Morgunblaðið - 31.07.1975, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 31.07.1975, Qupperneq 9
SKÓLAVÖRÐUSTÍGUR _ Steinhús sem er hæð, kjallari og ris að grunnfleti 75 ferm. Á hæðinni eru 3 herbergi og eld- hús, i risi 4 rúmgóð herbergi og baðherbergi, í kjallara eru 3 her bergi eldhús og W.C. Gott geymsluris. Veðskuldir engar. Verð: 10 millj. HÖFUM KAUPANDA að góðri 3—4ra herb. risíbúð. Útborgun 3,5 millj. kr. HÖFUM KAUPANDA að 3ja herb. íbúð í risi eða kjall- ara. HÖFUM KAUPANDA að 4ra herb. íbúð í Breiðholti. Þarf ekki að vera laus fyrr en eftir áramót. HÖFUM KAUPANDA að 3—4ra herb. íbúð á 1. eða 2. hæð. Há útborgun. HÖFUM KAUPANDA að 2ja herb. ibúð i Breiðholti. HÖFUM KAUPANDA að 5 herb. hæð á Seltjarnarnesi. Þarf ekki að vera i 1. flokks lagi. SKÓLAGERÐI Parhús tvilyft byggt 1969, 75 ferm., hvor hæð. Á neðri hæð er stóð stofa, m arni, húsbóndaher- bergi, nýtizku eldhús, þvottaher- bergi og gestasnyrting. Á efri hæð er stört hjónaherberbergi barnaherbergí, sjónvarpsher- bergi, stórt baðherbergi og geymsla. Stórar svalir á efri hæð. Steyptir sökklar undir bil- skúr. Falleg og vönduð eign. GAMALT TIMBURHÚS Lítið timburhús á eignarlóð við Þingholtsstræti er til sölu. Húsið er, járnvarið, hæð, ris og geymslukjallari. Á hæðinni eru 4 svefnherbergi og baðherbergi. Verð: 6 millj. NÝJAR ÍBÚÐIR BÆT- ASTÁ SÖLUSKRÁ DAG- LEGA. Yagn E. Jónsson Haukur Jónsson hæstaréttarlögmenn. Fasteignadeild Austurstræti 9 símar21410 — 14400 2ja—3ja herb. ibúðir Reykjavík og Hafnarfirði. 4ra og 6 herb. íbúðir Hlíðunum, Heimunum, vestur- bænum, Rauðalæk, Laugarnes- veg, Safamýri, Kleppsveg, Kópa- vogi og víðar. Einbýlishús og raðhús Ný — Gömul — Fokheld — Tilbúin. Reykjavík, Hafnarfirði, Kópavogi, Mosfellssveit. Lóðir raðhúsalóðir á Seltjarnarnesi. Óskum eftir öllum stærðum íbúða á sölu- skrá. Á biðlista Fjársterkir kaupendur að sér- hæðum, raðhúsum og einbýlis- húsum. íbúðasalan Borg Laugavegi 84, Sfmi 14430 Hafnarfjörður til sölu m.a.: Einbýlishús (samtals 6 herb.) á góðum stað við Miðbæinn. Ræktuð lóð. 4ra herb. íbúð við Arnarhraun. Laus fljótlega. 3ja herb. ibúð á jarðhæð við Arnarhraun. 3ja herb. nýleg íbúð við Hjallabraut. 3ja herb. íbúð við Hverfisgötu. Sérinngangur. 2ja til 3ja herb. skemmtileg rislbúð við Móabarð. Mikið útsýni. GUDJÖN STEINGRÍMSSOH hrl. Linnetstlg 3, sfmi 53033. SölumaSur Ólafur Jóhannesson, heimasfmi 50229. MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 31. JULl 1975 26600 GAUTLAND 4ra herb. ibúð á 1. hæð I blokk. Sér hiti, suður svalir. Falleg ibúð. Verð: 7.0 millj. Útborgun: 4.7—5.0 millj. HJARÐARHAGI 3ja herb. glæsileg ibúð á 4. hæð i blokk. Harðviðarinnréttingar. Suður svalir. Sér hiti. Útsýni. Útborgun: 4.2 millj. ÚTHLÍÐ 5 herb. 1 26 fm. ibúðarhæð (efri) í fjórbýlishúsí. Sér hiti. Suður svalir. Bilskúr. Verð: 8.8—9.0 millj. Fæst jafnvel í skiptum fyrir minni og ódýrari með milligjöf i peningum. ÞINGHÓLSBRAUT, KÓP. 2ja herb. 50 fm. ósamþykkt ibúð á jarðhæð i 6 ára fjórbýlishúsi. Verð: 3.0 millj. Útb.: 1.5 millj. ATH: ÞEIR SEM ÓSKA AÐ KOMA EIGNUM SÍNUM í ÁGÚST SÖLU- SKRÁNA, VINSAMLEG- AST HAFI SAMBAND VIÐ OKKUR HIÐ FYRSTA. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Silli&Valdi) sfmi 26600 Höfum kaupendur Höfum kaupendur að 2ja—6 herb. íbúðum, raðhúsum og einbýlis- húsum í Reykjavík, Kópavogi og Garða- hreppi. 2-»U Höfum kaupendur að 2ja herb. ibúð í Breiðholti eða Árbæ. Útb. 2.8 til 3 millj. 3ja herb. íbúð á Stóragerðissvæðinu. Skopti möguleg á 3ja herb. ibúð í Vesturborginni. 3ja herb. ibúð i hlíðunum eða Norðurmýri. Mjög góð útb. í boði. 3ja herb. ibúð í Hafnarfirði eða Kópavogi. Góð útb. 4ra herb. íbúð í Árbæjarhverfi. Óvanalega bóð útb. 2ja herb. ibúð í nágrenni Flókagötu. Góð útb. eða jafnvel staðgreiðsla. Fasteignasala Pétur Axel Jónsson Laugavegi 1 7. 2. hæð. Þingholtsstræti Höfum í einkasölu húseignimar númer 2 og 4 við Þingholts- stræti (Álafoss). Upplýsingar aðeins á skrifstofunni. SÍMIMER 24300 Til sölu og sýnis 31. 2ja herb. ibúð í Vestur- borginni um 60 ferm. á 1. hæð í góðu ástandi. í Smáibúðarhverfi endaraðhús um 80 ferm. hæð og rishæð alls 6 herb. ibúð Við Holtsgötu 3ja herb. ibúð um 75 ferm á jarðhæð með sérinngangi og sér hitaveitu. Laus eftir samkomu- lagi. Útb. helst 3 millj. í Smáibúðarhverfi 3ja herb. risibúð um 70 ferm. f Breiðholtshverfi ný raðhús og 3ja og 4ra herb. ibúðir. Á Melunum 2ja herb. kjallaraibúð með sér inngangi. Einbýlishús á Selfossi um 1 20 ferm. Útb. um 2 millj. sem má skipta. Húseignir af ýmsum stærðum o.m.fl. Nýja fasteipasalan Simi 24300 Laugaveg 1 21 utan skrifstofutima Y8546 mm fr " f Fasteignasalan Norðurveri Hátúni 4 a Símar 21870 og 20998 Vorum að fá i sölu Við Miðvang einstaklingsibúð á 4. hæð i háhýsi. Við Baldursgötu einstaklingsibúð i steinhúsi. Sér- inngangur. Sérhiti. Við Sörlaskjól 2ja herb. stór risibúð. Við Asparfell 2ja herb. íbúð á 6. hæð. Við Nýbýlaveg 3ja herb. ibúð á jarðhæð. Sér- inngangur. Sérhiti. Við Dunhaga 4ra herb. mjög góð ibúð á 3. hæð með herb. i kjallara. Bíl- skúrsréttur. Við Kleppsveg 4ra herb. íbúð á 7. hæð. Iðnaðar- og skrifstofuhúsnæði við Auðbrekku 1 50 fm húsnæði tilvalið sem bílaverkstæði. Við Skúlatún 250 fm skrifstofuhúsnæði sam- tals 1 2 herb. á 3. hæð. Við Óðinsgötu 4ra herb. skrifstofuhúsnæði. Við Bergstaðastræti 40 til 50 fm húsnæði á jarðhæð tilvalið fyrir smáiðnað eða skrif- stofu. í Þorlákshöfn einbýlishús á einni hæð 1 30 fm 1 húsinu eru 4 svefnherb., hús- bóndaherb., stofa, eldhús, bað. þvottahús og búr. Húsið er rúm- lega fokhelt til greina kemur að skipta á 3ja til 4ra herb. ibúð I Reykjavlk. Okkur vantar allar stærðir ibúða á skrá hjá okkur þó sérstaklega 3ja og 5 herb. 2 7711 Einbýlishús i Neskaupstað i skiptum fyrir ibúð í Reykjavik. Glæsilegt 6 herb. einbýlishús sem er hæð og kjallari. Bilskúr fylgir. Flatarmál alls um 230 fm. Girt og ræktuð falleg lóð. Húsið fæst 1 skiptum fyrir 4ra herb. ibúð i Reykjavík. Allar nánari upplýsingar ásamt Ijósmyndum á skrifstofunni. Raðhús við Rjúpufell 130 fm raðhús ásamt 70 fm kjallara_ undir tréverk og máln- ingu. Útb. 5,5 millj. Skipti koma tii greina á 3ja—4ra herb. ibúð i Rvk. Við Fellsmúla 5 herb. vönduð íbúð á 3. hæð. Útb. 6 millj. Sérhæð við Skipholt 6 herb. 140 fm sérhæð. Bíl- skúrsréttur. Skipti koma til greina á 3ja herb. íbúð i Reykja- vik. Útb. 6,5 millj. í Vesturborginni 4ra herb. risibúð. Sérhiti. Útb. 3.5— 4 millj. Við Bólstaðahlíð 5 herb. 1 30 fm glæsileg íbúð á 4. hæð. íbúðin er m.a. 2 saml. stofur, 3 herb. o.fl. Parket, teppi, vandaðar innréttingar. Sér hita- lögn. Bílskúrsréttur. Útb. 5.5— 6,0 millj. Við Háaleitisbraut 4ra—5 herb. endaíbúð á 2. hæð. Sér hitalögn. Bilskúrsrétt- ur. Glæsilegt útsýni. Útb. 5,5—6,0 millj. í Laugarásnum 3ja herb. góð kj.ibúð. Nýstand- sett selhús og bað. Sér inng. Útb. 3—3,6 millj. Við Skipasund 2ja herb. rúmgóð kjallaraibúð. Sér inng. Sér hitalögn. Utb. 2,5 millj. Iðnaðar- og skrifstofu- húsnæði 1 20—200 ferm húsnæði á góð- um stað á Teigunum hentugt fyrir léttan iðnað skrifstofur, o.fl. er til sölu. Útb. 4,0 millj. EicnmiÐiyoiri VONARSTRÆTI 12 Simí 27711 SWustjAfi: Sverrir Kristinsson Laugarnesvegur 5 herb. ib. 120 fm. Fallegt út- sýni. Bólstaðarhlið 5 herb. íb. 120 fm. Fallegt út- sýni. Stóragerðis-svæði 5 herb. ib. í smiðum 125 fm. Breiðholt Nýlegar 2ja herb. ibúðir. Fokheldar íbúðir 2ja og 3ja herb. ib. bilskúr i Kópavogi afh. fokh. en múrhúð- að að utan með gleri. HÍBÝLI & SKIP Garðastræti 38 Simi 26277 AUÍÍLÝSINÍÍASÍMINN EK: 22480 3H«rgunfilabU> EIGNASALAIM REYKJAVIK Ingólfsstræti 8 2JA HERBERGJA íbúð við Arnarhraun. Góðar inn- réttingar. Suður svalir. 3JA HERBERGJA 1 1 0 ferm. kjallaraibúð við Lang- holtsveg. Sér inngangur, sér hiti. fbúðin i góðu standi. 3—4RA HERBERGJA ibúð við Miðtún. Ný eld- húsinnrétting. Fallegur trjá- garður. 4RA HERBERGJA íbúð við Bárugötu. (búðin er tvær samliggjandi stofur og tvö svefnherbergi, sameiginlegt þvottahús i kjallara. 4RA HERBERGJA 1 10 ferm. ibúð við Eyjabakka. íbúðin er ein stofa, eldhús og bað, gestaklósett, 3 svefnher- bergi, góð geymsla i kjallara, þvottahús innaf baði. Góð sam- eign. í SMÍÐUM 5og 6 herbergja sérhæðir með innbyggðum bilskúr á Seltjarnar- nesi. Seljast fokheldar. Afhend- ast ca. 15. september. Beðið eftir húsnæðismálastjórnarláni. Teikningar og nánari upplýs- ingar á skrifstofunni. 2ja herb. fokheld ibúð i tvibýlis- húsi við Fýlshóla. Gott útsýni. Teikningar á skrifstofunni. EIGIMASALAIM REYKJAVÍK ÞórðurG. Halldórsson sími 19540 og 19191 Ingólfsstræti 8 Símar 23636 og 14654 Til sölu m.a. Einstaklingsibúð i Norðurmýri Einstaklingsíbúð við Álfheima 3ja herb. ibúð i Vesturborginni 4ra herb. risibúð við Hringbraut 4ra herb. mjög vönduð ibúð við Æsufell 5 herb. sérhæð með bílskúr í Kópavogi 5 herb. sérhæð i Vesturbbrginni Raðhús i Mosfellssveit Raðhúsvið Engjasel Raðhús í Kópavogi Einbýlishús í Mosfellssveit Húseignir á eignarlóð i gamla borgarhlutanum. Sala og sajiuiingar Tjarnarstíg 2 Kvöldsfmi sölumanns Tómasar Guðjónssonar 23636. 27766 Hagamelur Til sölu 18o fm sérhæð. Hæðin er tilbúin undir tréverk. Bilskúr fylgir Kópavogsbraut Glæsileg 4ra herb. ibúð samtals ca. 135 fm. Á neðri hæð eru 2 saml. stofur. ( rishæð sem er svo til súðarlaus með góðum kvistum, eru 2 stór herb. með skápum, baðherb. með lögn fyrir þvottavél. (búðin er öll nýendur- nýjuð, með nýjum teppum og harðviðarhurðum. Laus 1. oktfr- ber. Bilskúr fylgir. Miðvangur 3ja herb. ibúð á 3. hæð (enda- ibúð) stofa, 2 svefnherb. eldhús, baðherb. , og þvottaherb. Stórar suður svalir. Sérinngangur af norðursvölum. Álfaskeið góð 2ja herb. íbúð á 1. hæð ca 65 fm. svalir. Teppi á allri ibúð- innL Rauðilækur 4ra herb. litið niðurgrafin kjall- araibúð. 1 stofa, 3 svefnherb., sér hiti og sér inngangur. FASTEIGNA- OG SKIPASALA Hafnarhvoli v/Tryggvagötu Gunnar I. Hafsteinsson hdl., FriBrik L. GuSmundsson sölustjóri sími 27766.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.