Morgunblaðið - 17.09.1975, Page 14

Morgunblaðið - 17.09.1975, Page 14
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 17. SEPTEMBER 1975 14 | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna | Stúlka óskast til ræstinga hálfan daginn á heimili í Vesturbænum. Góð laun fyrir röska stúlku. Tilboð sendist Mbl. merkt: Ræsting — 4959. Vélstjóra vantar á Kóp R.E. 175. Upplýsingar í síma 37669. Hjúkrunarkonur óskast til starfa nú þegar við Hand- lækningadeild St. Jósepsspítala Landa- koti. Uppl. hjá forstöðukonu og í starfs- mannahaldi. Óskum að ráða skrifstofustúlku . með góða ensku- og vélritunarkunnáttu. Tilboð sendist Mbl. eigi síðar en 20. sept. n.k. merkt: „A — 4962". Götunarstúlka Óskum eftir að ráða til starfa götunar- stúlku nú þegar. Vinsamlegast hafið sam- band við skrifstofustjóra. Alþýðubankinn h.f., Laugavegi 31. Verkamenn óskast í vinnu við skurðgröft. Nánari upplýsingar gefur verkstjóri í síma 26000 og að Sölvhólsgötu 1 1 fyrstu hæð til vinstri, daglega kl. 08.00 og kl. 1 3.00. Símstjórinn. Kennara vantar að Iðnskólanum á Selfossi. Aðalkennslu- greinar raungreinar og tungumál. Upplýsingar í síma 99-1113 og 99- 1438. Iðnskólinn á Selfossi. Háseta vantar á m.b. Ásþór RE til netaveiða. Upplýs- ingar í síma 18217. Vanan matsvein vantar á 1 50 lesta bát frá Þorlákshöfn. Sími 25741 og 99-3619. Skrifstofustúlka óskast Vélritunarkunnátta nauðsynleg. Starfs- reynsla æskileg. Tilboð merkt: „T-4961" sendist Morgunblapinu fyrir 20.9 '75. Ung kona óskar eftir skrifstofustarfi hálfan daginn. 6 ára reynsla við vélabókhald, vélritun og önnur skrifstofustörf. Nánari upplýsingar í síma 1 8084 milli kl. 9 og 1 1. Afgreiðslustúlka Stúlka óskast til afgreiðslustarfa allan daginn. G. Ó/afsson & Sandholt Laugavegi 36, Sími: 12868. Verzlunarstarf Viljum ráða vanan afgreiðslumann, helzt strax. (Upplýsingar ekki í síma). Má/níng og járnvörur h. f., - Laugavegi 23. Laus staða Háskólabókasafn óskar að ráða ritara frá 1. október n.k. Laun samkvæmt launa- kerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist háskólabókaverði fyrir 25. september n.k. Stýrimann, matsvein og beitingamann vantar á línubát frá Grindavík Upplýsingar í síma 92-8142. Hraðfrystihús Grindavíkur. Framkvæmdastjóri óskast Óskum að ráða framkvæmdastjóra. Þyrfti að geta hafið störf sem allra fyrst. Umsóknir ásamt helztu upplýsingum þ.á m. um fyrri störf, sendist formanni stjórnarinnar Stefáni Jónssyni fyrir 25. þ.m. Lýsi & Mjöl h. f., Hafnarfirði. Vélritunarstúlkur óskast Tryggingarfélag óskar eftir að ráða stúlkur til vélritunarstarfa. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist Morgunblaðinu fyrir 20. þ.m. Merkt „Vélritun — 6720" Starfsmaður óskast Óskum eftir að ráða nú þegar, röskan mann til starfa við pökkunardeild vora að Snorrabraut 54. Nánari upplýsingar um starfið veitir skrifstofustjóri vor. Umsóknir óskast sendar oss fyrir 19. sept. n.k. Osta- og smjörsalan s. f., Snorrabraut 54. Verkstjóri og verkamenn óskast 1 . Viljum ráða nú þegar verkstjóra. Æski- legt er að umsækjandi hafi nokkur kynni af landbúnaði og geti séð um viðhald véla. 2. Óskum einnig eftir 1—2 verka- mönnum í fóðurblöndunarstoð. Upplýsingar í síma 24360. Fóðurblandan h. f. Grandavegi 42, Rvík. fP Aðstoðarlæknir Staða aðstoðarlæknis á Geðdeild Borgar- spítalans er laus til umsóknar. Laun sam- kvæmt kjarasamningi Læknafélags Reykjavíkur við Reykjaíkurborg. Umsóknir, ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf, skulu sendar yfirlækni deildarinnar, sem jafnframt veitir frekari upplýsingar. Reykjavík, 15. september 1975. Stjórn sjúkrastofnana Reykjavíkurborgar. Félagsstofnun stúdenta óskar að ráða sendil 3 daga í viku. Vinnutími 2—3 tímar á dag. Upplýsingar milli kl. 8.30—12.00 og 13.00—16.00. Félagsstofnun stúdenta Stúdentaheimilinu v/Hringbraut sími 16482.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.