Morgunblaðið - 08.05.1975, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 08.05.1975, Qupperneq 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. MAI 1975 2ja—3ja herb. íbuð óskast til leigu strax. Einhver fyrirframgreiðsla. Upp- lýsingar í síma 33063 frá kl. 1 e.h. Bridgedeild Breiðfirðinga heldur upp á 25 ára afmæli félagsins í Átthaga- sal Hótel Sögu, laugardaginn 10. maí 1975. Samkoman hefst með kvöldverði kl. 19.00 stundvíslega. Gamlir félagar velkomnir. Miðasala og upplýsingar hjá gjaldkera Magnúsi Halldórssyni, Hrísateigi 47, sími 36125. Vantar yður stærri íbúð? Stór 4ra herb. rbúð ásamt búri og nýtísku eldhúsi í Sólheimum fæst í skiptum fyrir góða minni íbúð. íbúðin er með nýjum teppum og í skínandi ástandi. Upplýsingar í síma 38198 eftir kl. 19. Torfufell Til sölu ca 130 fm raðhús í fremstu röð við Torfufell. Kjallari með sérinngang undir öllu húsinu. Húsið er rúmlega tb. undir tréverk. Öll tæki komin í bað. Búið er í húsinu. Laust fljót. FASTEIGNAMIÐSTÖÐIN, Hafnarstræti 11, sími 14120—20424, heimasimi 85798. vt7 'C1 'E* v? WT* & <& & v? \t? «/■* vc* 'J? '17 vP 'E9 <£? E9 E9 E9 E9 E9 E9 '&'L’ E1 E9 tí7 E9 E9 A A * * A A A A A A A A A A A A A A A A A Veitingastaður til sölu Til sölu er smurbrauðsstofan Brauðborg ásamt öllum tækjum, þar með taldar innréttingar svo og húsnæðið sem er um 200 ferm. og er mjög vel standsett. Hér er um að ræða eitt þekktasta fyrirtæki sinnar tegundar. Fyrirtækið er í fullum rekstri og gæti afhentst 1. júní '75. Uppl. á skrifstofunni. Sölumenn: Kristján Knútsson og Luðvík Halldórsson. E|gnf mark aðurinn Austurstræti 6, sími 26933 «5«5í5í5í5«ií5t5«5«SíSt5«5*5í5«5*í«I«5«5*5*S«5«5«í5t5f5fit5«5«5«íf5 Til sölu í smíðum íbúðir í smíðum í Kópavogi 2ja og 3ja herb. íbúðir í smíðum við Engjasel 3ja og 4ra herb. íbúðir í smíðum við Dalsel 4ra og 6 herb. íbúðir í smíðum við Krummahóla 5 herb. 4ra raðhúsa lengja í Fellunum á mismunandi byggingarstigi. Fokheldar íbúðir í Seljahverfi. 3ja og 4ra herb. Raðhús við Torfufell nær fullgert. Tvíbýlishús í Mosfellssveit selt fokhelt. Upplýsingar á morgun á skrifstofunni Suður- landsbraut 1 0. EKNAVALS Suðurlandsbraut 10 85740 i ÚTBOÐ Tilboð óskast í götuljósabúnað fyrir Rafmagnsveitu Reykjavikur. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri Fríkirkjuvegi 3. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 3. júní kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 Tilboð óskast i eftirtaldar bifreiðar sem skemmst hafa i umferðaróhöppum. Citroen Ami '8 Buick special Fiat 1 100 Dodge sendiferðab. Montesa Cota 247 b.hj Dodge Koronett Sumbeam 1 250 Opel Kadet árg. 1971 árg. 1966 árg. 1967 árg. 1969 árg. 1974 árg. 1971 árg. 1972 árg. 1966 Bifreiðarnar verða til sýnis að Smiðshöfða 17. Reykjavik á morgun (föstudag) frá kl. 12 —18. Tilboðum sé skilað til Samvinnutrygginga Tjónadeild fyrir kl. 17. mánudag 12. mai 1975. Til sölu íbúðarhæð um 95 fm í þríbýlishúsi á góðum stað í Kópavogi. Gott útsýni og garður mót suðri. Upplýsingar á skrifstofu vorri í síma 23962. Páll S. Pálsson hrl., Bergstaðastræti 14. Byggingafélag Alþýðu, Reykjavík 3ja herb. íbúð í 1. byggingaflokki til sölu. Umsóknum sé skilað til skrifstofu félagsins Bræðraborgarstíg 47, fyrir kl. 19 föstudaginn 16. þ.m. Stjórnin. Athugasemd við Lesbókargrein Til viðbótar ummælum mínum i grein um dr. Konrad von Maurer í Lesbók Morgunblaðsins 27. apríl s.l., skal tekið fram, að frú Claudia Daviðsson fann prent- smiðjuhandrit að þjóðsögum Jóns Arnasonar í Bayerische Staats- bibliothek í Munchen, svo sem fram kemur í viðtali við Bjarna Vilhjálmsson þjóðskjalavörð í Morgunblaðinu 4. nóvember 1971. Kjartan Ragnars «5«S«S«S«5«5«S«S«5«S«5*5«5«S«S<S«5«5«S«5«5«5*5«5«5«5«S«5«S«5«5«S«5«S«5«5«5«S«S«5 1 26933 26933 a A A A A A A A A A A A A A A A A \ j- A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A Einbýlishús í Smáíbúðarhverfi Til sölu er einbýlishús í Smáíbúðarhverfi. Húsið er staðsett austan Tunguvegar. íbúðin er 80 fm að grunnfleti og er á tveim hæðum. Á efri hæð hússins eru tvær samliggjandi stofur, eitt herb. eldhús og snyrting. Á neðri hæðinni er þvotta- hús og möguleiki á 4 svefnherb. Fallegur garður. Bílskúrsréttur. Upplýsingar aðeins á skrifstofunni. & Eignc mark Sölumenn Kristján Knútsson Lúðvik Halldórsson Austurstræti 6 sími 26933 aðurinn A A A A A A A A A A A A A A A A 'A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A á*S«S«5*S*5«S«5«5«S*5<5*S«5*5«5«5«S*S«5«S«S«5«5«S«S«5*S«S«S«S«S«5«S*5«S«S«S«S«5 Lögfræðiþjónusta Fasteignasala Til sölu: 2ja herb. ibúð á 2. hæð í timburhúsi við Klapparstig. Laus strax. Útb. að- eins 1 millj. 3ja herb. um 85 fm. ibúð i nýlegri blökk við Dvergabakka. Útb. 3 millj. Parhús við Hliðarveg i Kópavogi. íbúðin er á tveim hæðum, stofur, eld- hús og snyrtiherb. á neðri hæð og 4 svefnherb. og baðherb. á efri hæð. 1 herb., geymslur og þvottahús i kjallara. Ræktuð lóð. Bilskúrsréttur. Útb. 6 millj. Raðhús Glæsilegt og vandað raðhús i Breiðholtshverfi. íbúðin er öll á einni hæð. Stofa, 4 svefnherb., húsbóndaherbergi, sjónvarps- hol, eldhús, baðherb., þvotta- herb. og geymsla. Stór óinnrétt- aður kjallari. Bílskúrsréttur. Laust fljótlega. Útb. 7 millj. StQfán Hirst hdl. Borgortáni 29 Sind 2 23 20 EIGNAÞJÓNUSTAN FASTEIGNA OG SKIPASALA NJÁLSGÖTU23 SlMI: 2 66 50 Til sölu m.a. Við Rauðarárstig Mjög snyrtileg 3ja herb. íbúð i kjallara. 5 herb. risíbúð I jðrnvörðu timburhúsi við Mið- borgina. Sér inngangur, sér hiti (Danfoss). Ný teppi og nýtt þak. Getur losnað strax. í Kópavogi 4ra herb. efri sérhæð ásamt góð- um bilskúr. Eignaskipti: Gott parhús við Egilsgötu, sem fæst I skipt- um fyrir góða 3ja—4ra herb. ibúð, helzt með sér inng. Á Seltjarnarnesi Góð 4ra herb. neðri sérhæð ásamt bilskúrsrétti. Skipti mögu- leg á góðri 3ja herb.ibúð I Vest- urborginni. Sumarbústaðalönd í Grimsnesi og Miðdalslandi. Höfum trausta kaupend- ur að ýmsum stærðum fasteigna. Opið i dag frá kl. 1 0—1 7. r KAUPENDAÞJONUSTAN Til sölu Nýtt einbýlishús. Sérhæðir í austurborginni. Nýtt raðhús 4ra herb. góð hæð i Laugarnesi. 4ra herb. vönduð ibúð í Heimum. Bilskúrsréttur. 2ja herb. nýstandsett ibúð. Skipti 4ra herb. vönduð hæð i Breið- holti I í skiptum fyrir sérhæð eða raðhús. Nýtt raðhús i skiptum fyrir góða hæð í Stóragerði eða Hvassaleiti. Skipti á rúmgóðri 4ra herb. hæð og 3ja herb. jarðhæð. Höfum kaupendur að fremur litlu en vönduðu ein- býlishúsi eða raðhúsi, í Háaleiti, Voga, Teiga eða Smáíbúðar- hverfi, að hálfri húseign i vestur- borginni að 3ja herb. ibúð í Hraunbæ, Breiðholti I og að 2ja herb. ibúð í Heimunum. Kvöld og helgarsími 30541. Þingholtss.ræ.i Cjmj 1Q-2-20. Við Kársnesbraut Til sölu 3ja herb. nýleg íbúð á 1. hæð (ekki jarðhæð) við Kársnesbraut. íbúðin er í góðu standi. Fallegt eldhús. íbúðin getur verið laus fljótt. FASTEIGNAMIÐSTÖÐIN, Hafnarstræti 11, símar 14120—20424.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.