Morgunblaðið - 11.05.1975, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 11.05.1975, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. MAI 1975 Bj argast Yiðtal viö þrjá listamenn: allt svo lengi sem sýrunni er Ragnheiður vinnur að grafik- mynd. A annarri myndinni, hún undirbýr málmætinguna á pliitu. Og á hinni myndinni tek- ur hún úr pressunni þrykkta mynd var ár í Kaupmannahöfn og hefur ferðast mikið í Evrópu. Hún átti t.d. sæti í dómnefnd á alþjóðlegri sýningu í Frekrikstad i Noregi sl. sumar. Björg var i tvö ár í París á frönskum námsstyrk og i lista- skóla í Stuttgart og hún hefur ferðast mikið um Bandaríkin og Evrópu. Hún og Ragnheiður unnu m.a. i Atelier 17 í París. Þær hafa allar þrjár heyjað sér þekkingu í myndlist og margt séð og eru sam- mála um, að æskilegt sé að lista- maður fái að þroska hæfileika sína í góðu umhverfi, skóla og söfnum. Skólaganga sé æskileg til að gera listamanninum hægara fyrir. Stöku maður geti þó orðið sér út um nauðsynlega þekkingu án þess að vera í skóla. Fólk sé á svo mismunandi hátt í skóla. Lika telja þær mikilvægt að geta kom- ist til útlanda og skoðað það, sem þar er á boðstólum í listum. Má segja að þær þrái að komast öðru hverju út i listina, eins og aðrir Islendingar i sólina á Spáni. Ragnheiður: Mér finnst mjög áberandi hve íslenzkir myndlista- nenn eru duglegir að drífa sig yfir pollinn, bæði til náms og kynningar. Ég veitti því til dæmis athygli á sýningunni „18 íslenzkir myndlistamenn", sem send var um Norðurlönd, að 15 af þessum 18 listamönnum höfðu lært meira og minna erlendis. Ef til vill finn- um við til einangrunar. Fólk er- lendis hefur fleiri tækifæri til að sjá og skoða í sínu heimalandi. Þorbjörg: Auðvitað getur mað- ur lært í sínu landi, en siðan haldið áfram lengra. Það sem maður er að hugsa um, er að þroska sig til listsköpunar og allt spilar þar inn í, þ.e. umhverfið, fólkið og allt annað. Maður verður fyrir áhrifum, sem gerjast í manni. Er eins og nokkurs konar gerjunarstöð. Við mundum senni- lega ekki mála eins, ef við værum á öðrum stað en hér. En heimur- inn er svo litill og við erum mjög alþjóðleg í okkur. Björg: Hér heima er ágætur vinnufriður: Það er hægt að vinna að myndlist hvar sem er í ekki blandað í súpuna Þrír listamcnn cru komnir í umbcðið hlaðuviðlal. Þuð cr ulls ckki í tilcfni kvcnnaárs að svo vill til uð þctta cru allt konur. iVliklu frcmur af því að þa*r hafa hvcr imi sig vukió vaxandi athygli mcð vcrkum sínum á sýningum. Þa-r hal'a samt ckki vcrið mikið kynnt- ar í fjiilmiðlum. Þó hafa nöfn þcirra hcyrst í frcttunum að undanförnu. Þorbjörg Hiiskulds- dóttir hlaut nýlcga opinbcr starfslauir til 8 mánaða; þa‘r Bjiirg Þorstcinsdóttir og Ragn- hciður Jónsdóllir ciga m.a. vcrk á nnrra-nni myndlislarsýningu, scm cr á fcrð um Norðurliind og hcfur hlotið góða dóma, auk þcss scm grafikmyndir cftir þa-r allar þrjár cru á sýningu Norra-nu mcnningarvikunnar. Þa-r starfa líka i samtiikum myndlistar- manna, Ragnhciður cr gjaldkcri og Bjiirg ritari í Fclagi íslcnzkra myndlistarmanna og Þorbjörg cr gjaldkcri fclagsins Islcnzk grafik. Þar scm í upphafi cr tckið fram við þa-r, að þa-r hafi ckki vcrið boðaðar scm citthvcrt kvcnnaiið í myndlistinni, þá bcindusl sam- ra-ðurnar auðvitað fyrst að því, hvc almcnningsálitið cr mcngað i þcssum cfnum. Það grcinir lista- mcnn gjarnan í tvo flokka, eins konar karlalið og kvcnnalið. Gagnrýncndur og aðrir, scm um listir skrifa, ciga það jafnvel til að tala frcmur um að þarna sc á fcrð húsmóðir og margra barna móðir, hcldur cn að fjalla um verk hcnnar cins og annarra lista- manna. En er þá hægt að greina list kvcnna frá list karla? Bcr bún á cinhvern hátt annan blæ? Kagnheiður: Ekki get ég greint þar á milli. Björg: Þaö er ekki hægt aö gera mun á lístafólki eftir kynjum. Þar standa konur og karlmenn ein- milt jafnfætis. I listsköpun þarf ckki aö bcita kröftum. Þetta er huglægt verkefni. I skólum lands- ins ber ekki á ööru en bæöi kynin standi sig jafn vel, þegar litiö er á einkunnagjafir í tölum. En þegar út í starfið er komið, þurfa konur oftast aö standa sig margfalt bet- ur er karlar til að vera metnar til jafns viö þá. Kagnhciður: Eg tek undir þetta. Ymislegt fleira mætti Björg vinnur frafikmyndir og málverk. Hér er hún með eina af grafikmyndunum nefna. Ekki þykir t.d. tiltökumál, þó kvæntur maður fari til fram- haidsnáms til útlanda, en ef gift kona gerir slíkt, liggur vió aö dómar fólks geti skaðaö hana. Sagt er að hún hlaupi frá manni og börnum. Mér finnast það aðeins sjálfsögð mannréttindi að giftar konur eigi kost á að afla sér menntunar hér eða erlendis á sama háttt og eiginmenn þeirra. Slíkt ættu ekki að vera einhvern forréttindi karlmanna. — En af hverju er þá kvenna- árið notað til að greina listakonur frá? Nú tóku þessar listakonur allar þrjár þátt í kvennasýning- unni. Björg svarar því: — Eg er viss um að hver einasta kona, sem þátt tók í þessari sýningu, er í rauninni á móti þvi að konur sýni verk sín á sérsýningum, enda slíkt alger fjarstæða. En þetta kvennaár hefur opnað augu margra fyrir misréttinu, sem þrífst í þjóðfélaginu. Ég vildi því leggja mitt af mörkum til að vekja athygli á því með þátttöku í þessari sýningu. Þarna sýndu góð- ir listamenn, og sé svo, er mér sama hvort ég sýni með konum eða körlum. Þorbjörg: Eg leit á þetta sem hverja aðra sýningu, sem maður tekur þátt i. Margir töluðu um, að þetta hefði fremur átt að vera sýning á verkum, þar sem karlar og konur fjalla um konuna. Öneitanlega hefði verið forvitni- legt að sjá hvernig það viðfangs- efni hefði verið túlkað. Þá er bezt að komast að efninu og kynna svolítið þessa þrjá lista- menn. Björg og Ragnheiður hafa fengizt mikið við grafikmyndir og haslað sér þar völl, þó Björg máli einnig. En Þorbjörg vinnur að málverkum og teikningum og nokkuð með grafik, auk þess sem hún fæst við skreytingar á bókum o.fl. Allar hafa þær stundað nám hér heima, verið í Myndlistar- skólanum á Freyjugötu. Björg og Ragnheiður voru svo við grafiknám í Myndlista- og hand- iðaskólanum og Björg lauk kennaraprófi frá þeim skóla. Síð- an hafa þær allar aflað sér mennt- unar erlendis, skoðað, sýnt og lært. Þorbjörg var í fjögur ár við myndlistanám i Kaupmannahöfn og fór svo námsferð til Norður- ianda og Hollands. Ragnheiður hélt til náms í grafiklist í París,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.