Morgunblaðið - 11.05.1975, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 11.05.1975, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. MAI 1975 Bókhaldsvél Höfum til sölu, á gömlu verði, Olivetti bók- haldsvél af fullkomnustu gerð. Hentar jafnt til bókhalds sem reikningaútskriftar, launaútreikn- ings o.fl. Endurskoðendur — framkvæmda- stjórar. Hér er einstakt tækifæri að ræða til að leysa flókið bókhald á einfaldan hátt. Hafið samband við skrifstofu okkar sem fyrst. Skrifstofutækni h.f., Tryggvagötu, sími 28511. Merkjasala Slysavarnadeildarinnar Ingólfs sunnudaginn 11. maí 1975. Merkin afhent í flestum barnaskólum borgarinnar kl. 1 0—1 2. Foreldrar hvetjið börn yðar til að selja merkin, 10% sölulaun. Farin verður sundaferð með 50 söluhæstu börnin. Slysavarnardeildin Ingólfur. WESTFALVA OLÍUSKILVINDUR fyrir skipavélar til þess að hreinsa • DIESELOLÍU • SVARTOLÍU til brennslu í dieselvélum. • SMUROLÍU á dieselvélum Útgerðarmenn athugið að WESTFALIA skil- vindur hafa margra áratuga reynslu í islenzk- um flutninga- og fiskiskipum og geta sparað útgerð margfalt verðmæti sitt á stuttum tíma. Fyrir síldar- og fiskimjölsverksmiðjur til þess að hreinsa með • SÍLDARLÝSI • LOÐNULÝSI • KARFA og ÞORSKALÝSI WESTFALIA lýsisskilvindur hafa verið notað- ar undanfarin 10 ár í íslenzkum síldarverk- smiðjum með frábærum árangri. Veitum allar tæknilegar upplýsing- ar um skilvindukost. Einkaumboð á íslandi fyrir Westfalia Separator AG, Ölde, V,- Þýzkalandi. ® — VÉLADEILD RLYKJAVÍK Hafnarfjörður Húsnæði Matarbúðarinnar, Austurgötu 47 ásamt einhverjum tækjum er til leigu. Þeir sem hafa áhuga hringið í dag og næstu daga í síma 92-8389 eða 92-8255. Kvöldsími 50884. Reykjaneskjördæmi Bingó Bingó Sjálfstæðisfélag Vatnsleysustrandarhrepps heldur bingó i Glaðheimum, Vogum, sunnudaginn 11. mai kl. 20.30. Spil- aðar verða 1 2 umferðir. Skemmtinefndin. AFRO Ný sending af AFRÓ — permanentum Perma, Perma, Garðsenda 21, Hallveigarstig simi 33968 gengið inn frá Ingólfs- stræti, sími 27030. MEGRUNARFÆÐI Vegna mikillar eftirspurnar hefjast ný námskeið þriðjudaginn 13. maí. Kennt verður: 1. Grundvallaratriði næringarfræði. 2. Gerð matseðla. Áherzla er lögð á næringarrikt, Ijúffengt og hitaeiningarýrt fæði. 3. Sýndir verða grænmetis- og ávaxtaréttir. Forðist skaðlegar megrunaraðferðir. Upplýsingar og innritun i sima 86347. Kristrún Jóhannsdóttir, manneldisfræðingur. SÝNIKENNSLA Viðlagasjóður auglýsir Með tilvísun til 3. gr. laga nr. 4/1973 um neyðarráðstafanir vegna jarðelda á Heimaey og með hliðsjón af reglugerð nr. 62/1973 um Viðlagasjóð hefur stjórn Viðlagasjóðs ákveðið að greiða atvinnufyrirtækjum í Vestmannaeyj- um bætur fyrir tekjumissi á árinu 1973 af völdum jarðeldanna. Bætur fyrir tekjumissi geta fengið þau fyrirtæki, sem ráku atvinnustarfsemi í Vestmannaeyjum í janúar 1973 og höfðu þar skráðar aðalstöðvar sínar, önnur en þau, sem fengu eignatjón sitt bætt, sem altjón. Einnig eru undanskilin ríkisfyrirtæki, bankar og spari- sjóðir. Bótunum skal eingöngu varið til að greiða lausaskuldir fyrirtækjanna og tryggja áframhaldandi rekstur þeirra í Vestmannaeyj- um. Umsóknir um bætur skal senda skrifstofu Viðlagasjóðs í Reykjavík eða Vestmannaeyjum í síðasta lagi fyrir lok júnímánaðar 1975. Um- sóknir sem berast fyrir lok skrifstofutíma 21. maí 1 975 verður reynt að afgreiða hið skjót- asta. Umsóknum þurfa að fylgja eftirtalin gögn: 1) efnahags og rekstursreikningur fyrir árin 1972 og 1 973 2) skrá um fjölda slysatryggðra vinnu- vikna á árunum 1972 og 1973, staðfest af skattstjóra 3) veðbókarvottorð vegna atvinnu- húsnæðis 4) skrá um áfallna vexti af stofnlán- umáárunum 1972 og 1973. Viðlagasjóður

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.