Morgunblaðið - 11.05.1975, Page 27

Morgunblaðið - 11.05.1975, Page 27
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. MAI1975 27 mm Ungur röskur maður getur fengið vinnu á lager. Tilboð merkt: „lagermaður — 6881", sendist Mbl. fyrir 15. þ.m. Ræsting Viljum ráða stúlku til ræstingastarfa strax. Uppl. í verzluninni. Egi/I Vilhjélmsson h. f., Laugaveg 1 18, sími 22240. Framtíðarvinna Ungur fjölhæfur maður óskar eftir at- vinnu. Flest kemur til greina. Hef meira- prófsréttindi. Vanur akstri. Tilboð merkt: Fjölhæfur — 6931". sendist Mbl. fyrir 1 6. maí. Framtíðarstarf Óskum að ráða karlmann til starfa við akstur, lager og ýmislegt annað. Upplýsingar veittar á skrifstofunni milli kl. 9 og 17, ekki í síma. Bandag Hjólbarðasólunin h f, Dugguvogi 2. Rannsóknarstofnun Landbúnaðarins Keldnaholti óskar eftir að ráða mann í 1 mánuð, sem vanur er fjárgeymslu Uppl. gefur Ólafur Guðmundsson, sími 82230. Vil selja afla af 60 lesta bát í sumar. Tilboð sendist Mbl. fyrir 1 6. maí merkt: „Afli — 6928". smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Hljómplötur Kaupum notaðar hljómplötur á góðu verði. Komið með gömlu plöturnar og fáið nýja í staðin. Safnarabúðin, hljómplötu- sala, Bókhlöðustíg 2, simi 27275. Til sölu notaður gullhringur með fimm demöntum. Til sýnis hjá Kjartani Ásmundssyni, gullsmið, Aðalstræti 8. Mold Gróðurmold til sölu. Heim- keyrð. Upplýsingar i sima 51468. Birkiplöntur Birkiplöntur til sölu i miklu úrvali. Einnig brekkuviðir. Lynghvammi 4, Hafnarfirði, simi 50572. Ný og notuð reiðhjól og barnakerrur. Til sölu. Reiðhjólaverkstæðið, Norður- veri, Hátúni 4A. Brotamálmur Kaupi allan brotamálm lang- hæsta verði. Staðgreiðsla. NÓATÚN 27, simi 25891. Borðstofuborð og fjórir stólar til sölu. Tæki- færisverð. Upplýsingar i síma 18903 og 27212. Milliveggjaplötur fyrirliggjandi. Áthugið að ná- kvæmni i stærð og þykkt sparar pússningu. Steypustöðin hf., simi 33603. Ódýr stereosett Kasettusegulbönd og ferða- viðtæki. F. Björnsson, radióverzlun, Bergþórugötu 2, simi 23889. Bílasegulbönd fyrir kasettur og árra rása spólur. Margar gerðir hátal- ara. Bilaviðtæki og loftnet. F. Björnsson, radióverzlun, Bergþórugötu 2, simi 23889. Hasselblad myndavél lítið notuð, vel með farin til sölu. Fylgihlutir: 150 mm. linsa, bak, hringir til nær- •myndatöku og fleira. Upplýs- ingar i síma 34254. bílar Til sölu er Peugeot 504 árg. 1974. Til sýnis að Kópavogsbraut 69 frá kl. 2 — 7 i dag. Til sölu Mercury Comet G.T. Skipti möguleg á ódýrari bil, helzt amerískum. Upplýsingar i sima 85041 eftir kl. 14.00. BIII til sölu Til sölu Citroen D. special árg. 1972. Upptýsingar í síma 18531. Til sölu Saab 99 árg. '74 ekinn 25 þús. Upp- lýsingar i sima 30385. Vörubílar til sölu 12 hjóla Tatra, 6 hjóla Man 1523, 4ra hjóla Bedford ódýr. Bilarnir eru i mjög góðu ástandi. Hagstætt verð og skilmálar. Uppl. i sima 27490, kvöldsimi 82933. Pontiac Firebird '70 til sölu, 350 cu motor, sjálf- skiptjng, aflhemlar, vökva- stýri, útvarp og stereotape. Bill i sérflokki. Uppl. i sima 31486. Til sölu Mazda 1 300 station, árgerð '73 ekinn 29. þús. km. Upp- lýsingar i sima 99—4236 og 99—421 1. Ford Escord árg. '73 til sölu. Uppl. i sima 52276 eftir kl. 1 8 á kvöldin. Vil kaupa pall og sturtur af ca. 7 tonna bil eða Trader, sem mætti gjarnan vera með biluðu gangverki. Til sölu á sama stað 4ra tonna Dodge benzín- bill. Upplýsingar í sima 20776. Til sölu er vel með farinn Scoutjeppi '70. Skipti á fólksbil koma til greina. Uppl. i sima 73913 og 34371. Mercury Monteco Til sölu Mercury Monteco '72, 2ja dyra, hartop, 8 cyl, sjálfsk., power stýri, power bremsur. Fallegur bill. Skipti á ódýrari bil koma til greina. Uppl. iS. 43179. Austin Mini '74 Til sölu á góðu verði blár Austin Mini, ekinn 21. þús km. Til sýnis á Aðalbilasöl- unni, Skúlagötu. Uppl. í sima 34886 sunnudag kl. 20—22. Fiat til sölu Til sölu er Fiat 125 árgerð '71. Góður bíll. Upplýsingar i sima 72839. húsnaeði Til leigu 2ja herb. ibúð með vönduð- um húsbúnaði til leigu í sum- ar 3—4 mán. Tilboð sendist Mbl. merkt: „Fallegt útsýni 7239 ", íbúð til sölu 4ra herbergja ibúð við Skaftahlíð til sölu. Nánari upplýsingar gefnar í síma 30673 eftir kl. 1 7. Verzlun til sölu Lítil sérverzlun við miðbæinn, til sölu. Tilboð merkt „Verzl- un — 7240" sendist blaðinu fyrir 20. þ.m. Husnæði ca. 1 70 ferm. til leigu á 3. hæð i Brautarholti. Tilboð merkt „góður staður 6890" sendist afgr. Mbl. fyrir 17/5. Óska eftir 3ja—4ra herbergja ibúð i Keflavik eða Njarðvik sem fyrst. Upplýsingar i sima 82775. 2ja—3ja herb. ibúð óskast til leigu. Upplýs- ingar i sima 73042 i dag og næstu daga. heimi|isd^r Kettlingar Viljum gefa góðu fólki tvo kettlinga, (10 vikna) Svört læða og grábröndóttur högni. Fallegir og vel siðaðir kettlingar. Baldursgötu 37. atvinna Verzlunarskólastúlka óskar eftir atvinnu í sumar. Upplýs- ingar í síma 27534. Viljum ráða mann til bókhaldsstarfa strax. Til- boð skilist inn á Mbl. fyrir 1 5. mai rv.k. merkt: „Bókhald — 6892". 17 ára piltur öskar eftir atvinnu strax. Upplýsingar i síma 71 581. Húsasmíðameistari getur bætt við sig nýbygg- ingu o.fl. Simi 38781. Unglingsstúlka 13 ára óskar eftir atvinnu i sumar. Uppl. i sima 40725. Bændur Drengur sem verður 14 ára á þessu ári óskar eftir að kom- ast í sveit. Upplýsingar i sima 52252 þjónusta Ökukennsla — Æf- ingatímar Kenni á Fiat 132. Ökuskóli og öll prófgögn, ef óskað er. Þorfinnur Finnsson. Uppl. i sima 31263 og 37631. Steypum bilastæði leggjum gangstéttir. Stand- setjum og girðum lóðir. Sim- ar 14429 og 74213. Sjónvarps- og út- varpsviðgerðir Sérhæfð þjónusta. 10% af- slétturtil öryrkja og aldraðra. Kvöld- og helgarþjónusta. Sími: 1 1 740. Verkstæðið Skúlagötu 26. Forráðamenn fast- eigna Önnumst hvers konar við- gerðir á húsum, þó aðallega þakviðgerðir og sprunguvið- gerðir. Höfum allan útbúnað til vinnu við háhýsi. Leitið tilboða. Simi 40258. Springdýnur Tökum að okkur að gera við springdýnur samdægurs. Sækjum og sendum ef óskað er. Opið til 7 alla daga. KM springdýnur, Helluhrauni 20, Hafnarfirði. Simi 53044. féla9slíf I.O.O.F. 3 = 1575127 = Lokaf. I.O.O.F. 10 = 1575127 = L.f. Hjálpræðisherinn 80 ára hátið Sunnudagur 11. mai kl. 10.30 og 20.30 almennar samkomur. Kl. 16 útisam- koma á Lækjartorgi. Mánu- dag kl. 10 og 16 heimilis- sambandsmót. Kl. 20.30 al- menn samkoma Major Guð- finna Jóhannesdóttir talar, bridgaer Óskar Jónsson stjórnar. 24 gestir frá Færeyj- um og gestir utan af landi ásamt lúðrasveit og strengja- sveit syngja og vitna. Velkomin. Hörgshlið Almenn samkoma — boðun fagnaðarerindisins i kvöld sunnudag kl. 8. Kvenfélag Háteigssóknar Kaffisalan verður í Domus við Egilsgötu i dag kl. 3 e.h. Allir velkomnir. Nefndin. Fíladelfia Selfossi Siðasta samkoman sem Willy Hansen heldur verður í dag kl. 16.30. Kvenfélagið Keðjan Siðasti fundur vetrarins verð- ur fimmtudaginn 15. maí kl. 20.30 að Bárugötu 1 1. Stjórnin. Fataúthlutun Systrafélagsins Alfa verður á þriðjudaginn 13 þ.m. að Ing- ólfsstræti 1 9 kl. 2 e.h. Stjórnin. Filadelfia Almenn guðsþjónusta kl. 20. Ræðumenn Óli Ágústsson og Einar J. Gislason. Fjölbreytt- ur söngur Anna og Garðar Sigurgeirsson syngja tví- söng. Kristniboðsfélag karla Fundur verður mánudaginn 12. mai kl. 8.30 i Kristni- boðshúsinu Betania, Laufás- veg 13. Benedikt Arnkelsson sér um fundarefni. Allir karl- menn velkomnir. Stjórnin. UTIVISTARFERÐIR Hvítasunnuferðir 16. —19. maí Húsafell og umhverfi. Gengið verður á Ok, Kaldadal og viðar, sem er tilvalið land fyrir gönguskiði. Einnig styttri göngur með Hvitá og NorlingafIjóti, og farið i Við- gelmi og Surtshelli. Gist inni og aðgangur að sundlaug og gufubaði. Fararstjórar Jón I. Bjarnason og Tryggvi Hall- dórsson. Farseðlar á skrifstof- unni Lækjargötu 6. Útivist, simi 1 4606. Samkoma i Færeyska sjómannaheimil- inu i dag kl. 5. Allir velkomn- ir. Snæfellingar — Hnappdælir 65 ára og eldri. Munið kaffidrykkjuna i Safnaðar- heimili Neskirkju i dag kl. 3. Systrafélag Keflavíkurkirkju Fundur mánudaginn 12. mai kl. 8.30. Stjórnin. Hvitasunnuferðir Föstudagur 16/5 kl. 20.00 Þórsmörk. Laugardagur 17/5 kl. 8.00. Snæfellsnes (geng- ið á Snæfellsjökul) kl. 14.00. Þórsmörk. Farmiðar seldir á skrif- stofunni. Ferðafélag Islands, Öldugötu 3, simar 1 9533 og 1 1 798.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.