Morgunblaðið - 08.05.1975, Síða 33

Morgunblaðið - 08.05.1975, Síða 33
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. MAl 1975 33 + Ef við snúum okkur að fall- hlífarstökki um stund, þá fara sögur af einum fallhlffar- stökkvara sem stökk hinn rólegasti úr flugvélinni I eins kílómeters hæð eins og hann Amin bannar fegrunarsmyrsl + Idi Amin, forseti Uganda, hefur bannað innflutning á fegrunarsmyrslum og -áburði, að því er Ugandaútvarpið upp- iýsir í dag. Forsenda bannsins er sú, að Amin telur smyrsl þessi líkleg til að eyðileggja náttúrulega fegurð úgandískra kvenna. Eyðilögðu 18.000 egg + Mikil ólga er nú meðal þeirra, sem stunda hænsnarækt i Bretlandi vegna innflutnings á ódýrum eggjum erlendis frá, einkum frá Frakklandi, sem þeir segja grafa undan eggja- framleiðslunni i Bretlandi. A mánudag sátu eggjabændur fyrir vöruflutningabifreið, sem flutti farm með 18.000 frönsk- um eggjum og eyðilögðu hann gersamlega. Áður höfðu eggja- bændur reynt að koma I veg fyrir uppskipun eggja f höfn- um i Southampton og Ply- mouth. hafði gert svo oft áður. Þegar opna átti fallhlffina virkaði hún ekki svo að þá var ekki um margt að ræða fyrir stökkvar- ann. Hann lenti svo í Kyrrahaf- inu heill á húfi, sakaði hvergi, McGovern + George McGovern, öldunga- deildarþingmaðurinn banda- ríski, sem var í forsetafram- boði gegn Richard Nixon 1972, er nú kominn til Kúbu. 1 sam- tali við blaðamenn, kúbanska og bandariska, kvaðst McGovern hafa verið þeirrar skoðunar í nokkurn tfma, að Bandarikjastjórn ætti að breyta stefnu sinni gagnvart Kúbu, sú stefna, sem nú væri fylgt, væri Bandarfkjunum ekki til hagsbóta, né Kúbu, og Ijóst væri, að viðskiptabannið, sem Bandarikjamenn hefðu sem kallast má kraftavcrk. Út- búnaðurinn sem maðurinn not- aði við stökkið var að vísu gam- all, eða sá sami og Bandarfkja- menn notuðu i seinni heims- styrjöldinni. á Kúbu sett á Kúbu næði ekki tilgangi sfnum. „Þessi ferð mín er til- raun af minni hálfu til þess að auka skilning Bandaríkja- manna á þvf þjóðskipulagi, sem kúbanska þjóðin býr nú við og sjónarmiðum hennar,“ sagði hann. Það vakti athygli, að á móti McGovern tók Jesus Montane Oropesa, sem sæti á í miðstjórn kúbanska kommún- istaflokksins og er sagður mjög náinn samstarfsmaður Fidels Castros, forsætisráð- herra landsins. + Jon Peters, sem um langt skeið hefur lagt hár leikkon- unnar Barböru Streisand, hefur nú heldur betur fært út kvíarnar. Hárgreiðslumaður- inn á að stjórna næstu mynd með leikkonunni, og kemur sú mynd til með að bera nafnið „Rainbow Road“. Þessi tilvon- andi leikstjóri hefur látið hafa eftir sér að leikstjórn sé aðeins það að fá fólk til að gera það sem leikstjórinn vilji að það geri, en að leggja hár, það er nokkuð sem maður verður að geta gert sjálfur . . . Útvarp Reykfavik O FIMMTUDAGUR 8. maí Uppstigningardagur 8.00 Létt morgunlög Lúðrasveít Hjálpræðishersins í Lundúnum og fleiri flytja. 8.45 Morgunstund barnanna. Anna Snorradóttir les framhald sög- unnar „Stúarts litla“ eftir Ewlyn Brooks White (10). 9.00 Fréttir. Útdráttur úr forustugrein- um dagblaóanna. 9.15 Morguntónleikar. (10.10 Veóur- fregnir). a. Orgelkonsert nr. 5 í g-moll eftir Thomas Arne. Albert de Klerk og Kammersveitin í Amsterdam leika; Anthon van der Horst stjórnar. b. „Svo elskaði Guð heiminn.**, kantata nr. 68 eftir Johann Sebastian Bach. Fytjendur: Ingeborg Reichelt, Sibylla Plate, Helmut Kretschmar, Erich Wenk, kór dómkirkjunnar f Frankfurt og hljónsveitin Collegium Musicum; Kurt Thomas stjórnar. c. Hornkonsert eftir Franz Danzi. Hermann Baumann og hljómsveitih Concerto Amsterdam leika; Jaap Schröder st jórnar. d. Sinfónfa nr. 6 f C-dúr eftir Franz Schubert. Fílharmoníusveitin í Vín leikur; Istvan Kertesz stjórnar. 11.00 Messa í Aðventkirkjunni 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn- ingar. 13.00 A frívaktinni Sigrún Sigurðardóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.45 „Rekkjan“, smásaga eftir Einar Kristjánsson Steinunn Sigurðardóttir les. 15.00 Miðdegistónleikar: Frá útvarpinu í Baden-Baden Flytjendur: Sinfónfuhljómsveit út- varpsins. Einleikari: Christina Walewska. Stjórnandi: Ernest Bour. a. Sellókonsert í h-moll op. 104 eftir Dvorák. b. Sinfónfa í g-moll f tveimur þáttum eftir Schumann. 16.00 Fréttir 16.15 Veðurfregnir Hugleiðing á uppstigningardag Séra Jón Auðuns fyrrum dómprófastur flytur. 16.40 Barnatfmi: Gunnar Valdimarsson stjórnar. 17.30 Létt tónlist a. Eccelsior harmonikukvartettinn leikur ftölsk lög. b. Hollenzkar lúðrasveitir leika. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaaukí. Tilkynningar. 19.35 Mæltmál Bjarni Einarsson flytur þáttinn. 19.40 Samleikur f útvarpssal Graham Tagg og Elfas Davíðsson leika Sónötu fyrir lágfiðlu og pfanó op. 120 nr. 2 eftir Brahms. 20.00 Leikrit: „Plógur og stjörnur" eftir Sean O’Casey Leikstjóri: Pétur Einarsson. Þýðandinn, Sverrir Hómarsson, flyt- ur inngangsorð. Persónur og leikendur: Fluther Good, trésmiður ............ Gísli Halldórsson Jack Clintheroe, múrari ............ Þorsteinn Gunnarsson Nóra Clintheroe, kona hans ......... Guðrún Asmundsdóttir Covey, fraa*ndi Clintheroe ......... Harald G. Haralds Bessí Burgess, ávaxtagötusali....... Guðrún Stephensen FÖSTUDAGUR 9. maf 1975 20.30 Dagskrá og auglýsingar 20.35 Tökum lagið Breskur söngvaþáttur þar sem hljóm- sveitin „The Settlers4* leikur og syngur létt lög. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. Aðrir leikendur: Helgi Skúlason, Sigrfður Hagalfn, Þórunn Magnea Magnúsdóttir, Edda Þórarinsdóttir, Guðmundur Magnússon, Kjartan Ragnarsson, Jón Hjartarson, Sigurður Karlsson, Valdimar Helgason og Margrét Magnúsdóttir. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Kvöldsagan: „Tyrkjaránið'* eftir Jón Helgason. Höfundur les (12). 22.35 Ungir pfanósnillingar Fyrsti þáttur: Radu Lupu. Halldór Haraldsson kynnir. 23.20 Fréttir f stuttci máli. Dagskrárlok. FÖSTUDAGUR 9. maf 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Anna Snorradóttir les þýðingu sína á sög- unni „Stúart litla“ eftir Elwyn Brooks White (11). Tilkynningar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriða. Spjallað við bændur kl. 10.05. Morgunpopp kl. 10.25. Morguntónleikar kl. 11.00: Konuwg- lega Fflharmónfusveitin í Lundúnum leikur „Orfeus**, sinfónfskt Ijóð eftir Liszt / Hljómsveitin Philharmonfa leikur Sinfóníu n.r 3 f a-moll „Skozku sinfónfuna** op. 56 eftir Mendelssohn. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn- ingar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Bak við steininn** eftirCesar Mar Valdimar Lárusson les (4). 15.00 Miðdegistónleikar Charles Craig syngur lög eftir Ras- bach, Murray, Herbert, Bishop, Spoliansky og fleiri. Hljómsveit undir stjórn Michael Collins leikur með. Kingsway sinfónfuhljómsveitin leikur lög úr óperum eftir Verdi; Camarata stjórnar. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.25 Popphornið 17.10 (Jtvarpssaga barnanna: .JBorgin við sundið** eftir Jón Sveinsson Hjalti Rögnvaldsson les (14). 17.30 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Þingsjá Umsjón: Kári Jónasson. 20.00 Frá flæmsku tónlistarhátfðinni í haust Gundula Janowitz syngur lög eftir Schubert; Irwin Gage leikur á pfanó. 20.25 Hugleiðingar f tilefni kvennaárs Sigrfður Thorlacius flytur. 21.05 Pfanókonsert nr. 1 í ffs-moll eftir Sergej Rakhmaninoff Byron Janis og Sinfónfuhljómsveitin f Chicago leika; Fritz Reiner stjórnar. 21.30 Útvarpssagan: „öll erum við ímyndir** eftir Simone de Beauvoir Jóhanna Sveinsdóttir les þýðingu sína (11). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Frá sjónarhóli neytenda Rætt við Sigurð Kristjánsson tækni- fræðing um vandkvæði við kaup á not- uðum fbúðum. 22.35 Afangar Tónlistarþáttur í umsjá Ásmundar Jónssonar pg Guðna Rúnars Agnars- sonar. 23.25 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok. 21.05 Kastljós Fréttaskýringaþáttur. Umsjónarmaður Guðjón Einarsson. 21.50 Töframaðurinn Bandarískur sakamálamyndaflokkur. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.40 Dagskrárlok. 9 9 A skfanum Ibúð til leigu 3ja herb. íbúð til leigu í Háaleitishverfi. Tilboð óskast send Mbl. fyrir 13. maí merkt: „Háaleit- ishverfi — 6884". Skrifstofustarf Hafnarstjórn Hafnarfjarðar óskar eftir að ráða karlmann um óákveðinn tíma á skrifstofu hafn- arsjóðs. Umsóknir um starf þetta skulu sendar undirrit- uðum fyrir 1 3. maí n.k. Bæjarstjórinn í Hafnarfirði.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.