Morgunblaðið - 11.05.1975, Qupperneq 44

Morgunblaðið - 11.05.1975, Qupperneq 44
44 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. MAl 1975 Piltur og stúlka Eftir Jón Thoroddsen Reykjavík, aö þau Sigríður væru þegar trúlofuð, þó lítið ætti á aó bera. Möller hafði aldrei enn þá vikið orði að því við Sigriði sjálfa, sem til ásta lyti, enda hafði hann ekki fengið færi á því að tala eins- lega við hana. Þegar hann kom þar í húsið, var hann jafnan glaðlegur í vió- móti og ræðinn við þær stallsystur. Hann sá þaö, að lundarfari Sigríðar var svo varió, að glens átti ekki við hana, og því forðaóist hann jafnan allt þess háttar; sjaldan hældi hann Sigríði mikið upp í eyrun, en þegar hann gat hennar viö aðra út í frá, talaði hann fremur hlýlega um hana, einkum er hann ræddi við þá, sem hann hugði að mundu flytja henni þaó aftur. Ekki gaf hann henni stórvægis gjafir, sem margir hylla að sér konur með, en stundum vék hann henni hinu og þessu smávegis, sem lítið var í varið; en Því miður, kunningi, enga putta-farþega! hvernig sem á því stóð, hittist jafnan svo á, að það var það, sem Sigríði í þann svipinn vanhagaði mest um. Af þessu kom það, að Sigríði var frem- ur þelgott við kaupmann Möller, og var það að líkindum, því á ókenndum stað, þar sem menn ekki eiga frændur eða vini, fá menn jafnan góðan þokka á þeim, er verða til þess heldur að víkja að manni góðu en illu. Nú þótt Sigríði væri hlýlegt við Möller af þessum orsökum, sem nú höfum vér talið, þá er hitt þó víst, að ekki hafði Sigríður enn hneigt ástarhug til Möllers eða nokkurs manns þar syðra. Sigríður var kona stöðuglynd; en svo er varið um þær konur, er svo eru skapi farnar, að hjarta þeirra snýst sjaldan fjótt til ásta, ef þær einhvern tíma hafa lagt hreinan og einlægan huga til ein- hvers manns, sem þær hljóta á bak að sjá. Það var einhvern tíma skömmu fyrir jól, að Ormur bróðir Sigriðar kom sem oftar inn til Reykjavíkur að finna systur sína og var þar í Víkinni fram eftir deginum, og varð það kunnugt þar í bænum, að piltar væru þar. Ormur ætlaði með skólabátnum yfir um aftur um Kvennagullið Þegaf nú ríku bræðurnir voru búnir að borða einhver fyrn af kræsingum, vildu þeir leggja af stað aftur, og yngsti bróðir- inn stóð aftan á vagninum og var þjónn þeirra, og svo óku þeir enn langa leið, uns þeir komu aftur að gistihúsi nokkru. Þar fóru eldri bræðurnir inn, en sá yngsti, sem enga peninga átti, varð að hafast vió úti í húsagarðinum. „Gættu nú vel að vagninum og öllum farangrinum“, sögðu þeir, „og ef einhver spyr þig hjá hverjum þú vinnir, þá segðu að það séu konungssynir." En nú fór eins og í fyrra skiptið, að meðan piltur stóð úti í húsagarðinum og beið bræðra sinna, kom konan gestgjaf- ans út í gluggann og sá hann, og hún varð nú ekki minna hrifin af honum en sú fyrri og gat aldrei horft nógu lengi á hann. Þá kom maður hennar þjótandi gegnum herbergið með eitthvað, sem konungssynirnir svonefndu höfðu beðið um. „Stattu ekki þarna og gláptu eins og naut á nývirki“, sagói gestgjafinn, „komdu þér heldur út í eldhúsið og sjáðu um aó fiskurinn verði borinn fyrir þá vitíi VIORödM KAFFINU Jú, þaó gekk ágætlega. — Það gerist svo sem ekk- ert þegar kennarinn læt- ur mann sitja eftir. Satt að segja gat hann aldrei litið á klefann sem sitt heimili. Gætuð þér lýst skipinu fyrir mér? Blessaður hættu þessu og komdu þér að verki. Skrifaðu reseptið — eins S?G/J\úND K LTkiö ö grasfletinum Eftir Maríu Lang Þýðandi Jóhanna Kristjónsdóttir 53 — Já. — 11 v lar klukkan'.' — l'm hálf níu, þart \ar aO irría (lininil «« cr liafrti íari<> í K<»iiKufcr<> nirtur i ha-inil <>>■ þa<> \ar á h<‘inil<‘i<>imií, s<‘m <•>; raksl á hann. — Ojí h\ a<> vildi hann? — Þa<> b>st ór \i<> þú halir þi'Kar fciiKÍú a<> \ila hjá Már>>il. Ilaiin var lia‘<>i yfirla‘lislc>>ur <i|> hrukafullur <>>; þ<‘Kar cr saK<>i lioimni lir<‘inskiliiisl<'na a<> fara tíl amlskulans, say><>i hann <>kii- andi. a<> hann skyldi fá niij> til a<> lircyla uni lón. Ok s\<> slaóha-fói liann a<> hann \aari ni<‘<> brúf í vasanuni frá Aj>n<‘lu «>> a<> hann \a*ri \iss vini ai> ór niyndí <-kki kaua niif; uni a<> IVIronfrukcn- arnar oóa aórir Sk«í;arbúar ka-niusl í þau. — Talaói hann si-ni sa>;l uni nukkur bróf? I f lcirlólu'.’ — .1 á. þaó nian cj> j>r<>inilcj>a. Ilann lillók aó þaó va-ru fjój>ur lircf. Kr vissi aó <;hristcr var aó vclla \<>nj>uni yfir uróuni Oliviu þcsar hún hal'ói talaó um MIKIIA /LI.A 0<» miAKUUA BRKFIV <>« <‘B hafói lika undrasl þau oró hcnnar. Aflur \ar<> þynn <>>> síóan spurói < hrislcr «>> \«tlaói l'yrir hlutli-kniiigu i rudd lians. — A illu scnja okkur, Incrl cfni brófanna niun hal'a vcrió? \\ ilhclni Holl kinkaói ha‘>?I kolli. \an<lra‘óalc>;l «>• dapurlcgl aunnaráó hans hvfldi á mór i nokkrar sckúndur «>; niór l'annsl s<‘in liann >>ráiba-ói mi>> aó fara. Fn ó>> hrcióraói bclur uni nii>> i Núfanuni «« hu»saói þ\crlc>;a inoó nicr aó fyrsl allir nutuóu hciniili okkar s<‘ni samkonuistaó . . . cóa skriflastól skyldi ój> a<> niinnslu kosli njóla þcirrar >>lcói aó fá aó s\ala l'«r\ ilni minni. Fhrislor vcilli honuni smáaó- sloó til aó koniast al' staó. — F« Rcri ráó lyrir þaó standi í sambandi \i<> þá alburói s<-m Kcróusl fyrir þromur árum <>>> uróu þcss valdandi a<> þú raksl 'fumnii af hcimilinu. Fr þaó ckki rctt? — Jú. aó \ísu . . . Fn ó>> vcró aó fara lonj>ra al'tur í tiniann ...«>> b\ rja mcó þ\ í aó rcyna aó úlsky ra afsloóu mfna IiI barnanna minna IvcKKja. FK k<‘I cÍKÍnlcKa <‘kki skýrl þaó fyrir sjálfuni mcr, s\« aó vióhlílandi sc, hvcrs \ckiki mcr þútli \a'iina um «n\IjuiiKÍnn hann T«mm> cn AkiicIu, scm cr þó mili oÍKÍó afkva-mi. Fn slúlk- an var alllal' s\<> þcKjandalcK «K hjára-nulcK «k l<*il bcinlínis út fyrir aó hcnni slafaói sIuóuk hra'ósla af mcr «k þaó l'ór i lauK- arnar á múr «k þaó s\« mj<>K aó ck \ar<> cnn hranalcKri <>k kuidalcKri í \iómóli \i<> liana. AflcióiiiK- arnar uróu nállúrlcKa þa-r. a<> T«mm\ hallaói scr aó nicr, cn A>>ncla «k móóir hoiinar v«ru cins «k samlukur. «k ór <Ii-<*k sall aó s<>Kja í cl'a aó sanibandió liali vcrió þcim holll. Þcssi ofsafciiKna ást Mai'KÍIar á stúlkunni «k yl'ir- kcyró umhyKKja hal'ói þau áhrif á stclpuna aó hún \ar<> cnn ósjálf- sla-óari «k bundnari cn dla. A t‘Kna þcss hvc Mai'KÍI cr \cik- by'RRÓ «k hcilsula-p þurl'li hún sliióUKt á hjálp aó lialda á hcim- ilinu «k þar \ar<> Akncta aó lcRKja silt l'ram. ÞcRar \i<> flultumsl hiiiRaó hcim aó SkÓKum <>k hún lia-lli i skólalium — þar scm hcnni hcfói rciiríó a- vcrr mcó hvcrju árinu scm lció — missti hún nánasl «11 IciiksI \i<> jafn- aldra sína. Fr hcf ckki skilió þaó fyrr cn síóar. hwrnÍR Incrsu slamil þdta var «k cinnÍR hcf cr skilió a<> þaó átli sinn þáll í þ\ i, hvaó Tomnn náói miklu valdi yfir hcniii. Ilann \ar cini niaóur- inn á likum aldrí «r hann vai' svo útsjónarsaniur «r slóltURur aó liann frictldi hana um niai'Rt «r mikió án þcss \i<> AlaiRÍt \issum þaó. Þaó cr cnKÍnn \afi á þ\ í. aó þaó var liann scm kcnndi hcnni aó IjÚRa aó okkur blyRÓunarlaust «K t'K drt‘K ckki í cfa a<> hann hafi Kcfió hcnni ilarlcKar lýsiiiRar á kvcnnafari sínu. Fn þctla vissum \ ió ckkcrl um — þá. Fyrir þrcinur árimi. þcRar Tonini) \ar tutlURU «k cins árs <>r AKncla sautján ára, \ar ástandió licima uróió KcrsamlcRa óþolandi. ARiida dáóisl a- nicira <>r Ricini- IfRar aó Tommy þrált l'yrir atiR- Ijösa Kalla lians. AlarRil var koniin á þaö sIír aö hún ha-lli scr \arla úl l'yrir hússins d\r; þaö \«ru alllaf cinlncrjar nýjar «k nýjar slúöur- <ir hncykslissóKur af Tommy, scm hcnni \<>ru saRÖar <>K <‘K var sjálfur a<> missa þolin- nncöina mcö honum. Fn þaö s<‘in Koröist k«m okkur þó alRcrlcKa í opna skjötdu. Því niiöur var þaö AlaiRÍI scm \ar<> aö þola þaö. l'm k\öldi<> — þaö var síöasta daR júlímánaöar. K<‘kk hún af tilvíljun niöur í litla Karöhúsiö scm hcíur slaöiö á lóö- inni frá þ\ i aö forcldrar mínir bjuRRU hcr. Kr licld hún lial'i verió aö lcila aö cinlncrju Rarö- vcrkl'a'i'i. Ilún opnaöi dyruur — scm aldrci hcfur \ori<> IucrI aö la-sa . .. <>k s\o fcll hún i oiirvíI. Þaö scm \ít> hcnni blasli \oru ncfnilcRa ákal'lcRa náin miik Tomniys «r lians cÍRÍn systur. ÞreUándi kal li. ,Fr hcld aö á þcssari slundu niyntli nii'r lara oins «r MaiRÍI iloll — sdii sc aö lalla í oiiRiit.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.