Morgunblaðið - 31.07.1975, Page 22

Morgunblaðið - 31.07.1975, Page 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 31. JULl 1975 t Móðir okkar tengdamóðir og amma BENTÍNA BENEDIKTSDÓTTIR andaðist þann 28. júlí. Útförin fer fram frá Fossvogskirkju 1. ágúst kl. 10.30. Börn hinnar látnu. Þorvaldur Þórarinsson hcestaréttarlögmaður t Móðir okkar INGIBJÖRG SIGRÍÐUR SIGURÐARDÓTTIR frá Hausthúsum, Laugaveg 149 andaðist 22. júll. Útförin fór fram i kyrrþey, samkvæmt ósk hinnar látnu. SigurSur H. Ólafsson Einar B. Ólafsson FrFða B. Ólafsdóttir. Fæddur 9.11.1909. Dáinn 25. 7. 1975. Minn kæri frændi Þorvaldur Þórarinsson hefur nú lokið lífs- ferli sfnum aðeins sextíu og fimm ára að aldri. Þessi glæsilegi og sérstæði persónuleiki, sem lengi mun I minnum hafður bæði af samherjum og mótherjum. Hann átti þann auð andlegs atgerfis að margur hefði þóst vel settur að hafa aðeins lftinn hluta þess. Fyr- ir mér var hann og mun alltaf verða ímynd þess eftirsóknar- verða. Hvers vegna? Því er fljót- svarað. Hann varði þá sem minna máttu sín, Hann elskaði land sitt og þjóð af öllu hjarta, hann hataði t GUÐJÓN GUÐMUNDSSON, fyrrum bóndi F Saurbæ, Vatnsnesi, verður jarðsettur frá Fossvogskirkju iaugardaginn 2. ágúst kl. 10.30. Aðstandendur. t Útför mannsins míns, LEIFS ÞÓRHALLSSONAR, deildarstjóra, Karfavogi 54, fer fram frá Fossvogskirkju föstudaginn 1 ágúst kl. 1 3.30. Fyrir hönd vandamanna. Hildegard Þórhallsson. t ÁRNI ÁSMUNDSSON, bóndi, Ásbúðum, verður jarðsunginn frá Ketukirkju á Skaga, föstudaginn 1. ágúst og hefst athöfnin kl . 1 Pállna Ásmundsdóttir og aðrir vandamenn. t Drengurinn okkar JÓNAS BJÖRGVIN ANTONSSON, Mlmisvegi 7, Dalvlk, sem lést af slysförum mánudaginn 28. júlí, verður jarðsunginn frá Dalvlkurkirkju föstudaginn 1. ágúst kl. 16. Halla Jónasdóttir, Anton Angantýsson, Egill Antonsson. t Eiginmaður minn GUNNLAUGUR HANNESSON, bóndi, Litla Vatnshorni, Dölum, verður jarðsunginn frá Stóra-Vatnshornskirkju laugardaginn 2. ágúst kl. 2 e.h. Ása Glsladóttir og börn. Útför t JÓHANNESARJÓNSSONAR, Gauksstöðum, Garði, fer fram frá Útskálakirkju föstudaginn 1. ágúst kl. 15.00. Þeim sem vildu minnast hans er bent á Slysavarnafélag fslands og Hrafnistu D.A.S. Böm og tengdaborn t Móðir okkar, SIGURÐÍNA INGIBJÖRG JÓRAMSDÓTTIR, Vatnsnesvegi 28, Keflavlk verður jarðsungin föstudaginn 1. ágúst kl. 11 f.h. frá Keflavíkurkirkju. Böm hinnar látnu. t Bróðir minn SIGFÚS JÓNSSON fyrrverandi framkvæmdastjóri, Vlðimel 68, sem lést 26. júlí, verður jarðsettur frá Dómkirkjunni föstudaginn 1. ágúst kl. 3. Blóm vinsamlega afþökkuð en þeim sem vildu minnast hans er bent á Barnaspítala Hringsins. Elln Jónsdóttir. t Minningarathöfn um móður okkar, tengdamóður og ömmu ELÍNBORGU JÓNSDÓTTUR frð Sauðárkróki Álftamýri 10 fer fram frá Fossvogskirkju föstudaginn 1. ágúst kl 15.00 Jarðsett verður frá Sauðárkrókskirkju þriðjudaginn 5. ágúst kl. 14.00 Þeim sem vildu minnast hinnar látnu er bent á Blindravinafélagið Guðný Tómasdóttir, Sigurður Tómasson Herborg Guðmundsdóttir, Jón Tómasson Anna Árnadóttir, Gísli Tómasson Kristbjörg Sigjónsdóttir, og barnabörn. t Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför tengdamóður minnar og ömmu okkar RAGNHILDAR DAVÍÐSDÓTTUR Elliheimilinu Grund Lovfsa Rögnvaldsdóttir, Ragnhildur Ólafsdóttir, Eirlkur Ólafsson. t Útför eiginmanns mlns, föður okkar, tengdaföður og afa FRIORIKS STEINSSONAR er lést 25. júlí verður gerð frá Selfosskirkju laugardaginn 2. ágúst kl. 14. Soffla Slmonardóttir Friðrik Friðriksson SigrFður Friðriksdóttir Árni Jóhannsson og barnabörn. t Alúðarþakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför ÁSGEIRS GUÐMUNDSSONAR, húsasmiðs. Guðmunda Guðmundsdóttir og systkini. t Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför konu minnar, móður okkar, tengdamóður og ömmu ELÍNAR EGGERTSDÓTTUR Skúlagötu 68 Friðrik Guðmundsson Svanhildur Friðriksdóttir Öm Friðriksson Unnur Guðmundsdóttir og sonarbörn. t t Þakka auðsýnda samúð við andlát og útför mannsins míns Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð við fráfall STEINGRÍMS P. SIGFÚSSONAR GUÐRÚNAR HOFFMÁNN Sérstakar þakkir til lækna og alls starfsfólks fyrir góða umönnun. Ingunn og Indriði Nlelsson. Dagmar Þorkelsdóttir. ranglæti en krafðist réttlætis, laðaði bros fram úr dimmum huga og reisti boginn reyr til nýs lífs og athafna. Engan mann hef ég heyrt segja skemmtilegar frá og geta gefið ómerkilegustu at- burðum meira yfirbragð kímni og fíngerðs háðs, og gert frásögnina svo lifandi að hlustandanum fannst hann hafa verið þátt- takandi í öllu saman. I annan stað var alvöruþunginn er á góma bar mál sem vörðuðu mannleg sam- skipti. Þá var hlustað með augum og eyrum á flaum orða þessa mikla gáfumanns. Hann minnti mig oft á sína stórgáfuðu móður, Guðrúnu Þorvaldsdóttur, sem látin er fyrir nokkrum árum. Var það á við margar kennslustundir að hlusta á þau ræða bókmenntir sín á milli. Minnist ég þess sér- staklega rökræðna um þá nýút- komnu ljóðabók Jóhannesar úr Kötlum, þar sem ömmu minni fannst stórskáldið hafa sett niður er hann birti þar safn órímaðra ljóða, en frændi var þar á annarri skoðun og varð ég svo hrifin af orðaræðu hans að ég fór f bóka- skáp. ömmu minnar og las bókina með mun meiri áhuga en annars hefði verið og varð honum inni- lega sammála. Hér ætla ég mér ekki að rita um stórbrotinn starfs- feril Þorvalds, það munu eflaust flestir mér færari um, en manns- ins sem árum saman hlúði að mér og mínum get ég ekki iátið hjá lfða að minnast. Þorvaldur fæddist f Bergskoti á Vatnsleysuströnd 11. nóv. 1909, fyrsta barn ungra hjóna er þar voru að hefja búskap og áttu ekk- ert til nema óbilandi traust á sjálfum sér og lffinu. Þar var oft barist hart, en alltaf til sigurs. Með óhemju dugnaði braust þessi skapmikli og gáfaði unglingur til mennta og metorða. En hann gleymdi aldrei uppruna sfnum og því erfiði sem ungur maður á þeim árum varð á sig að leggja, og væri betur að við sem ung erum í dag leiddum hugann oftar að þvf. Foreldrar Þorvalds voru Guðrún Þorvaldsdóttir og Þórarinn Einarsson en hann lifir son sinn f hárri elli. Þau Guðrún og Þórar- inn bjuggu lengst af I Höfða á Vatnsleysuströnd, og eignuðust þau fimm börn, Þorvald og fjórar dætur, er allar eru á lífi. Einnig ólu þau upp fimm fósturbörn, fósturson og fjórar fósturdætur. Þau hjón, Guðrún og Þórarinn, studdu son sinn eftir mætti til mennta og uppskáru ríkulega, því ekki var til sá hlutur er hann hefði ekki viljað fyrir þau gera. Sfðustu ferð sfna um æskuslóðir fór hann til að heimsækja föður sinn á 91. afmælisdegi hans, þá þegar farinn að kenna þess meins er lagði hann að velli. Þorvaldur var kværitur Frfðu Knudsen, mikilli mannkostakonu, er studdi mann sinn f gegnum þyk'.t og þunnt alla þeirra hjú- skapartíð. Sérstaka umhyggju sýndi þessi hljóðláta kona í hinum miklu og erfiðu veik- indum manns sfns. Stundaði hún hann af þvílfkri alúð og nærgætni að aðdáanlegt var og sat hún hjá honum nætur og daga til að létta honum stríðið. Slíkar konur eru hinar hljóðu hetjur hversdagsins. Megi hugsun og bæn mannsins til annarra sín nokkurs hér í heimi bið ég algóðan guð að styrkja hana um erfiðan veg og hugga hana f sárum söknuði og sorg. Úm leið kveð ég minn ástkæra frænda og þakka allt það sem hann var mér og mínum. Litlar

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.