Morgunblaðið - 06.08.1975, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR C. ÁGUST 1975
í dag er miSvikudagurinn
6. ágúst. sem er 218. dagur
ársins 1975. ÁrdegisflóS I
Reykjavlk er kl. 05.19, en
slSdegisflóð kl. 1 7.42. Sólar-
upprás I Reykjavlk er kl.
04.48. en sólarlag kl. 22.17.
Á Akureyri er sólarupprás kl.
04.10 en sólarlag kl. 22.16.
Heimild: íslandsalmanakiS)
Ágjam maSur vekur deilur,
en sá, sem treystir Drottni,
mettast rlkulega. (OrSsk.
28 70)
19. júlí s.l. gaf sr. Jón Þorvarðarson saman í hjóna-
band önnu Björgu Davíðsdóttur og Sighvat Bl. F.
Cassata. Heimili þeirra er í Kaupmannahöfn.
(Ljósm. Amator.).
••
Oryggi á vinnustað
f nýútkomnu hefti
I SALTÍÐINDA er grein um ör-
yggi á vinnustað. en starfs-
fólk ÍSAL hefur gengiS ötul-
lega fram I að draga úr tlSni
vinnuslysa. f þessum tilgangi
hófst 15. janúar s.l. keppni til
að auka öryggi á vinnustað,
og hljóta starfsmenn sér-
staka miða, sem eru ávisanir
á vöruúttekt, s.s. leirtau, út-
vörp o.fl., eftir þvi hver
árangur þeirra er. Starfs-
mennirnir vinna að þessu
verkefni I hópum og eru
reglur keppninnar eftirfar-
andi:
1. Ef allir hópar, sem taka
þátt I keppninni, hafa
samanlagt fterri en 4 slys
ársf jórðungslega, fœr
hver keppandi 6 miða. f
þessu tilviki er miðað við
slys, sem valda 3 daga
eða lengri fjarveru.
Möguleiki er á að fá allt
að 24 miða yfir árið.
2. Þeir hópar, sem halda
öryggisfundi fjórum
sinnum I mánuði. fá af-
hentan 1 miða mánaðar-
lega á hvern keppanda.
Möguleiki ar á allt að 12
miðum yfir árið.
3. Ef ekkert slys verður hjá
hópi I mánuð, er hverjum
keppanda afhentir 2
miðar. f þessu tilviki er
miðað vil öll slys, sem
valda fjarveru. Möguleiki
er á að fá allt að 24 miða
yfir árið.
Það sem af er þessu ári
hafa orðið 3 slys eða 1.3 slys
á 100 þúsund vinnustundir
hjá fSAL og er þetta bezti
árangur, sem náðst hefur hjá
þeim fjórum fyrirtækjum,
sem ÍSAL miðar sig við.
Ef gerður er samanburður á
slysatlðni hjá fSAL frá upp-
hafi, verður niðurstaðan
þessi:
1969 1.09 til 31. 12 .17.0
1970 ..................6.0
1971 ............... 1.91
1972 ................2.87
1973 ................2.99
1974 ................4.35
1975 1.01 til 31.03 .... 1.34
W!
| BRIPC5ÉT
Dagbókin vill hvetja starfs-
fólk á öðrum vinnustöðum til
að fara að ráði þeirra hjá
ÍSAL ög hefja skipulagt starf
í þá átt að draga úr vinnu-
slysum.
BLÖO OG
TÍMARIT I
VIKAN —31. tölubl. 1975
er komin út. Meðal efnis I
blaðinu er viðtal við Gest
Öskar Friðbergsson hand-
lestrar- og stjörnuspeking.
Þýzkur blaðamaður heim-
sækir Kúbu, en á þessu ári
eru liðin sextán ár frá bylt-
ingunni þar. Þá fylgir blað-
inu 16 síðna blaðauki, þar
sem birt er sakamálasagan
Morðingi siglir á miðnætti,
eftir Marion Babson.
Eftirfarandi spil er frá
leik milli Grikklands og V-
Þýzkalands í Evrópumót-
inu 1975.
Norður
S. 7-2
H. 7-6-3 2
T. D-5-4-2
L. 7-6-4
Vestur
S. K-D-G-8-4
H. A-K-10-8-5-4
T. —
L. D-9
Austur
S. 10-3
H. D-G-9
T. A-K-6-3
L. K-G-10-8
Suður
S. A-9-6-5
H. —
T. G-10-9-8-7
L. A-5-3-2
Við annað borðið sátu
grísku spilararnir A-V og
sögðu þannig:
s — V — N — A
p 2 h P 3 h
D 3 s P 41
P 4 g P 6 h
Suður var að vonum
mjög óánægður þegar
Drukknum" við í skuttogurum?
n
— innkaupin eiriri samrœmd þörfunum
og hver sem er virðist geta
keypt sér skuttogara
Lárétt: 1. (myndskýr.) 3
ólfkir 5 kögur 6. manns-
nafn 8. 2 eins 9. ullarvinnu
11. tfmabilið 12. ósamst.
13 brún.
Lóðrétt: 1. bleytt 2. Ifkams-
æfingar 4. ónninn 6. hlýjar
7. flát 10. hræðist.
Lausn á sfðustu
Lárétt: 1. slá 3. tá 4. obba 8.
þrefar 10. rannur 11. IÐD
12. rá 13. in 15. kræf
Lóðrétt: 1. stafn 2. lá 4.
óþrif 5. bráð 6. bendir 7.
orrar 9. aur 14. næ.
norður lét út tfgul. Þetta
varð til þess að sagnhafi
vann slemmuna, þvf sagn-
hafi losnaði við 2 lauf
heima á tfgul ás og kóng.
Þýzka sveitin tapaði 13
stigum á þessu spili, þvf
lokasögnin við hitt borðið
var 4 hjörtu.
KRISTNIBOÐSSAMBANDIÐ
Gírónúmer.
6 5 10 0
FREYR — 13,—14. tölu-
blað, júlf 1975, er kominn
út. Viðtal er við Jakob
Jónsson á Varmalæk í
Borgarfirði og rætt við
Skálpastaðabræður um
einhliða kúabúskap. Sigur-
geir Ólafsson ritar grein
um phoma, þurrrotnun I
kartöflum. Sagt er frá nið-
urstöðum ýmissa rann-
sókna, sem gerðar hafa
verið hér á landi. Birtur er
verðlagsgrundvöllur land-
búnaðarafurða 1. júní
1975.
-rSítWJMD
Ég þori ekki annað en að hafa allar græjur, maðurinn minn er að
kaupa þann þriðja.
Söfnun stendur nú yfir
hér á landi til styrktar eina
íslenzka blaðinu, sem gefið
er út f Vesturheimi, Lög-
bergi — Heimskringlu. Er
það gert í tilefni af 100 ára
búsetu Islendinga f
Vesturheimi. — Tekið er á
móti gjöfum f póstgfró
71200.
OrðGuðstjlþín
REYKJAVlK 75
ORÐ GUÐS TIL ÞÍN —
I tengslum við norræna
stúdentamótið, sem
stendur yfir í Reykja-
vík, verða haldnar sam-
komur í Laugardalshöll-
inni öll kvöldin. I kvöld
kl. 20.30 verður sam-
koma, sem ber yfir-
skriftina „Guð talar“.
Ræðumaður verður Tor-
sten Josephsson stúd-
entaprestur frá Svíþjóð.
LÆKNAROGLYFJABUÐIR
Vikuna 1. ágúst til 7. ágúst er kvöld-. helgar-J
og næturþjónusta lyfjaverzlana f Reykjavfk I
Apóteki Austurbæjar, en auk þess er LyfjabúS
Breiðholts opin til kl. 22 alla daga vakt-
vikunnar nema sunnudag.
— Slysavarðstofan I BORGARSPfTALAN-
UM er opin allan sólarhringinn. Simi 81200.
— LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardög-
um og helgidögum. en' hægt er aO ná sam-
bandi vi8 lækni á göngudeild Landspltalans
alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum
frá kl. 9—12 og 16—17, sfmi 21230.
Göngudeild er lokuB á helgidögum. Á virkum
dögum kl. 8—17 er hægt a8 ná sambandi vi8
lækni í slma Læknafélags Reykjavlkur, ,
11510, en þv! a8eins a8 ekki néist f heimilis-
lækni. Eftir kl. 1 7 er læknavakt I slma 21230.
Nánari upplýsingar um Iyfjabú8ir og lœkna-
þjónustu eru gefnar I slmsvara 18888. —
TANNLÆKNAVAKT á laugardögum og helgi-
dögum er I HeilsuverndarstöSinni kl. 1 7—18.
f júnl og júlf verSur kynfræðsludeild Heilsu-
verndarstöðvar Reykjavfkur opin alla mánu-
daga milli kl. 17 og 18.30.
SJUKRAHÚS
HEIMSÓKNAR-
TÍMAR: Borgar-
spltalinn. Mánud.—föstud. kl. 18.30 ___
19.30. laugard. — sunnud. kl. 13.30 —
14.30 og 18.30 — 19. Grensásdeild : kl.
18.30 —19.30 alla daga og kl. 13 — 17 á
laugard. og sunnud. Heilsuverndarstöðin: kl.
15—16 og kl. 18.30 — 19.30. Hvítabandið:
Mánud.—föstud. kl. 19—19.30, laugard. _
sunnud. á sama tlma og kl. 15—16 —
FæSingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl.
15.30— 16.30 — Kleppsspltali: Alla daga kl.
15—16 og 18.30 — 19.30. Flókadeild: Alla
daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælið: E.
umtali og kl. 15—17 á helgidögum. —
Landakot: Mánud. — laugard. kl. 18.30 —
19.30 sunnud. kl. 15—16. Heimsóknartlmi á
barnadeild er alla daga kl. 15—16. —
Landspftalinn: Alla daga kl. 15—16 og
19—19.30, Fæðingardeild: kl. 15—16 og
19.30— 20. Bamaspltali Hringsins kl.
15—16 alla daga. — Sólvangur: Mánud. —
laugard. kl. 15—16 og 19.30—20, sunnud.
og helgid. kl. 15—16.30 og 19.30—20. —
VffilsstaSir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl.
19.30—20.
CÖCIU BORGARBÓKASAFN
OUrlM REYKJAVÍKUR:
Sumartlmi — AÐALSAFN, Þingholtsstræti
29. sfmi 12308. Opið mánudaga til föstudaga
kl. 9—22. Laugardaga kl. 9—16. LokaS á
sunnudögum. — BÚSTAÐASAFN, Bústaða-
kirkju, slmi 36270. Opið mánudaga til föstu-
daga kl, 14—21. — HOFSVALLASAFN,
Hofsvallagötu 16, er lokað til 5. ágúst. —
SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27. slmi
36814. Opið mánudaga til föstudaga kl.
14—22. — BÓKABÍLAR ganga ekki dagana
14. júll til 5. ágúst. — BÓKIN HEIM, Sól-
heimasafni. Bóka og talbókaþjónusta við
aldraSa, fatlaða og sjóndapra. Upplýsingar
mánud. til föstud. kl. 10—12 f sfma 36814.
— FARANDBÓKASÖFN. Bókakassar lánaðir
til skipa, heilsuhæla, stofnana o.fl. Afgreiðsla
i Þingholtsstræti 29 A, slmi 12308. — Engin
barnadeild er lengur opin en til kl. 19. —
KJARVALSSTAÐIR: Sýning á verkum
Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla daga
nema mánud. kl. 16—22. — KVENNA-
SÖGUSAFN fSLANDS að Hjarðarhaga 26. 4.
hæð t.h., er opið eftir umtali. Slmi 12204. —
Bókasafnið I NORRÆNA HÚSINU er opið
mánud. — föstud. kl. 14—19, laugard. —
sunnud. kl. 14—17. — LANDSBÓKASAFN-
IÐ er opið mánud. — laugard. kl. 9 —19. —
AMERfSKA BÓKASAFNIÐ er opið alia virka
daga kl. 13—19. — ÁRBÆJARSAFN er opið
alla daga kl. 13—18 nema mánudaga. Veit-
ingar f Dillortshúsi. (Leið 10 frá Hlemmi). —1
ÁSGRÍMSSAFN Bergstaðastræti 74 er opið
alla daga nema laugardaga mánuðina júnf,
júlf og ágúst kl. 13.30—16.00. Aðgangur er
ókeypis. — LISTASAFN EINARS JÓNSSON-
AR er opið kl. 13.30—16, alla daga. nema
mánudaga — NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er
opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard.
kl. 13.30—16. — ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er
opið kl. 13.30— 16 alla daga. — SÆDÝRA-
SAFNIÐ er opið alla daga kl. 10 til 19.
HANDRITASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10 til
19. HANDRITAÍ5ÝNING f Árnagarði er opin
þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 14—16 til
20. sept.
AílCTfHl VAKTÞJÓNUSTA
MtlO I UtJ BORGARSTOFNANA
svarar alla virka daga frá kl. 1 7 síðdegis alla
vikra daga frá kl. 1 7 slðdegis til kl. 8 árdegis
og á helgidögum er svarað aflan sólarhring-
inn. Siminn er 27311. Tekið er við tilkynning-
um um bilanir á veitukerfi borgarinnar og f
þeim tilfellum öðrum, sem borgarbúar telja
sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfsmanna.
í DAG
6. ágúst 1228 andað-
ist Þorvaldur Vatnsf irðingur.
Þorvaldur var forustumaður þeirra Vatnsfirð-
inga, en sú ætt deildi við Seldæti um yfirráð
yfir Vestfjörðum og urðu Vatnsfirðingar vold-
ugri þar á Sturlungaöld. Þorvaldur kvæntist
dóttur Snorra Sturlusonar, Þórdlsi.
CENCISSKRAMNG
N*. Ml . 1. »,Ú.t l?TS.
Skráe frá Elnin| Kl. 12.00 K.up Sala
31/7 1375 .• Band* r(V jadolla f 15«. 70 119, 10
S/S 1 Sterlingapund 110. 10 140. 10 «
- 1 Kanadadollar 111,90 114. 40 •
- 100 Danakar krónur 2402. 00 2491. 10 •
100 Norakar krónur 2911.20 2940, 40 •
100 Sænakar krónur 1707. 41 1719.11 •
100 Finnak mork 4207, 10 4220, 40 •
100 Franekir frankar 1411.40 1444, 90 •
100 Brlg. frankar 414, 20 417. 10 o
100 Sviaan. frankar 1*12. 10 1910.70 •
100 Cyltini 4009. 10 4020. 40 •
100 V. - Þýsk mork 4194.70 4214. 20 •
100 Lfrur 21. 02 21. 09
Auaturr. Seh. •79. 70 002. 10 •
- 100 Eacudoa 402. 11 604.41 •
100 Paaata r 272. <0 271, 10 •
• 100 Tan 11.24 11,41 •
100 Reikningakrónur -
Vsruakiptalond 99.04 100, 14
1 Rrikningadolla r -
VöruakipUlOnd 110. 70 119.10
* Breyting frá efðuatu akráningu