Morgunblaðið - 11.05.1975, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 11.05.1975, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. MAI 1975 37 Islendinga- hátíðin fær 36 þúsund dollara ISLENDINGANEFNDIN f Kana- da hefur hlotið fjárstyrki, sem nema 36.000 dollurum upp í kostnaðinn við Islendingahátíð- ina á Gimli þetta aldarafmælisár varanlegs landnáms Islendinga í Vesturheimi. Frá þessu er skýrt í Lögbergi-Heimskringlu. Manitobastjórn leggur fram 23.500 dali, Kanadastjórn 10.000 dali og Carling Foundation i Winnipeg 2500 dali. Sýna þessar undirtektir aö stjórnir og menn- ingarstofnanir kunna vel að meta gildi þessarar viðfrægu sumarhá- tiðar, sem eflaust hefur árum saman átt drjúgan þátt i að vekja athygli manna fjær og nær á Manitobafylki og Kanada, segir í blaðinu. En mjög verður vandað til hátíðarinnar í vor. 4 ♦ «---- Mikil rækja tíl Siglufjarðar Siglufirði, 9. mai. JÖKULTINDUR kom með 5 tonn af rækju, mjög fallegri, hingað inn í morgun og von er á Berg- hildi í kvöld með 5 tonn en hún landaði í gær 10 tonnum af rækju á Grímseyjarsvæðinu. Sigluvík er að koma inn í kvöld vegna veðurs, en ekki er enn vitað um aflann. Hér er leiðindagarri og allt orðið hvitt sem augað sér utandyra. PÓSTUR OG SÍMI Póststofan í Reykjavík óskar að ráða póstafgreiðslumenn og póstbifreiða- stjóra. Nánari upplýsingar verða veittar hjá póst- meistaranum i Reykjavik og starfsmanna- deild Pósts og sima. Styrkir til þýðingar og útgáfu norðurlandabók- mennta Athygli bókaútgefenda er vakin á því að fyrsta umsóknarfresti um norræna styrki til útgáfu þýddra bóka frá Norðurlöndum lýkur 1 5. maí nk. vegna fyrirhugaðrar úthlutunar í júní. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar fást í menntamálaráðuneytinu. Hverfisgötu 6, Reykjavík. Menntamálaráðuneytið, 5. maí 1975. GAMALT VERÐ MEÐ MIKLUM AFSLÆTI BÆHEIMS OG V-ÞÝZKUR KRISTALL 30% AFSLÁTTUR SPÆNSKUR TRÉSKURÐUR 30% - 50% AFSLÁTTUR KVEIKJARAR POSTULÍNSSTYTTUR, PLATTAR PÍPUR, LEÐURVÖRUR, KERAMIK AfsláUur af'öllum vörtim. Hinsfakf (ækifæri Komiö og sjáiö úrvaliö! FLESTAR STÆRÐIR HJÓLBARÐA Vorubila- Fólksbíla- Vinnuvéla- Jeppa- Traktorsdekk Vorubiladekk á Tollvörugeymsluverði gegn staógreiðslu ALHLIOA HJOLBAROAÞJÓNUSTA OPIO 8 til 7 HJOLBARDAR HÖFOATUNI 8 Simi 16740 Véladeild Sambandsins Simi 38900 AucfilOO '&W ) Audi 100 er rúmgóður, glæsilegur 1 útliti og laus við allt prjál — Þess vegna vekur hann traust þeirra, sem vit hafa Ö bílum. Audi 100 er með framhjóladrif. Öryggisgler — UpphituS afturrúða — Rúllu- öryggisbelti — Stillanleg framsæti (svefn- stilling) meS háum bökum — Girskipting I gólfi — 680 lítra farangursrými — Audi 100 er mjög lipur í borgar akstri og rósfastur í langferðum. Hitunar- og loftræstikerfi er af fullkomnustu gerð. Nýja 95 ha. vélin i Audi L og 115 ha. vélin i LS er meS yfirliggjandi kambás og þvi færri hluti á hreyfingu. Þetta tryggir mýkri gang, hljóSlátari og endingarbetri vél. Allar Audi 100 gerSir hafa ■ bremsubúnað, sem eykur I stöðugleika í stýri og við H stjórnun bifreiðar sé brems- H að við erfiðar aðstæður. Tvöfalt krosstengt bremsu- MJraSB'JF ákiil kerfi, sem hindrar misjafna ■■Hf bremsun við neyðarað 1 stæður. RMB&fkflÍPÖy Bremsujafnari í Audi 100 LS tryggir jafna bremsun á : báðum ásum. Afturhjólabremsur eru með kælingu. AudiNSU—Tæknilega leiðandi í Audi 100 vélunum er loft/bensín blönd-i unni komið á hverfi hreyfingu, þegar hún fer um innstreymsiopin inn í brunaholiS í bullunni. MeS þessu blandast < nI benziniS JsJ K18p\li3l \\ loftiS og (hleSslan) fullkom- lega saman og brun- inn verSur mjög full- kominn. Þetta trygg- ir fulla notkun hvers dropa af benzíninu. EySsla 8,9 I 100 km af venjulegu (regul- ar) benzíni. HEKLAhf. Laugavegi 170—172 — Sími 21240 FYRIRLIGGJANDI kynnist Audi 100

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.