Morgunblaðið - 08.05.1975, Page 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. MAl 1975
yijowiupA
Spáin er fyrir daginn f dag
Hrúturinn
21. marz. —19. apríl
I dag ætti að vera hjá þér jafnvægi milli
einkalffs og starfs — og hlutirnir liggja
Ijóst fyrir. Vertu ákveðinn og gefðu þig
ekki fyrr en þú næró settu marki.
Nautið
20. apríi -
■ 20. maf
Vertu ekki of skjótráður f dag, sve ekki
þurfi til þess að koma aó þú nagir þig I
handarbökin fyrir að hafa gert vitleysu
Erfitt getur orðið að leiðrétta mistökin.
Jvíburarnir
21. maf — 20. júní
Merkúr er þér mjög hagstæður í dag.
Vertu því óhræddur við að gefa hug-
myndafluginu lausan tauminn. Hafðu
samt hljótt um velgengni þfna svo það
skapi ekki öfund.
hjifeí Krabbinn
Margt gerist með skjótum hætti í dag.
Þiggðu því aðstoð vinar, það er að segja,
ef áhugamál ykkar eru svipuð. (iott gætr
af því leitt.
Ljónið
23. júlí — 22. ágúst
Þú vilt gjarnan fylgjast með tfmanum og
notfæra þér nýtfzkulegar aðferðir, en
mundu samt að þú verður Ifka að byggja
framkvæmdir þfnar á gamalli reynslu.
(iott er að sameina þetta tvennt.
Mærin
23. ágúst
■ 22. sept.
Ekki er ósennilegt að f dag fáirðu leysl
gamalt vandamál. Það mun hlýja þér um
hjartaræturnar og auka á sjálfstrausl
þitt. Hver veit, nema efnahagsvandamá
þín séu að leysast?
Vogin
P/iírá 23. sept. — 22. okt.
(iættu þess vel að taka ekki of ákveðna
afstöðu nema þvf aðeins að þú hafir
kynnt þér viðkomandi mál mjög vel. Það
getur oft verið erfitt að snúa við blaðinu,
þótt menn sjái að þeir vaði villu og reyk.
Drekinn
23. okt. — 21. nóv.
Innbyrðis afstaða st jarnanna hefur mikil
áhrif á gang mála f dag. Ekki er víst að
allt gangi eins og til var ætlast. En með
öruggum handtökum og samvizkusemi
ættirðu að ná þvf, sem þú ætlaðir þér.
Bogamaðurinn
22. nóv. — 21. des.
„Allar götur liggja til Rómar“, en þá er
að velja þá réttu. Takist þér það, þarftu
engu að kvfða. Vertu óhræddur að sýnz
dirfsku f leiðarvalinu.
Wíísi Steingeitin
ntS 22. des,— 19. jan.
Ef þú ert þreyttur, notaðu þá daginn tii
hvfldar. Það mun borga sig, þvf að hvíld-
inni lokinni verður þér auðveldara að
fást við vandamálin.
n
Vatnsberinn
20. jan. — 18. feb.
Þú vilt helzt ráða fram úr einkamálum
þínum sjálfur, en nú er staðan þannig, að
þú skalt taka með þökkum þá aðstoð, sem
þér bfðst. Utanaðkomandi á oft auðveld-
ara með að skynja eðli erfiðleikanna og
benda á leið til lausnar.
Fiskarnir
19. feb. — 20. marz.
Vertu á verði gagnvart þeim, sem vilja fá
þig til hluta sem strfða gegn samvizku
þinni. Stofnaðu ekki heiðri þínum f
hættu.
LJjÓSKA H
KÖTTURINN FELIX $$
—n—
FERDINAND
l>» V N 1 I S
U)HO KNOUIS 7ACT0ALLY, U)H 0 CARE57WHEN WO'VE L05T AT L0VE, KOO'VE L05TAT EVERYTHIN6...N0THIN6 MA7TEI&!
V-/,
UIHO'Í 60T IT?THAT'5A600P
OUE^TION' l'VE 60T (T' YöUVE
60T lTlmOM’4 60T IT' U)E
ALL L06E IN THE ENOi
“2T
Eg hef hann! Að minnsta kosti
held ég að ég hafi hann!
Hver veit? Raunar, hverjum
stendur ekki á sama? Þegar
maður hefur tapað f ástinni, þá
hefur maður tapað í öllu . . .
Ekkert skiptir máli!
Hver hefur það! Það er góð
spurning! Ég hef það! Þú hefur
það! Enginn hefur það! Við töp-
um öllu í lokin!
Ég þoli þetta ekki! Ég bara þoli
þetta ekki!