavogi. íbúðirnar afhendast tilbúnar undir tréverk í júní 1976. Beðið eftir láni Húsnæðismálastjórnar. Greiðsla má dreif- ast á 1 8 — 20 mánuði. Goðheimar Stórglæsileg sérhæð, sem er 150 ferm. og skiptist í 4 svefnherb. 2 saml. stofur. Bílskúrs- plata. Sér eign á einum bezta stað í bænum. Otrateigur Raðhús á þrem hæðum, hver hæð að grunnfleti 67 ferm. ásamt bílskúr. Mjög góð eign. Hraunbær 4ra herb. 1 1 0 ferm. íbúð. Vönduð eign. Vesturberg 3ja herb. 85 ferm. íbúð á 7. hæð. Góð íbúð með góðu útsýni. Höfum fjölda annarra eigna á söluskrá. Höfum opið í dag, laugardag frá kl. 1 0—4. Solumenn |Q Kristján Knútsson & Eignc mark Lúðvik Halldórsson aðurinn Austurstræti 6 simi 26933 Félag sjálfstæðismanna í Fella- og Hólahverfi efnir til: Umræðufundar mánudaginn 14. apríl að Langholtsvegi 1 24 klukkan 20:30. 1. Magnús L. Sveinsson, borgarráðsmaður kemur á fundinn og ræðir borgarmálefni. 2. Kjörnir verða fulltrúar hverfafélagsins á landsfund Sjálf- stæðisflokksins 3.—6. mai n.k. Mætið stundvislega! Stjórn félags Sjálfstæðismannaj í Fella- og Hólahverfi. Félag Sjálfstæðismanna í Smá- ibúða- Bústaða- og Fossvogs- hverfi efnir til: Félagsfundar Fundurinn verður haldinn í Miðbæ v/Háaleitisbraut 58—60 mánudaginn 1 4. april og hefst kl. 20:30. Dagskrá: 1. Birgir ísl. Gunnarsson, borgarstjóri fjallar um umhverfismál í hverfinu og fyrirhugaðar framkvæmdir. 2. Kosning fulltrúa á landsfund Sjálfstæðisflokksins 3.—6. mai n.k. 3. Önnur mál. M.a. verður rætt um meðferð og hirðingu jarðvegs í húsagörð- um. Mætið vel óg stundvislega. Stjórn félags Sjálfstæðismanna i Smáibúða- Bústaða- og Fossvogshverfi. Málfundafélagið Óðinn efnir til félagsfundar Bingó Reykjaneskjördæmi Bingó Sjálfstæðisfélag Vatnsleysustrandarhrepps heldur glæsilegt bingó i Glaðheimum, Vogum, sunnudaginn 13. april kl. 20.30. Spilaðar verða 12 umferðir. Skpmmtinefndin. Heimdallur Heimdallur Karl Jóhann Ottosson. um: Skattalaga breytingarnar Fundurinn verður haldinn í Miðbæ v/Háaleitisbraut 58—60, þriðjudaginn 1 5. april. Matthias Á. Mathiesen, fjármálaráðherra, ræðir um breyting- arnar á skattalögunum. Á fundinum verða ennfremur kjörnir fulltrúar Óðins á lands- fund Sjálfstæðisflokksins 3.—6. mai n.k. Stjórnin. Friðrik Sophuss. Baráttumál ungs fólks Heimdallur S.U.S. irfleykjavik gengst fyrir ráðstefnu um baráttumál ungs fólks, laugardaginn 12. apríl n.k. kl. 10.00 að Hótel Loftleiðum Kristalsal. Teknir verða fyrir eftirtaldir mála- flokkar. Efnahagsmál og niðurskurður rikis- valdsins. Frummælandí: Karl Jóhann Ottósson. Framkvæmd siálfstæðisstefnunnar. Frummælandi: Friðrik Sophusson. Skóla og menntamál. Frummælandi: Tryggvi Gunnarsson. Kjördæmamálið. Frummælandi: Vilhjálmur Þ. Vilhjálms- son. Ráðstefna þessi er liður i stefnumótun Heimdallar fyrir landsfund í vor. Stjórnin. Tryggvi Gunnarss. Vilhjálmur Þ. Vilhjálss.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.