Morgunblaðið - 31.07.1975, Side 25

Morgunblaðið - 31.07.1975, Side 25
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 31. JULl 1975 25 fclk í fréttum kallaða bráðabirgðabyltingar- Balu, sem er utanrfkisráðherra, + Otlagar frá Uganda sem þeir stjðrn f Parfs. Hér eru nokkrir C. Alipio og M. Antonio. kalla Candiba hafa myndað svo- ráðherranna: M. Liumba, Luizi + Birgitta Bardot er sögð vera öskureið. Hún hefur höfðað mál á hendur enska sunnu- dagsblaðinu TMews of the World vegna þess að blaðið sagði að hún væri úfrísk og ætlaði að fara að gifta sig. „Öfrfsk, það getur vel verið, en ég ætli að gifta mig: Aldrei,“ segir Bardot. + Sænska leikkonan Pia Dagermark er ekkert sérlega ánægð með skandinavísku sól- ina. Hún má alls ekki verða brún. I ágúst verður byrjað að taka myndina Viktoriu eftir sögu Hamsuns. En Pia mun leika þar a'ðalhlutverkið. Og á þeim árum sem myndin á að gerast höfðu stúlkur snjóhvfta vanga og... + Keith Richard, gftarleikari Rolling Stones, kemur ef til vill aldrei til með að búa á nýja heimilinu sfnu á Jamaica, en húsið keypti hann af Tommy Stelle. Eiginkonu Keith Richards, Anitu Pallen- berg hefur í eitt skipti fyrir öll, verið meinað að koma til eyjunnar, vegna þess að upp komst að hún hafði hass f fór- um sfnum. + Lana Turner hefur ekkert á móti því að það verði gerð kvikmynd um lff hennar. „En það er aðeins ein lokkona, sem er fær um að leika hlutverkið. Og ég er orðin of gömul til þess að Ieika sjálfa mig sem unga stúlku,“ segir leikkonan, en hún er orðin 55 ára. + Við sjáum ekki betur en að þýzki „brokkklárinn“ Plomin sé skellihlægjandi,. þegar hann kynnir tvo beztu vini sfna fyrir ljós- myndaranum. Á hverjum morgni þegar búið er að þjálfa Plomin á veðreiða- brautinni, á hann stefnumót við þessa tvo vini sfna. Kisurnar búa í hesthúsinu og eru vanar að stökkva og leika sér á baki hestsins, þegar Plomiii kemur þreytt- ur heim. S kó r-S kó r-S kó r Ljósbrúnt leður Stærðir 40—44 Verð kr. 9.690. — . Svart leður Stærðir 40—44 Verðkr. 8.950.— Rauðbrúnt og svart leður Stærðir 40—44 Verð kr. 9.690. —. Dökkbrúnt leður með rústrauðu Stærðir 36—40'/2 kr. 5.990. — . Handsaumaðar og heilsniðnar leður mokkasíur. Leður Grænt með rústrauðu Stærðir 36—40VÍ Verðkr. 5.990. — . Handsaumaðar og heilsniðnar leður mokkasíur

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.