Morgunblaðið - 11.05.1975, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 11.05.1975, Blaðsíða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. MAÍ 1975 Spennandi og vel leikin ný ensk úrvalsmynd. Aðalhlutverk: Kenneth Haigh, Nanette Newman Harry Andrews. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hefðarkettirnir WAii ^il wsmey * Í6LENZKUR TEXTI Barnasýning kl. 3. DRENGURINN VALDABARÁTT A 8já einnig skemmtanir á bls. 39 VINCENT PRICE » DIANA RIGC Blóðleikhúsið Övenjuleg og spennandi, ný, bandarísk hrollvekja. í aðalhlut- verki er VINCENT PRICE, en hann leikur hefnigjarnan Shake- speare-leikara, sem telur sig ekki hafa hlotið þau verðlaun sem hann á skilið fyrir hlutverk sín. Aðrir leikendur: DIANA RIGG, IAN HENDRY, HARRY ANDREWS, og CORAL BROWNE. Leikstjóri: Douglas Hickox íslenzkur texti Sýnd kl. 5, 7, og 9. Bönnuð börnun ynqri en 16 ára Elsku pabbi 4 >* PATRICK CARGILL FATHER DEAR FATHER « St DGMOOR M M HlM POQDUCnOW_ Sprenghlægileg brezk gaman- mynd, eins og best kemur fram ! samnefndum sjónvarpsþáttum. Aðalhlutverk: Patrick Cargill íslenskur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Barnasýning kl. 3. MARCO POLO Eltu refinn Barnasýning kl. 3. Verðlaunakvikmyndin Fórnardýr lögregluforingjan: /X ACADEMY AWARD VNflNNER , \JLforeiqnrlm — fSLENZUR TEXTI — “How will you UR m« tbis ttaw? Islenzkur texti Sýnd kl. 8 og 1 0.10 Börnnuð börnum Frjáls sem fiðrildi (Butterflies are free) íslenzkur texti Frábær amerísk úrvalskvikmynd í litum með Goldie Hawn, Edward Albert. Endursýnd kl. 4 og 6. Gullna skipið Spennandi ævintýramynd í litum m/ ísl. texta. Sýnd kl. 2. Ævintýramynd í litum íslenzkur þulur Mánudagsmyndin: Blóðbaðið í Róm CARLO PONTI’S FREMRACENDE FILM'. MiAÁfJt ArCCN RICHARD BURTON MARCELLO MASTROIANNI Film.n Pav.n vill. havc forbudt! Stórfengleg kvikmynd er lýsir einum hrottalegasta atburði i síð- asta stríði. Aðalhlutverk: Richard Burton Marcello Mastroanni. Bönnuð innan 1 6 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. <ajo leikfLiac wrnÆk REYKJAVÍKUR PH Fjölskyldan T i kvöld kl. 20.30. Fló á skinni miðvikudag kl. 20.30 259 sýning. Fáar sýningar eftir. Fjölskyldan fimmtudag kl. 20.30. Dauðadans föstudag kl. 20.30. Næst sið- asta sinn. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er op- in frá kl. 1 4. Simi 1 6620. Hurra krakki sýning Austurbæjarbiói þriðju- dag kl. 21. H úsbyggingasjóður Leikfélagsins. SGT TEMPLARAHÖLLIIV sgt Félagsvistin í kvöld kl. 9 3ja kvölda spilakeppni. Heildarverðmæti vinninga kr. 1 5.000.— Góð kvöldverðlaun. Hljómsveitin STORMAR leika fyrir dansi. Aðgöngumiðasala frá kl. 20.30. Sími 20010. íslenzkur texti Þjófur kemur í kvöldverð (The Thief wo came to Dinner) RYAN O’NEAL JACQUELINE BISSET WARREN OATES Bráðskemmtileg og spennandi ný, bandarísk kvikmynd i litum. Sýnd kl. 5, 7 og 9 TEIKNIMYNDASAFN Barnasýning kl. 3 ÞJOÐLEIKHUSIfl KARDEMOMMU- BÆRINN í dag kl. 1 5. Fáar sýningar eftir. AFMÆLISSYRPA í kvöld kl. 20. Fáar sýningar eftir. SILFURTUNGLIÐ fimmtudag kl. 20. ÞJÓÐNÍÐINGUR eftir Henrik Ibsen i leikgerð Arthurs Miller. Þýðandi: Árni Guðnason Leikmynd: Snorri Sveinn Friðriksson Leikstjóri: Baldvin Halldórsson. Frumsýn- ing föstudaginn 16. mai kl. 20. 2. sýning miðvikud. 21. maí kl. 20. Leikhúskjallarinn: LÚKAS þriðjud. kl. 20.30. Næst siðasta sinn. HERBERGI213 miðvikudag kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. Miðasala 13.15—20. Simi 1-1200. Dularfulla hefndin fItf- SUVengeance nl Rosalie' bm*H«ieiia Ken •fnca'f Dularfull og óvenjuleg ný þanda- risk litmynd. Bönnuð yngri en 1 6 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 4 grínkarlar Bráðskemmtileg gamanmynda- syrpa með Laurel & Hardy, Bust- er Keaton og Charley Chase. Barnasýning kl. 3. LAUGARÁS b i o Simi32075 HEFND FÖRUMANNSINS Sýnd kl. 9 Bönnuð börnum innan 1 6 ára. Allra síðasta sýning Glímumaðurinn um. Sýnd kl. 5, 7 og 1 1. Bönnuð börnum innan 1 2 ára. Barnasýninq kl. 3 Spennandi ævintýramynd i litum með íslenzkum texta. Al'til.YSINtlASIMINN ER: Í=T%, Vestmannaeyingar Munið kaffisölu Kvenfélagsins Heimaey að Hótel Sögu, sunnudaginn 1 1. maí frá 2 — 5. Vestmannaeyingum 65 ára og eldri boðið. Fjölmennið. Kvenfélagið Heimaey.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.