Morgunblaðið - 08.05.1975, Síða 17

Morgunblaðið - 08.05.1975, Síða 17
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. MAl 1975 17 Kristján V. Ingólfs- son kosinn prestur á Raufarhöfn Talin hafa veriö atkvæöi á skrifstofu biskups frá prestkosn- ingu í Raufarhafnarprestakalli í Þingeyjarprófastdæmi, sem fram fór 27. apríl s.l. Einn umsækjandi var í kjöri, séra Kristján Valur Ingólfsson, settur sóknarprestur þar. Á kjörskrá voru 283, atkvæöi greiddu 161, auðir seölar voru þrir. Umsækjandi hlaut 158 at- kvæöi og var kosningin lögmæt. AUGLÝSINGASÍMINN ER: 22480 tÞróttarar — Þróttarar. Uppskeruhátíð handknattleiksdeildarinnar verður haldinn í Fóstbræðraheimilinu föstudag- inn 9 maí. Borðhald hefst kl. 20.30. Skemmti- atriði — Verðlaunaafhending — Dans. Miðasala í Húsinu, Skeifunni — Málaranum við Grensásveg — Þróttaraheimilinu við Sæviðarsund kl. 2—6 fimmtudaginn 8. maí, og við innganginn. Fjölmennið. Stjórnin. Danskt leigu- og skipamiðlunarfélag Danskt leigu- og skipamiðlunarfélag getur tekið að sér flutninga. Chisten Verner & Co, P.O. Box 234, DK-8900 Randers/Danmark, sími (06) 42 65 00, Telex 65 156, Hlli HVAÐ ÞYÐA ÞESSIORÐ VIÐ HURÐASMIÐI ? Zig—Zag er aðferð við spón-samlímingu, sem þýðir raunverulega minni slípun og þykkari spón. Þykkur og fallegur spónn gerir muninn þegar um útlit hurðarinnar er að ræða. Krullur má finna innan í hurðum okkar, þar sem krullur í fylkingu gera hurðarflötinn jafnari og hurðina traustari. Bakstur á hins vegar við lakkið. Allar okkar hurðir eru lakkaðar í lökkunarvél, og síðan er lakkið bakað í ofni við 80° hita. Innbakað lakk skilar yfirborðinu sterku og áferðarfallegu. Komið og skoðið framleiðsluna fáið verðtilboð — kynnið yður afgreiðslutímann. SELKÓ INNIHURÐIR — GÆÐI í FYRIRRUMI SIGURÐUR ELÍASSON HE AUÐBREKKU 52, KÓPAVOGI, SÍMI 41380 Flugdrekasala í dag, Uppstigningardag til ágóða fyrir hjálparsjóði Lionsklúbba er á eftir- töldum stöðum: Kópavogi — Kjalarnesi og Kjós — Bíldudal — Egilsstöðum — Norðfirði — Ólafsvík — Patreksfirði — Raufarhöfn — Stöðvarfirði — Reyðarfirði — Reykjavik. Styrkið hjálparsjóðinn kaupið flugdreka Lionsmanna. Lionsklúbburinn TÝR

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.