Morgunblaðið - 11.05.1975, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 11.05.1975, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. MAl 1975 Yfirhjúkrunarkona — Hjúkrunarkonur Sjúkrahús Hvammstanga vill ráða yfir- hjúkrunarkonu frá 1 . júní. Einnig vantar tvær hjúkrunarkonur, aðra frá 1. júlí og hina frá 1. ágúst. Góð kjör. Uppl. í síma 95-1329 eða 95-1348. Sjúkrahús Hvammstanga. Vélritunarstarf Óskum að ráða stúlku til vélritunarstafa, nú þegar eða sem fyrst. Góð vélritunar- kunnátta nauðsynleg. Umsóknir, er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf, óskast sendar á skrifstofu vora, Hallveigarstíg 1, Reykjavík. Upplýsingar um starfið eru veittar í síma 24473 á skrifstofutíma. Fé/ag ís/enzkra iðnrekenda. j Tolla- og bankamaður | Óskum eftir að ráða vanan mann til að hafa umsjón með tolla- og bankamálum i sambandi við innflutning. Skriflegar um- sóknir er greini frá fyrri störfum, auk Ílaunakröfu, sendist fyrir 1 5. maí n.k. Upplýsingar ekki gefnar í síma. Gunnar Ásgeirsson h. f., Veltir h. f. Utkeyrslumaður Stórt innflutningsfyrirtæki óskar eftir að ráða mann til útkeyrslustarfa. Þarf að vera eldri en 20 ára og hafa bílpróf. Framtíðar- starf fyrir samvizkusaman mann. Skrif- legar umsóknir er greini frá fyrri störfum sendist til Mbl. fyrir 15. maí n.k. merkt: Útkeyrsla — 7238". Starfsmaður óskast Óskum að ráða starfsmann í kjötdeild. Uppl. veitir deildarstjóri kjötvinnsludeild- ar kl. 17 — 1 8 á morgun. Hagkaup, Skeifunni 15. Bókhaldsstúlka Óskum að ráða stúlku til að færa vélabók- hald og fleira. Æskilegt að hún hafi almenna bókhaldsþekkingu. Skriflegar umsóknir er greini frá menntun og fyrri störfum sendist fyrir 1 5. maí n.k. Gunnar Ásgeirsson h. f., Suðurlandsbraut 16. Laus staða Staða lögreglumanns við Sigölduvirkjun, næstu fjóra til fimm mánuði (júní — okt.) er laus til umsóknar. Laun samkv. launakerfi opinberra starfsmanna. Umsóknarfrestur er til 25. maí n.k. Sýslumaður Rangárvallasýslu. 6. maí 1975. Sumarvinna óskast. Ung stúlka (kennari) óskar eftir atvinnu í sumar frá 15.6 —15.8. Reynsla í skrif- stofu- og verslunarstörfum. Góð mála- kunnátta. Uppl. í síma 72144 fyrir hádegi og eftir kl. 1 7.00. Skrifstofustarf óskast hálfan eða allan daginn. 7 ára reynsla i skrifstofustörfum, mikil þjálfun í meðferð inn- og útflutningsskjala. Vélritunarkunnátta. Stúdentspróf. Get hafið störf strax. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 1 5. mai merkt: „Sjálfstætt — 6930". Matsveinn og véistjóri óskast á 1 40 lesta togbát frá Þorlákshöfn. Uppl. í símum 99-3635 — 3714. Argonsuða Vanur argonsuðumaður óskast til h.f. Ofnasmiðjunnar í Hafnarfirði. Uppl. utan vinnutíma I síma 50820 — 32507 og á venjulegum vinnutíma 5271 1. Vélstjórar I. vélstjóra vantar á 250 tonna togveiði- skip. Uppl. í símum 93-1 167 — 93- 1 755 — 93-1 737. Skrifstofu- starf/störf. Sólarfilma s.f. óskar eftir að ráða mann, karl/konu, til að annast bréfaskriftir, bók- halds- og gjaidkerastörf. Hér er um að ræða ráðningu í eitt heilsdagsstarf eða tvö hálfsdagsstörf. Upplýsingar eru ekki gefnar í síma. Eiginhandarumsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf ásamt afritum af prófskírteinum óskast sendar í pósthólf 5205, Reykjavík fyrir 1 . júní n.k. Bifvélavirkjar — Járniðnaðarmenn — Rafsuðumenn fslenzka Álfélagið óskar eftir að ráða nokkra bifvélavirkja, jániðnaðarmenn og rafsuðumenn nú þegar. Nánari upplýsingar gefur ráðningarstjóri, sími 52365. Umsóknareyðublöð fást hjá bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar, Reykjavík og bókabúð Olivers Steins, Hafnarfirði. Umsóknir óskast sendar fyrir 20. maí 1 975 í pósthólf 244, Hafnarfirði. íslenzka Álfélagið h. f., Straumsvík. Húsasmiðir Vantar þrjá til fjóra smiði strax, til ísafjarð- ar í mótauppslátt. Upplýsingar i síma 94-3888, eftir kl. 19. Tvær konur óskast til starfa hálfan og allan daginn. Geta byrjað strax. Sælkerinn — Óðal, Austurstræti 12, sími 1 1630. Sumarvinna Stunda nám í efnafræði og þarfnast atvinnu ! sumar frá 15. jún! til ágústloka. Hef reynslu í sjúkrahús- verzlunar- og skrifstofustörfum. Upplýsingar í s!ma (93)-7189 eða tilboð sendist Mbl. merkt: „sumarvinna — 6880". Rafmagnsveitur ríkisins óska að ráða eftirlitsmann raflagna á Austurlandi. Laun samkvæmt kjarasamningum starfsmannafélags ríkis- stofnana og ríkisins. Umsóknir með upplýsingum um mennt- un aldur og fyrri störf sendist rafveitu- stjóranum á Austurlandi, Selási 8 Egils- staðakauptúni eða til Rafmagnsveitna ríkisins Laugavegi 1 1 6 Reykjavík. Atvinna Heildverzlun óskar, vegna forfalla að ráða stúlku um 3ja mánaða skeið. Þarf að vera vön almennum skrifstofustörfum og helzt vön Kienzle-bókhaldsvélum. Vinnutími frá kl. 1—5, kæmi til greina. Tilboð með uppl. um vinnureynslu og fyrri störf, merkt „Miðbær 8597" sendist Mbl. fyrir miðvikudag. Gjaldkeri Stórt innflutningsfyrirtæki óskar eftir að ráða gjaldkera. Æskilegt, að starfsreynsla sé fyrir hendi, ennfremur fullkomin reglu- semi. Umsóknir með upplýsingum um mennt- un og fyrri störf sendist Morgunblaðinu merkt: „Gjaldkeri 6889" fyrir 20. maí n.k. Skrifstofustúlka (V2 dags) Heildverzlun óskar eftir að ráða skrifstofu- stúlku V2 daginn (9 —12). Þarf að vera vön bókhaldi (handfærslu), verð og toll- útreikningum, æskilegt að viðkomandi geti einnig tekið að sér enskar bréfaskrift- ir. Umsóknir, með helstu upplýsingum um umsækjanda, sendist Morgunblaðinu merktar „stundvís — 6927".

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.