Morgunblaðið - 11.05.1975, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 11.05.1975, Blaðsíða 10
10 MOR(iUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. MAl 1975 fékk ég, fyrir milligöngu Stefáns Þorvaróssonar og Hermann Jónassonar, meó heimsókn Einars Arnalds, upplýsingar um komu sjóhers Breta hingaó, aðfararnótt 10. maí 1940. Hernám Breta á islandi var aö hefjast. Um iíkt leyti og Stefán Þorvarðsson hringdi til mín í ann- aó sinn, en það mun hafa verió milli klukkan 3 og 4 um nóttina, Ljósm. Svavar Hjaltesteð fékk ég aðra upphringingu. Það var gamall kunningi minn, Guð- brandur Jónsson rithöfundur, gáfaður maður á marga lund. Hann hafði um skeið talið sig til Alþýðuflokksins, en var kaþólsk- ur og kunnur að fylgi við Þýzka- land. Hann spurði mig, hvort ég vissi hverrar þjóðar herskipin væru. Ég lét, sem ég hefði ekki um það neina hugmynd. Kvaðst hanh þá riiundu fara upp í heilaga Kristskirkju til að biðjast þar fyr- ir. En við leið hans til kaþólsku kirkjunnar i Landakoti lá bústað- ur þýzka ræðismannsins dr. Ger- lachs, hvort sem Guðbrandur hef- ur komið þar við eða ekki, áður en hann hóf bænahald sitt. .. Þessa viðburðaríku nótt svaf ég ekki einn blund. Eg fór strax á fætur og frétti, að brezkir her- Hermenn með vélbyssu við herkastalann í Reykjavík. Myndin neðst Þjóðverjar sem Bretar hand- tóku á hafnarbakkanum 10. maí. Myndin á hægri síðu efst Við Þjöðleikhúsið en þar var ein helzta birgðastöð brezka hersins. Myndin neðst 1. 10. maí 1940: Howard Smith t.h. fyrsti sendiherra Breta á Islandi gengur ásamt fylgdar- mönnum sínum af fundi ríkis- stjórnarinnar eftir að hafa af- hent skilríki sín og skýrt sjónarmið Breta vegna her- námssins. Þrjátíu og fimm ár frá því að Bretar hernámu Island Úr Minningum Stefáns Jóh. Stefánssonar: um til dvalar í Reykjavík. En áður en hann fengi komið þessari tii- kynningu til réttra aðila, var eitt herskipanna þegar komið að hafnargarðinum. Og eftir að Einar Arnalds hafði árangurs- laust reynt aö ná símasambandi við mig, ók hann heim til bústaðar Hermanns Jónassonar forsætis- ráðherra og skýrði honum frá því, hvernig komíð væri. Hermanni varð það þá eitt að orði: ,,Eru þeir þá komnir. ,,En á þennann hátt STEFAN Jóh. Stefánsson var utanríkisráðherra í ríkisstjórn landsins, þegar Bretar stigu hér á land. Frá hernámsdeginum segir hann í fyrra hindi endurminn- inga sinna, sem komu út hjá Set- bergi árið 1 !><«<». Segir Stefán Jóhann svo frá: „Að kvöldi hins 9. maí 1940 voru stjórnendur Norræna félags ins og konur þeirra gestir á heim- ili mínu. Kg var þá og um nokkurt skeið bæði fyrr og siðar formaður Norræna lélagsins á Islandi. Kins og olt vill við brenna sálu gestirn- ir nokkuð fiameftir kviildi og hvöttum við hjónin þá til þess að sitja sem fastast. Þegar þeir fóru var komið nokkuð fram á nólt. Kg fór þá upp í svefnherbergi og háttaði en kona min og stúlka okkar tóku til og færðu í lag. Kg liold að ég hal'i ekki verið sol'nað- ur. er ég hoyröi flugvéladyn. Skömmu síðar var hringt i síma minn. Var það Stefán Þorvarðs- son, skrifstofust jóri utanríkis- máladeildar, síðar sondihorra. Kvað hann herskip og Hugvélar vora á forð til Koykjavikur, en okki vissi hann um þjóöorni |n írra. Bað ég hann að láta mig og forsætisráöherra vita hið bráð- asta, or hann l'ongi nánari vit- ncskju um þessa óbóðnu gosti. Skiimmu síðar tilkynnti hann mér, að hér myndu vera brozk horskíp á l'orð, som eftir hlut- loysisroglum mætlu ekki dvolja hér nema takmarkaðan tíma og væri nauösynlegt aðtilkynnayfir- manni horskipanna það. Kg játaði þvi, ori var þoss ongu að siður full viss að hinir óboðnu gestir myrulu sjáilir ákvoða sinn dvalartima. Og okkí get ég neitað því, að heldur létti mér, er ég heyrði, að hér væri brezki llotinn á fei'ð, en ekki horskip Hitlors. Og satl að segja kom mér þessi heimsókn ekki alveg óvænt. An þess að ég hefði l'ongið um hana nokkra vitneskju, hvað þá heldur tilkynningu, hal'ði mér eftir hernám Danmerkur og Noregs ol't til hugar komiö, að þolta gætí að höndum boriö. Það var margt, sem benti til þess að Island gæti ekki til lengdar staðið utan 'iö stríðsátökin. Þar var um líf og dauöa að tefla lyrir Breta og bandamenn þeírra. Island hlaut aö verða nukilsvert — jafnvel ómissandi — f'yrir andstæðinga Hitlers í orrustunni um Atlants- hafið. „Eru þeir þá komnir?“ Við komu brezku herskipanna lil Reykjavíkur var Agnar Kofoed Hansen, þáverandi iögreglustjóri, ekki heima, en fulltrúi hans, Einar Arnalds, núverandi hæsta- réttardómari, laldi sér skylt aö hefjast handa og tílkynna stjórn brezku herskipanna um takmörk- un á rétti þeirra eftír alþjóöaliig- Ljósm. Svavar Hjaltesteð

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.