Morgunblaðið - 31.07.1975, Síða 26
26
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 31. JÚLI1975
Reiði Guðs
(The wrath of God)
Stórfengleg og geysispennandi
ný bandarisk kvikmynd með ísl.
texta.
Roberth Mitchum
Frank Langella
Rita Hayworth
Leikstjóri Ralph Nelson
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Böyinuð innan 1 6 ára.
Siðasta sinn
Spennandi og mjög óvenjulegur
„Vestri" um piltinn Jory erfið-
leika hans og hættuleg ævintýri.
íslenskur texti
Bönnuð innan 16 ára
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 1 1
Hreintl
öSland I
fagurt I
land I
LANDVERND
TÓNABÍÓ
Simi31182
Mazúrki
á rúmstokknum
„Mazúrki á rúmstokknum" var
fyrsta kvikmyndin í „rúmstokks-
myndaseríunni". Myndin er gerð
eftir sögunni „Mazúrka" eftir
danska höfundinn Soya og fjallar
á djarfan og skemmtilegan hátt
um holdleg samskipti kynjanna.
ísl. texti.
Aðalhlutverk:
Ole Söltoft, Birthe Tove.
Endursýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnduð börnum yngri en 16
ára
VERDENSSUCCES'EN
NONNEN
fraMONZA
EN STARK FILM OM
NONNERS SEKSUALLIV
BAG KLOSTRETS^™|
MURE.
F.f.b.
EASTMANCOLOR.
’En
sahdfærdig
'beretning fra
'1608-som NU
terfrigivet
'af VATIKANET!
Ný áhrifamikil ný ítölsk úrvals-
kvikmynd í litum með ensku tali.
Sýnd kl. 6, 8 og 10.
Bönnuð börnum.
BINGÓ
BINGÓ í TEMPLARAHÖLLIIMNI, EIRÍKSGÖTU 5, KL.
8.30 í KVÖLD. VINNINGAR AÐ VERÐMÆTI 25
ÞÚSUND KRÓNUR. 11 UMFERÐIR. BORÐUM EKKI
HALDIÐ LENGUR EN TIL KL. 8 SÍMI 20010.
; MORÐIÐ
ATROTSKY
Stórbrotin frönsk / itölsk lit-
mynd um hinn harmsögulega
dauðdaga Leo Trotsky
Aðalhlutverk:
Richard Burton
Alan Delon
Rony Schneider
Leikstjóri: Joseph Losey
(slenzkur texti
Bönnuð börnum
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
„Clockwork
Orange")
Heimsfræg ný, bandarísk-ensk
kvikmynd ! litum, sem allsstaðar
hefur verið sýnd við metaðsókn
og hlotið mikið lof.
Tónlistin í myndinni er samin og
leikin af Alan Price
Bönnuð innan 1 6 ára
Sýnd kl. 5 og 9.
íslenzkur texti
OUúcky
NakJJ
Nýkomið Terelynebuxur, kriplinebuxur 1975.00|
Útvíðar flauelsbuxur unglinga og fullorðins stærðir kr.
1850.00.
Permanent Press buxur 52% Polyester, 48% Cotton
kr. 1845.00.
Nylonúlpur, skyrtur, nærföt, sokkar, peysur o.fl.
ódýrt. Karlmannaföt kr. 9080.00.
Opið föstud. til kl. 22, laugard. til kl. 12.
Andrés, herradeild, Skólavörðustig 22.
Hestamannafélagiö
Fákur
efnir til feröalags á hestum
um verzlunarmannahelgina
Lagt verður af stað laugardaginn 2. ágúst kl.
14 frá Hafravatnsrétt. Tjaldað við Kolviðarhól.
Sunnudaginn verður farið milli hrauns og hlíða
austur í Grafning að Villingavatni og tjaldað
þar. Mánudag verður farið heim um Dyraveg.
Bíll verður með í ferðinni og seldar verða
pylsur, öl og súpur. Tekið verður á móti far-
angri laugardaginn 2. ágúst milli kl. 10—14
við Félagsheimilið.
Athug ið að allir hestar séu vel járnaðir.
Þátttaka tilkynnist F skrifstofu Fáks kl. 14—17 í
siðasta lagi á föstudag.
Hestamannafélagið Fákur.
Nýtt frá Sviss
Nýtt á Islandi
CONSTRI kubbarnir heimsfrægu.
Raðleikföng viðurkennd af fóstrufélögum.
Þroskaleikföng eftirsótt á barnaheimili.
Með CONSTRI byggir barnið flest —
pabbi næstum allt.
Ennfremur fyrirliggjandi D. V. P. brúðurnar
vinsælu.
Eskifel/ hf.
SÍMI 24896.
Slagsmálahundamir
EotBean^
from the producer of
thelHníty series
Sprenghlægileg ný ítölsk-
amerísk gamanmynd með ensku
tali og
íslenzkum texta,
gerð af framleiðanda
„Trinity"
myndanna. Aðalhlutverkið leikur
hinn óviðjafnanlegi
Bud Spencer.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
LAUGARAS
B I O
Sími 32075
LEIÐIN
TIL VÍTIS
STfPHEN BOYD JEQNSEBERG
JflMESMflSON CURDJURGENS
Degikden
beskidte vej
som dadens
hindlangere
FARVER
CONSISNIIN I
Þau Stephen Boyd, Jean
Seberg, James Mason
og Curt Jurgen leika
starfsmenn Interpols Al-
þjóða leyniþjónustunnar
og glima við eiturlyfjahring, sem
talinn er eiga höfuðstöðvar i Pak-
istan, en þar er myndin tekin að
mestu, og er með ísl. texta og
ensku tali.
Leikstjóri er Raomain Gary.
Sýnd kl. 5, 7 og 1 1.
Bönnuð börnum
innan 1 6 ára.
BREEZY
WILLIAM HOLDEN
KAY LENZ
Sýnd kl. 9.
GEYMSLU
HÖLF
GEYMSLUHOLF I
ÞREMUR STÆRÐUM.
NÝ ÞJÓNUSTA VID
VIDSKIPTAVINI I
NÝBYGGINGUNNI
BANKASTÆTI 7
Samvinnubankinn