Morgunblaðið - 06.08.1975, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 06.08.1975, Qupperneq 8
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 6. ÁGUST 1975 8 Iðnaðarhúsnæði við Brautarholt 470 ferm. iðnaðarhúsnæði á 2. hæð við Braut- arholt. Laust nú þegar. Upplýsingar á skrifstofunni. Fasteignasalan Norðurveri Hátúni 4a. Símar 21870 og 20998. Héraðsmót Sjálfstæðisflokksins um næstu helgi á Kirkjubæjarklaustri, Hellu og Flúðum Um næstu helgi verða haldin 3 héraðsmót Sjálfstæðisflokksins. Kirkjubæjarklaustri föstudaginn 8. ágúst kl. 21. Ávörp flytja Gunnar Thoroddsen, iðnaðar- ráðherra og Steinþór Gestsson, alþm. Hellu laugardaginn 9. ágúst kl. 21. Ávörp flytja: Geir Hallgrímsson, forsætis- ráðherra, Ingólfur Jónsson, alþingismaður og Þorsteinn Pálsson, ritstjóri. Flúðum sunnudaginn 10. ágúst kl. 21. Ávörp flytja: Matthías Á. Mathiesen, fjármálaráðherra, Guðlaugur Gíslason, alþingismaður og Valdimar Bragason, prentari. Skemmtiatriði á héraðsmótunum annast hljómsveit Ólafs Gauks ásamt Magnúsi Jónssyni, óperusöngvara, Svanhildi, Jörundi og Hrafni Pálssyni. Hljómsveitina skipa Ólafur Gaukur, Svanhildur, Ágúst Atlason, Benedikt Pálsson og Carl Möller. Efnt verður til ókeypis happdrættis og eru vinníngar tværsólarferðirtil Kanarieyja með Flugleiðum. Verður dregið i happdrættinu að héraðs- mótunum loknum, þ.e. 20. ágúst n.k. Að loknu hverju héraðsmóti verður haldinn dansleikur til kl. 2 e.m. þar sem hljómsveit Ólafs Gauks leikur fyrir dansi og söngvarar hljómsveit- arinnar koma fram. Fasteignasalan 1 30 40 Verzlunarhús nr. 2 og 4 við Þingholtsstræti ásamt tilheyrandi eignarlóð á horni við Bankastræti. Uppl. aðeins á skrifstofunni. Þingholtsstræti Einbýlishús Stórt steinhús með rúmlega 202 fermm eignar- lóð, í kjallara 2ja herb. íbúð, 2 forstofuherb. geymslur og þvottaherb., úti köld geymsla, á neðri hæð 3 samliggjandi stofur, eldhús, búr, forstofa og gestasnyrting, á efri hæð 5 svefn- herb. og stórt baðherb. Stórt ris með hárri lofthæð. Málflutningsskrifstofa Jón Oddsson h æsta rétta rlögma ðu r, Garðastræti 2, lögf ræðideild 13153 fasteignadeild 13040 Magnús Daníelsson, sölustjóri, kvöldsími 40087, 15 FLÓKAGÖTU1 SÍMI24647 Séríbúð við Einarsnes 2ja herb. Sérhiti, Sérinngangur. Rúmgott geymslurými í kjallara. Eignar- lóð. Við Mánagötu 2ja herb, kjallaraíbúð. Laus fljót- lega Við Lindargötu 3ja herb. neðri hæð í tvibýlishúsi Við Sólheima 4ra herb. íbúð á 1. hæð i háhýsi. Laus strax. íbúðin er veðbanda- laus. Einbýlishús við Njálsgötu 6 herb. ásamt við- byggingu með verzlunaraðstöðu í kjallara er rúmgott geymslu- rými. Einbýlishús við Nesveg 3ja herb. ný stand- sett. Iðnaðarhúsnæði við Auðbrekku i Kópavogi 140 fm. í Hafnarfirði 4ra herb. hæð við Álfaskeið með 3 svefnherb., Harðviðarinnrétt- ingar. Lögn fyrir þvottavél í bað- herb. Bilskúrsréttur. Helgi Óiafsson löggiltur fasteignasali kvöldsími 21155. EIGNAÞJÓNUSTAN FASTEIGNA- OG SKIPASALA NJÁLSGÖTU23 SÍMI: 2 66 50 Einbýlishús i Kópavogi og smáibúðahverfi. Upplýsingar aðeins á skrifstof- unni. (ekki i sima). Háaleiti — Heimar — Hlíðar Tíl sölu nokkrar mjög góðar 4ra — 5 herb. íbúðir i Háaleitis-, Heima- og Hlíðahverfi. 2ja og 3ja herb. íbúðir i Norðurmýri og gamla Austurbænum. Eignaskipti Vorum að fá i sölu stórt einbýlis- hús, hæð og ris i Kópavogi, Vesturbæ, ásamt stórum bílskúr og óvenjufallegum og stórum garði. Skipti möguleg á stórri sérhæð i Kópavogi. Upplýsingar aðeins á skrifstofunni (ekki i sima). 27766 Hagamelur Til sölu 180 fm sérhæð. Hæðin er tilbúin undir tréverk. Bilskúr fylgir. Kópavogsbraut Glæsileg 4ra herb. ibúð samtals ca. 135 f. Á neðri hæð eru 2 saml. stofur ( rishæð sem er svo til súðarlaus með góðum kvist- um, eru 2 stór herb. með skáp- um, baðherb. með lögn fyrir þvottavél. (búðin er öll nýendur- nýjuð, með nýjum teppum og harðviðarhurðum. Laus 1. októ- ber. Bilskúr fylgir. Miðvangur 3ja herb. ibúð á 3. hæð (enda- íbúð) stofa, 2 svefnherb. eldhús, baðherb, og þvottaherb. Stórar suður svalir. Sérinngangur af norðursvölum. Álfaskeið góð 2ja herþ. íbúð á 1. hæð ca 65. fm. svalir. Teppi á allri íbúð- inni. Skólagerði sem nýtt parhús á 2 hæðum samtals ca 140 fm. Bilskúrsrétt- ur. Búið er að steypa sökkul. Lóð frágengin. FASTEIGNA- OG SKIPASALA Hafnarhvoli v/Tryggvagötu Gunnar I. Hafsteinsson hdl., Friðrik L. Guðmundsson sölustjóri sirni 27766. Fasteignasalan Norðurveri Hátúni 4 a Simar 21870 og 20998 Vorum að fá í sölu í Stekkjahverfi Glæsilegt einbýlihús á einum bezta stað i Breiðholti 1. Húsið er um 140 fm og skiptist i tvær samliggjandi stofur 3 svefnherb. eldhús, bað, gestasnyrting, þvottahús búr og geymsla innaf eldhúsi. Mjög góður bilskúr. Lóð ræktuð og fullfrágengin. Við Laugarásveg einbýlishús á tveim hæðum á efri hæð sem er 165 ferm. eru tvær stofur, húsbóndaherb., bað, þvottahús og geymslur. Innbyggður bilskúr. Hugsanleg skipti á minna einbýlishúsi eða sérhæð. Teikningar og frekari upplýsingar á skrifstofunni. Við Stórateig Raðhús 124 ferm. á einni hæð auk 30 ferm. bilskúr. Húsið er múrað að utan og rúmlega til- búið undir tréverk. Hugsanleg skipti á 4ra herb. íbúð i Reykja- vik. Við Ásgarð raðhús á tveimur hæðum auk kjallara. í húsinu eru á hæðinni stofa og eldhús, efri hæðinni eru 3 svefnherb. og bað. I kjallara þvottahús og geymslur. Hag- stætt ver. Við Asparfell 2ja herb. íbúð á 6. hæð Við Miðvang einstaklingsibúð á 4. hæð i há- hýsi. Við Blómvallagötu 3ja herb. ibúð á 2. hæð Við Nýbilaveg 3ja herb. íbúð á jarðhæð. Við Bólstaðahlíð 3ja herb. ibúð á 3. hæð Við Kleppsveg 4ra herb. ibúð á 7. hæð. Við Dunhaga 4ra herb. ibúð á 2. hæð með herb. í kjallara. Bílskúrsréttur. Við Þorlákshöfn 136 ferm einbýlishús á einni hæð, rúmlega fokhelt. Fæst i skiptum fyrir 3ja — 4ra herb. ibúð i Reykjavik. í Grindavík Mjög gott einbýlishús (viðlaga- sjóðshús) á góðum stað i Grinda- vík. Fullfrágegnin lóð. Hugsan- leg skipti á húsi eða ibúð i Reykjavík. í smíðum í Hólahverfi 3ja herb. íbúð á jarðhæð á einum fallegasta stað í Breið- holti. Dásamlegt útsýni. Selst fokhelt. 3ja og 4ra herb. ibúðir í Hamra- borgum miðbæ Kópavogs, til- búnar undir tréverk og máln- ingu. Fast verð. Við Holtagerði 1 30 ferm. sérhæð i tvíbýlishúsi ásamt hálfum kjallara selst fok- helt. Á Seltjarnarnesi einbýlishús á einni hæð 154 ferm. ásamt 50 ferm. bilskúr, selst fokhelt. Við Torfufell 130 ferm. raðhús rúmlega til- búið undir tréverk. Bilskúrs- réttur. Við Dvergholt 2ja ibúða hús 2X145 ferm. ásamt 40 ferm. bilskúr. Selst fokhelt. Byggingarlóð í Arnarnesi 1220 ferm. lóð undir einbýlis- hús á góðum stað á Arnarnesi. Á lóðinni má byggja einlyft eða tvilyft hús, öll leyfisgjöld greidd. Framkvæmdir mega hefjast strax. Hugsanleg skipti á lítilli ibúð,. 26200 ! VIÐ TORFUFELL 127 fm. raðhús rúml. fokhelt ■ (endahús) til sölu. Verð 5,6 millj. IviÐ HRAUNBÆ Mjög góð úrvals ibúð á 3. hæð með miklu útsýni til sölu. Ibúðin | er um 1 10 fm. 3 svefnherb. og i ein stór stofa. Laus eftir 3 | mánuði. VIÐ SÖRLASKJÓL ! Við erum með til sölu 3 mjög góðar ibúðir við Sörlaskjól. Stærð þeirra er um 110 fm., um 95 fm. og 80 fm. TILBÚIN UNDIR TRÉVERK Við erum með einstaklingsibúð i Miðbæjarframkvæmdunum i Kópavogi. Hagstætt verð. LESIÐ ÞETTA Við erum með nokkrar góðar íbúðir stórar og litlar sem fást aðeins í skiptum. Komið á skrif- stofuna og fáið frekari upplýsingar. Ath. Með því að skrá eignina hjá okkur, stóraukið þér skiptamöguleika yðar. FffllGNASMN MOROlffiBLABSHÍSIll Óskar Kristjánsson kvöldsfmi 27925 Guðmundur Pétursson Axel Einarsson hæstaréttarlögmenn Hafnarstræti 11. Simar: 20424 — 14120 Heima. 85798 — 30008 Til sölu Við Laufvang góð 96 ferm. 3ja herb. ibúð á 1. hæð þvottaherb. á hæðinni. Við Öldutún 3ja herb. ibúð i 4 býli. Við Hverfisgötu ódýr 3ja herb. ibúð. Laus strax. Við Álfaskeið 4ra heb. íbúð á 1. hæð. Laus strax. Við Hvassaleiti 4ra herb. íbúð á 4. hæð. Bilskúr. Laus fljótt. Við Kleppsveg 4ra herb. ibúð á 7. hæð. Laus fljótt. Við Furugerði 106 ferm. 4ra herb. ibúð á 2. hæð. Ekki alveg fullbúin (einkasala). Við Grenigrund 140 ferm. sérhæð. Laus strax. Eignir úti á landi Einbýlishús i Ólafsvik, góð kjör. Hæð i Keflavik, hæð á Ólafsfirði, fokhelt raðhús i Þorlákshöfn. Bílaverkstæði og Brauð- gerðahús ásamt íbúðar- húsi og SÖIubÚð i vaxandi sjávarþorpi. Höfum góða kaupendur að 2ja—3ja herb. íbúðum, höfum sérstaklega verið beðnir um 3ja herb. ibúð í Hliðunum, Háaleiti, eða Fossvogi. Mikil útborgun eða staðgreiðsla. Okkur vantar góðar eignir í smíðum ýmiskonar eignaskipti möguleg. Iðnaðar- eða verzlunar- húsnæði um 150 ferm. á góðum stað i Kópavogi Iðnaðarhúsnæði um 800 ferm. í Hafnarfirði. ÍKdW AUCI.YSINOASIMINN ER: 22480 I

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.