Morgunblaðið - 11.05.1975, Síða 8

Morgunblaðið - 11.05.1975, Síða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. MAl 1975 83000-83000 Okkur vantar allar stærðir af íbúð um, einbýlishúsum og raðhúsum. Skoðum og metum samdægurs. Mikil eftirspurn. Opið alla daga til kl. 10 e.h. Hringið í síma 83000. Til sölu í Reykjaviðk Við Miðtún Hæð og ris með sérinngangi. Hæðin um 75 fm. Risið um 40 fm. Á hæðinni tvær samliggjandi stofur, svefnherb., fallegt eldhús með nýjum innréttingum og vél- um af vönduðustu gerð, fallegt flísalagt baðherb. tvo svefnherb. og eldhús i risi. Þvottahús og geymsla í kjallara. Ræktaður garður. Laus. Við Hulduland vönduð og falleg 2ja herb. ibúð á 1. hæð (jarðhæð). Harðviðar- innréttingar. Vönduð teppi. Stof- an rúmgóð og björt. Gott svefn- herb. Fallegt eldhús, stórt baðherb. Sérgeymsla og sam- eiginlegt þvottahús. Stærð um 50 fm Við Hallveigarstíg i bakhúsi hæð og ris. Á hæðinni tvær samliggjandi stofur. eitt svefnherb. stórt eldhús. Á efri 3 svefnherb., flisalagt baðherb., og eldhús. Sérinngangur. Raðhús við Unufell raðhús um 130 fm að mestu fullbyggt. Bilskúrsréttur. Við Háaleitisbraut vönduð 4ra til 5 herb. ibúð á 3. hæð i blokk. Stór stofa og borð- stofa, 3 svefnherb. eldhús með borðkrók. Flísalagt baðherb. Bil- skúrsréttur. Við Rauðalæk vönduð 5 herb. ibúð á 3. hæð. Við Bólstaðarhlið vönduð 5 herb. ibúð á 4. hæð i blokk. Við Vesturberg sem ný 4ra herb. um 100 fm ibúð á 4. hæð í blokk. Við Eyjabakka sem ný glæsileg 3ja herb. ibúð á 3. hæð (efstu). Fallegar inn- rettingar. Vönduð teppi. Allt frágengið úti og inni. Við Nönnugötu litil risibúð. Hagstætt verð. í Kópavogi Við Löngubrekku fallegt og vandað einbýlishús sem er á einni hæð ásamt hálf- um kjallara. Hitaveita. Við Þverbrekku sem ný 5 til 6 herb. ibúð 1 1 5 fm á 3. hæð. íbúðin skiptist i stóra stofu, borðstofu, fallegt eldhús með góðum borðkrók og glugga, 3 svefnherb. þvottahús inn af eldhúsi ásamt vélarþvottahúsi i kjallara. Góð geymsla. Mikil sameign. Svo sem fyrirhugað saunabað, föndurstofa, leikherb. fyrir börn o.fl. rrn I : Við Ásbraut vönduð 4ra herb. endaibúð um 100 fm á 2. hæð. íbúðin skiptist i stóra stofu, 3 svefnherb., eld- hús með borðkrók, þvottahús á hæðinni fyrir 5 ibúðir, ennfrem- ur gott búr á hæðinni. Geymsla i kjallara. Ennfremur 5,5% eign i ibúð i kjallara. Við Lundarbrekku sem ný 3ja herb. ibúð á 2. hæð 90 fm. Harðviðarinnréttingar. Góð teppi. Við Fögrubrekku vönduð 5 herb. ibúð á 2. hæð um 130 fm. í Hafnarfirði Við Hjallabraut sérlega vönduð 106 fm ibúð á 1. hæð. 26 fm stofa, tvö svefn- herb., rúmgott flisalagt baðherb. sjónvarpsskáli, eldhús með borð- krók. Þvottahús og búr inn af eldhúsi. Góð geymsla i kjallara. Falleg og vönduð teppi. Jörð til sölu jörð i Austur-Skaftafellssýslu sem liggur að sjó i frjósömu og grösugu landi. Á rennur fram með bænum. Ennfremur eignar- hluti i stóru vatni, með ós að sjó. Mikil silungsveiði i vatninu. Æskileg skipti á 4ra til 5 herb. ibúð. Á Hellissandi einbýlishús 130 fm i góðu standi á besta stað i bænum. Getur losnað fljótlega. r A Skagaströnd einbýlishus sem er 133 fm fok- helt með gleri í gluggum. Húsið er byggt af Verk h.f. Afhendist strax. Sandgerði 5 herb. íbúc)1 18 fm á 2. hæð með sérinngangi. íbúðin er vönduð og nýstandsett. r A Hvammstanga einbýlishús steinsteypt um 120 fm ástam bilskúr 40 til 50 fm og hús fyrir 6 hesta ásamt 111/4 ha af ræktuðu landi. Hitaveita. Hagstætt verð. [ Hveragerði við Varmahlið litið einbýlishús. Hagstætt verð. Við Kambahraun einbýlishús nýtt að mestu fullfrá- gengið um 144 til 170 fm á einum grunni ásamt 50 fm bil- skúr. Hagstætt verð. mvt.y - - . 4 - . .. .u. -jLj iiÁfíÍ.., Geymið auglýsinguna. FASTEIC N AÚ RVALID CIMI Q^nnn Silfurteigll Sölustjóri sm/MVII U V V AuóunnHermannsson Við Kársnesbraut Til sölu 3ja herb. nýleg íbúð á 1 . hæð (ekki jarðhæð) við Kársnesbraut. íbúðin er í góðu standi. Fallegt eldhús. íbúðin getur verið laus fljótt. FASTEIGNAMIÐSTÖÐIN, Hafnarstræti 11, símar 14120—20424. Einbýlishús á Flötunum Til sölu er einbýlishús á Flötunum 6 herb. Tvöfaldur bílskúr. Ræktuð lóð. Húsið er á hornlóð. Falleg vönduð eign. Skipti á 4ra herb. íbúð í Fossvogi eða Háaleitishverfi koma til greina._______________ Flókagötu 1, i; usava símar 211 55 og 24647. Við Kvisthaga Til sölu 3ja herb. rúmgóð íbúð á 3. hæð, ásamt herbergi í risi. Teppi á öllum herbergjum. Lögn fyrir þvottavél í íbúðinni. Ibúðin er i góðu lagi. Laus 1 5. júní n.k. usaval Flókagötu 1, símar 21155 og 24647. Höfum kaupendur af öllum stærðum íbúða, raðhúsum, einbýlishúsum og tvíbýlishúsum. Sérhæð — Hlíðahverfi 4ra — 5 herb. íbúð á 2. hæð ásamt stóru geymslurisi, i þribýlish. í hliðunum, sérinng., sérhiti, bilsk.réttur. ■jt 4ra herb. íbúð Ný 4ra herb. ibúð við Vesturberg, fallegar innréttingar og teppi. Einbýlishús — Smáibúðahverfi Húsið er ein hæð, ris og kjallari. HI'BÝLI & SKIP Garðastræti 38 Simi 26277 Hús til niðurrifs. Kauptilboð óskast í gamalt vöruhús ca. 340 fm. í því ástandi sem það er, að Ingólfsstræti 5, Reykjavík. Húsið verður til sýnis mánudag 12. og þriðju- dag 13. maí n.k. kl. 2—4 e.h. og verða tilboðseyðublöð afhent á staðnum. Tilboð verða opnuð á skrifstofu vorri miðviku- daginn 1 4. maí 1 975, kl. 1 1:00 f.h. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 Við Miðtún Hæð og ris. Hæðin er ca 80 ferm. og risið ca. 45 ferm. Mögulegt er að nota húsnæðið sem tvær sjálfstæðar íbúðir. íbúðirnar eru báðar nýstandsettar og eru því í 1. flokks ásigkomulagi. Laust nú þegar. Við Ljósheima Sérstaklega falleg 1 00 ferm. endalbúð á 3ju hæð I háhýsi. íbúðin er nú notuð sem 3ja herb. en með litlum hitakostnaði má gera hana 4ra herb. Sér inngangur sér hiti, aðstaða fyrir þvottavél á hæðinni, teppalagt. Fasteignasalan Morgunblaðshúsinu helgarsimi 27925, skrifstofusimi 26200. 26200 Seljendur fasteig skrá eignina hjá okkur stóraukið þér sölumögu- leika yðar. Ef þér óskið eftir að koma eign yðar í söluskrána, sem við erum nú að útbúa, þá vinsam- lega hafið samband við okkur, sem fyrst. Við verðmetun eignir sam- dægurs. Helgarsíminn er 27925. FASTEMALM MORGVNBLABSHDSINU Öskar Kristjánsson kvöldsfmi 27925 IM ALFLl T.UVGSSkR IFSTOFA Guðmundur Pétursson Axel Einarsson hæstaréttarlögmenn ÁRATGGA REYIVSLA OKKAR I FASTEIGM- ÍVIÐSKIPTIIM TRYGGIR ORYGGI YÐAR 2-6-2-0-0 íbúðir til sölu 2ja herb. íbúð á jarðhæð við Háaleitisbraut. 3ja herb. íbúð á jarðhæð við Hulduland 3ja herb. ibúð við Skúlagötu. Útb. 1600 til 1800 þús. 3ja herb. ibúð við Kóngsbakka 4ra herb. ibúð ásamt einu herb. i kjallara við Blöndubakka. 4ra til 5 herb. fokheld íbúð við Seljabraut. 5 herb. ibúð í fjölbýlishúsi við Bólstaðarhlið 5 herb. ibúð við Háaleitisbraut 5 herb.ibúð við Fögrubrekku. Glæsilegt fokhelt einbýlishús á Arnarnesi Simar 25590 — 21682.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.