Morgunblaðið - 11.05.1975, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 11.05.1975, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. MAl 1975 í dag er sunnudagurinn 1 1. mai, 131. dagur ársins 1 975. Lokadagurinn. Árdegisflóð í Reykjavík er kl. 06.19, síð- degisflóð kl. 18.39. Sólar- upprás í Reykjavík er k1 04.31, sólarlag kl. 22.19. Á Akureyri er sólarupprás kl. r>4 00. só rlag kl 22 70 |Heimild: Island^almanakið) Því að pínir þjónar eru þeir og þinn lýður, er þú frelsaðir með miklum mætti þínum og með sterkri hendi þinni. Æ, herra, lát eyra þitt vera gaumgæfið að bæn þjóns þíns og bæn þjóna þinna, er fúslega óttast nafn þitt: far- sæl þjón þinn i dag og lát hann finna meðaumkvun hjá manni þessum. (Nehemíabók 1. 11). n | KRDSSGÁTA I 'CD 1 2- ■ 3 ■ 4 . S fc f ■ 9 ■ 10 n IZ ■ ■ ■ _ B Lárétt: 1. skammstufun 3. ólíkir 5. skófla 6. brak 8. kindur 9. drykk (þgf.) 11. vandvirkur 12. ending 13. tímabil Lóðrétt: 1. óánægjuhljóð 2. keiminn 4. ameríkumaður- inn 6. (myndskýr) 7. fugl- ar 9. samtenging. Sólveig Hauksdóttir, llvammstangabraut 15, Hvammstanga. — og Ceró- ur Kristjánsdóttir, Lækjar- götu 11, Hvammstanga. — Þær óska eftir pennavin- um á aldrinum 12—14 ára. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1. hús 3. Ra 4. Asta 8. skatts 10. köttum 11 url 12 ná 13. ál 15. bras Lóðrétt: 1. hratt 2. úa 4. akstur 5. skur 6. tátlar 7. ismar 9. tún 14. lá. Kardimommubærinn er það barnaleikrit sem mestar vinsældir hefur hlotið hér á landi. Nú í vetur eru sýningargestir orðnir yfir 30 þúsund á 55 sýningum, en leikritið hefur alltaf verið sýnt fyrir fullu húsi. Næsta sýning er kl. 3 í dag. Hér að ofan eru þau Árni Tryggvason og Herdfs Þorvaldsdóttir i hlutverkum Bastíans bæjarfógeta og hans ektakvinnu. -S/tS-AjúNO 1 vinnustofu Höskuldar heitins Björnssonar list- málara að Bláskógum 2 í Hveragerði hefur verið opnuð sýning á verkum hans. Það er ekkja Hösk- uldar, Hallfríður Pálsdótt- ir, sem heldur sýninguna. Um 60 myndir — olíu- og vatnslitamyndir ásamt teikningum eru á sýning- unni. Hallfríður hefur áð- ur haldið sýningu á verk- um Höskuldar síðan hann lézt fyrir 12 árum, en flest- ar myndirnar, sem nú eru sýndar, hafa ekki komið fyrir almenningssjónir áð- ur. ást er . . . ; ' M V- ... að setja það ekki fyrir sig þótt þúskapurinn byrji á sjöundu hæð í lyftulausu húsi. PENINJAX/IIMIR ÁRNAÐ HEILLA Áttræð er á morgun, 12. maf, Guðrún Jónsdóttir, Laufásvegi 20. 5. apríl gaf séra Grímur Grimsson saman í hjóna- band Guðrúnu Jónsdóttur og Asgeir Jóhannsson. Heimili þeirra er að Selja- vegi 3 A. (Stúdíó Guðm.). | FHÉTTin Kvenfélag Bústaða- kirkju heldur fund kl. 20.30 annað kvöld í safnað- arheimili Bústaðakirkju. Rætt verður um sumar- ferð. 8. marz gaf séra Jakob Jónsson saman i hjóna- band í Hallgrlmskirkju Elfsabetu Albertsdóttir og Walter C. Pieper. Heimili þeirra er að Laufvangi 1. (Stúdió Guðm.) 29. marz gaf séra Garðar Þorsteinsson saman i hjónaband í Þjóðkirkjunni i Hafnarfirði Aðalheiði Einarsdóttur kennara og Björgvin Sigurðsson iðn- nema. Heimili þeirra er að Hjallabraut 41. (Ljós- myndast. íris). LÆKNAR0G LYFJABUÐIR Vikuna 9.—15. maí verður kvöld-, helg- ar- og næturþjónusta lyfjabúða í Reykja- vík í Apóteki Austurbæjar, en auk þess er Laugavegsapótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. — Slysavarðstofan í Borgarspítalanum er opin allan sólarhringinn. Sími 81200. — Læknastofur eru lokaðar á laugardög- um og helgidögum, en þá er hægt að ná sambandi við lækni í Göngudeild Land- spítalans. Sími 21230. Á virkum dögum kl. 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni í síma Læknafélags Reykjavíkur, 11510, en því aðeins, að ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar f símsvara 18888. — Tannlæknavakt á laugardögum og helgidögum er í Heilsuverndarstöðinni kl. 17—18. SJÚKRAHÚS HEIMSÓKNARTlMAR: Borgarspftalinn: Mánud.—föstud. kl. 19.30—20.30, faug- I DAG 11. maí árið 1884 lézt séra Þorvaldur Stefánsson I Hvammi. Þann sama dag árið 1905 andaðist séra Jón Bjarnason I Skarðsþingum. ard.—sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30— 19. Grensáseild: kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 á laugard. og sunnud. Heilsu verndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvítabandið: Mánud.—föstud. kl. 19—19.30, iaugard.—sunnud. á sama tfma og kl. 15—16. — Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30—16.30. — Klepps- spftali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30— 17. — Kópavogshælið: E.umtali og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot: Mánud.—laugard. kl. 18.30—19.30, sunnud. kl. 15—16. Heimsóknartfmi á barnadeild er alla daga kl. 15—16. — Landspftalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19.—19.30, fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30— 20, Barnaspitali Hringsins kl. 15—16 alla daga. — Sólvangur: Mánud.—laugard. kl. 15—16 og 19.30—20, sunnud. og helgid. kl. 15—16.30 og 19.30— 20. — Vffilsstaðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. SÖFN BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Sumartími — ADALSAFN, Þingholts- stræti 29 A, sími 12308. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9—22. Laugardaga kl. 9—16. Lokað á sunnudögum. — BtiSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. — HOFSVALLASAFN, Hofsvalla- götu 16. Opið mánudaga til föstudaga kl. 16—19. — SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánudaga til föstu- daga kl. 14—21. Laugardaga kl. 14—17. — BÓKABlLAR, bækistöð f Bústaðasafni, sfmi 36270. — BÓKIN HEIM, Sólheimasafni. Bóka og talbókaþjónusta við aldraða, fatlaða og sjóndapra. Upp- lýsingar mánud. til föstud. kl. 10—12 í síma 36814. — FARANDBÓKASÖFN. Bókakassar lánaðir til skipa, heilsuhæla, stofnana o.fl. Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29A, sími 12308. — Engin barnadeild er lengur opin en til kl. 19. — Kjarvalsstaðir: Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla daga nema mánud. kl. 16—22. Kvennasögusafn Islands að Hjarðar- haga 26, 4. hæð t.h., er opið eftir umtali. Sfmi 12204. GENGISSKRÁNING Nr. «2 - 9. mat 1975 SkráB frá Eining 14/4 1975 1 Handa ríVjadollar 150.60 151.00 9/5 1 Sterllngspund J50,80 J52, 00* 1 Kanadadollmr 146,J5 146,85 * 100 Dannkar krónur 27J9. 50 2748,60 * 100 Norakarkrónur J04 J, 05 J05J.05* 100 Sornakar krónur JH22, 10 3835, 20 * 100 Finnak mðrk 424 5,60 4259. 70* 100 Franskir frankar 1695. 4 5 J707.65* 100 Belg. frankar 4^0,85 4J2.25 * 100 Sviaan. frankar 5977.80 5997. 60* 100 Gyllini 6266,40 6287, 20* 100 V. -Dýck mðrk 6IH6, 90 6407, 90* 100 Lfrur 2 J, 97 24, 05* 100 Auaturr. Sch. 902,05 905,05* 100 Escudoa 616,55 618, 55* 100 Peaetar 268.55 269,45* 100 Yen 51.66 51.84* 14/4 100 Relknlngakrónur- VðruaklptalOnd 99.86 100,14 1 Reiknlngsdollar- VOruakiptalönd 150,60 151, 00 • Breyttng Írí afBuatu •kráningu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.