Morgunblaðið - 06.08.1975, Side 12

Morgunblaðið - 06.08.1975, Side 12
12 MORG UNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 6. AGOST 1975 Gífuileg VOTTT^ oo eftir úrvalsferðum til Mallorca hefur orðið til þess, að við höfum nú gert sérsamninga við Flugleiðir um tvær aukaferðir 15. ágúst 15 dagar 22. ágúst 15 dagar 29. ágúst 15 dagar 5. september A^dagar Aðeins 4 tíma beint flug frá Keflavik til Palma. ÚRVAL býöur góöa ferö og stendur viö þaö URVAL W70 1775 KRCMúÓNUSiA FAMSnÓRN FERÐASKRIFSTOFAN URVAL Eimskipafélagshúsinu simi 26900 Kennari og nemandi Á minningarmóti dr. Vidmars á dögunum unnu þeir A. Karpov og þjálfari hans, S. Furman, marga góða sigra. Sér- staka athygli vakti, hve báðum tókst vel upp gegn ítalska alþjóðameistaran- um Mariotti. Mariotti er að vísu enginn stórkarl í skákheiminum, en hann hefur margoft sýnt það, að hann er öflugur skák- maður og öllum hættu- legur. Skákirnar tala líka sínu máli. Fyrst skulum við líta á viðureign Fur- mans og Mariotti, þar sem stórmeistarinn sigr- ar örugglega í „léttri pós- itionskák“. Hbl — He3, 35. b5 — d3, 36. Rc4 — Hxe4, 37. Rd2 — He2, 38. Rfl — Bf2+, 39. Kh2 — Bb6, 40. Rg3 — Hc2, 41. Hdl — d2, 42. Re4 — Ba5, 43. b6 — Hb2, 44. Rxd2 — Bxd2, 45. b7 — Bf4+ og hvítur gaf. . S kák ] eftir JÓN Þ . ÞÓR Hvítt: S. Mariotti Svart: S. Furman Sikileyjarvörn 1. e4 — c5, 2. Rf3 — e6, 3. d4 — cxd4, 4. Rxd4 — a6, 5. Bd3 — Rf6, 6. 0-0 — d6, 7. Rc3 — Rc6, 8. Be3 — Re5, 9. h3 — b5, 10. f4 — . Rxd3, 11. cxd3 — Bd7, 12. Db3 — Hb8, 13. f5 — e5, 14. Rc2 — Be7, 15. Ba7 — Ha8, 16. Bf2 — 0-0, 17. Hfdl — Dd7, 18. a4 — d5, 19. axb5 — axb5, 20. Hxa8 — Hxa8, 21. Bh4 — d4, 22. bxf6 — Bxf6, 23. Rbl — g6, 24 Hfl — Bg5, 25. Rba3 — Bf4, 26. fxg6 — hxg6, 27. Dxb5 — Dxb5, 28. Rxb5 — Ba6!, 29. Hal — Hc8, 30. Hxa6 — Hxc2, 31. Rd6 — Bg3, 32. Hal — Hd2, 33. b4 — Hxd3, 34. Heimsmeistarinn sigr- aði Mariotti í snaggara- legri skák, eftir að hinn síðarnefndi hafði. mis- stigið sig í byrjuninni. Hvítt: A. Karpov Svart: S. Mariotti. Spænskur leikur 1. e4 — e5, 2. Rf3 — Rc6, 3. Bb5 — Bc5, 4. 0-0 — Df6, 5. c3 — Rge7, 6. b4 — Bb6, 7. Ra3! — g5, 8. d4!—g4, 9. Rxe5 — Rxe5, 10. dxe5 — Dxe5, 11. Dxg4 — Dxc3, 12. Hbl — Hg8, 13. Dh5 — Dg7, 14. g3 — c6, 15. Bd3 — d6, 16. Rc4 — Bg4, 17. Dh4 — Rc8, 18. e5! — dxe5, 19. Bh6! — Bd8, 20. Bxg7 — Bxh4, 21. Bxe5 — f5, 22. Ra5! og svartur gafst upp. Lada. 2101 vél: 65 hestöfl með ofanáliggjandi knastás, rúmtak: 1197,6 cc gírkassi: 4. gíra áfram, alsamhæfður og skipting í gólfi, 5 manna þyngd 945 kg Verðkr 855.897,- Lada. 2102 vél: 65 hestöfl með ofanáliggjandi knastás, rúmtak. 1197,6 cc gírkassi: 4. gíra áfram, alsamhæfður og skipting í gólfi, 5 manna, þyngd 1050 kg. Verð kr. 903.734 — Lada 2103 Topaz vél: 81 hestafl með ofanáliggjandi knastás, rúmtak: 1452 cc gírkassi: 4. gíra áfram, alsamhæfður og skipting í gólfi, 5 manna, þyngd 1030 kg. Verðkr. 1.130.964,— Einn af þessum þremur hlýtur að henta þér, þeir uppfylla óskir þínar um þægindi lipurð kraft styrkleika og það sem er mest um vert þeir eru sparneytnir og ódýrir í rekstri og innkaupi. Bjóðum góða greiðsluskilmála BIFREIÐAR l LANDBÚNAÐARVÉLAR Suðurlandsbraut 14 — Reykjavík — sfmi 38600

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.