Morgunblaðið - 19.09.1975, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 19.09.1975, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 19. SEPTEMBER 1975 ef þig Nantar bíl Til að komast uppi sveit.út á land eða i hinn enda borgarinnar þá hringdu í okkur LOFTLEIBIR BlLALEIGA StáersUbtlatelga landsins RENTAL ^21190 <g BÍLALEIGAN 51EYSIR CAR Laugavegur 66 R6NTAL 2446Q ^ 28810 Utvarpog stereo kasettutæki o IM G IE n FERÐABÍLAR h.f. Bilaleiga, simi 81260. Fólksbilar — stationbílar — sendibílar — hópferðabilar. DATSUN 7,5 I pr. 100 km Bílaleigan Miðborg Car Rental ■, QA 00i Sendum 1-94-9.21 STÆKKUNAR- LAMPAR FRÁ LUXO TVÆR STÆRDIR SENDIIM í FÖSTKRÖFU LANDSINS MESTA ÚRVAL LAMPA- LJÓS & ORKA Snóu rlíi ndsbraut 12 simi S4488 AUGLÝSIIVIGATEIKIMISTOFA MYNDAMÓTA Aðalstræti 6 simi 25810 Útvarp Reykjavík 19. september MORGUNNINN 7.00 Morgunútvarp Verður- fregnr kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55 Morgunstund barnanna kl. 8.45: Ingibjörg Jónsdóttir les sögu sfna „1 Bjöllubæ“ (3). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða Spjallað við bændur kl. 10.05 Morguntðnleikar kl. 11.00: Ingrid Haebier og Capella Academica f Vínarborg flytja Píanðkonsert í F-dúr op. 13 nr. 3 eftir Bach. Eduard Melkus stj. / Han de Vries og Fílharmóníuhljóm- sveitin f Amsterdam flytja Óbðkonsert í F-dúr op. 110 eftir Kalliwoda; Anton Kersjes stjðrnar. / Nýja Fíl- harmðnfuhljðmsveitin leik- ur Sinfðniu nr. 8 i h-moll eftir Schubert; Dietrich Fischer-Dieskau stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar SÍÐDEGIÐ 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tðnleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Dag- bók Þeódðrakis" Málfríður Einarsdóttir þýddi. Nanna Ólafsdðttir les (13). Einnig les Ingibjörg Stephensen Ijðð. 15.00 Miðdegistónleikar Pierre Penassou og Jacque- line Robin leika Sðnötu fyrir selló og píanð eftir Francis Poulenc. Pierre Thibaud og Enska kammersveitin leika Konsert fyrir trompet og kammersveit eftir Henri Tomasi; Marius Constant stj. 15.45 Lesin dagskrá; næstu viku 16.00 Fréttir Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.25 Popphorn 17.10 Tðnleikar 17.30 Mannlff f mðtun Sæ- mundur G. Jðhannesson rit- stjðri rekur endurminningar sínar frá uppvaxtarárum [ Miðfirði (1). 18.05 Tðnieikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöidsins. FÖSTUDAGUR 19. september 1975 20.00 Fréttir og veður 20.30 Dagskrá og augiýsingar 20.35 SðiinerGuð Bresk heimiidamynd um listmálarann William Turn- er, ævi hans og iistsköpun. Turner fæddist f Lundúnum árið 1775 og gerðist snemma afkastasamur máiari. Hann öðlaðist frægð og hyiii og varð auðugur maður, en það nægði honurn ekki, þegar til lengdar iét. Hann dró sig f hlé og reyndi, eftir því sem við varð komið, að kaupa aftur Öil málverk, sem hann hafði selt. Þýðandi og þuiur Óskar Ingimarsson. .35 „Krakkar léku saman“ Endurtekinn skemmtiþáttur í umsjá Ríð tríðsins. Haildór Fannar, Heigi Pétursson og ólafur Þðrðar- son syngja gamanvísur og þjððlög. Þeim til aðstoðar eru Margrét Steinarsdðttir Sigurður Rúnar Jónsson og fleiri. Fyrst á dagskrá 9. oktðber 1967. 1.00 Skálkarnir Breskur sakamálamynda- fiokkur. Ránið Þýðandi Kristmann Eiðsson. :.50 Dagskráriok KVÖLDIÐ 19.00 Fréttir Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál. Heigi J. Halldðrsson flytur þáttinn. 19.40 Húsnæðis- og byggingar- máL Ólafur Jensson ræðir við Bárð Daníelsson brunamála- stjðra um brunavarnir o.fl. 20.00 Frá tðnlistarhátíðinni f Vínarborg f júní s.l. Arturo Benedetti-Michelangeli og Sinfðníuhljðmsveitin I Vfnarborg leika Pfanðkon- sert f a-moll op. 54 eftir Robert Schumann; Moshe Atzmon stjðrnar. 20.30 Frá kommúnisma til Krists eftir Rose Osment Benedikt Arnkelsson cand. theol. þýðir og endursegir. 21.00 Don-kðsakka kðrinn syngur rússnesk lög Serge Jaroff stjórnar. 21.30 Utvarpssagan: „Ódámurinn" eftir John Gardner Þorsteinn Antons- son þýddi. Þorsteinn frá Hamri les (4). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir. Iþróttir Umsjðn: Jðn Ásgeirsson 22.40 Áfangat Tðnlisarþáttur í umsjá Ásmundar Jðnssonar og Guðna Rúnars Agnars- sonar. 23.30 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok. ÍJr heimildarmyndinni „Sólin er guð“, sem fjallar um ævi og listsköpun enska málarans Williams Turners Ingibjörg Jónsdóttir les um þessar mundir stutta barnasögu á morgnana kl. 8.45. Sagan er eftir hana sjálfa og eru söguhetjurnar bjöllurnar litlu, en önnur smádýr koma við sögu svo sem könguló. Ingi- björg segir sögu fremur en að hún lesi upp, og hefur þann kost að skýra fyrir börnunum ýmis erfið orð og hugtök um leið og hún kemur að þeim. Hún hefur lengi samið barnasögur og hef- ur sagt frá því í viðtali að hún hafi byrjað að því að búa til sögur til að segja sínum eigin börnum. Enda virðist hún kunna að ná til barna og vita nokkuð hvenær þau þurfa skýringa við. Ingi- björg hefur einnig skrif- að sögur fyrir fullorðna, spennandi skáldsögur sem seljast vel. Ingibjörg Jónsdóttir les barnasögu sfna. Nú er slæmt að við skulum ekki hafa lita- sjónvarp því reikna má með að heimildarmyndin um brezka listmálarann William Turner, sem uppi var frá 1775 til 1851, gefi sýnishorn af verkum haris í litum. Og ekki komast allir íslendingar á söfn í útlöndum til að njóta verka þessa dáða málara. Og því miður eiga íslenzk söfn varla nokkurt verk eftir er- lenda málara, sem markað hafa tímamót. Ljósmyndir eða kvik- myndir af slfkum verk- um geta að sjálfsögðu ekki komið í staðinn fyrir verkið sjálft, en geta þó gefið hugmynd og ekki hvað síst vakið áhuga til að leggja leið sína í British Museum, Tate Gallery eða önnur söfn í erlendum borgum síðar til að skoða verk ákveð- inna manna. Turner hóf snemma að teikna og mála og eru fyrstu verk- in eftir hann frá því hann var 12 ára gamall. Eftir nám í listaskóla voru fyrstu vatnslitamyndir hans á sýningu er hann var aðeins 15 ára gamall. Eftir 1798 tók hann lika að sýna olíumálverk. Alla ævi var hann mikið úti á landi og málaði landslags- myndir. Hann var snemma dáður, var til- nefndur í Konunglegu akademíuna aðeins 24ra ára gamall og hélt virð- ingu sinni og vinsældum í hálfa öld. Hann var vin- samlegur öðrum lista- mönnum, arfleiddi lista- akademíuna að 20 þús- und pundum, og var óspar á að leiðbeina og hjálpa félögum sínum. Árið 1804 opnaði Turner sitt eigið safn, þar sem hann hélt áfram að sýna nýjustu verk sín. En til þess að geta fengið vinnufrið, þá hélt hann heimilisfangi sínu leyndu. Hann var ókvæntur og lifði kyrrlátu lífi. Hann ferðaðist þó um Evrópu og eru margar mynda hans t.d. frá París, Sviss og Þýzkalandi, engu siður en frá Englandi. Einkum ferðaðist hann mikið erlendis og rissaði frumdrög síðustu 15 ár ævinnar. Turner dó í London 19. desember 1851 og var grafinn í St. Pauls-kirkjunni. Leit að birtu og hreinum litum sýnir að hann sá fyrir síðari stefnur im- pressionistanna, enda urðu Monet og Pissarro heillaðir af þeim þætti listar hans, er þeir fengu að skoða myndir hans 1870. Og síðari tíma málarar óhlutlægrar listar tóku einnig að finna í verkum hans þætti, sem til þeirra lágu, eftir yfirlitssýningu á verkum Turners 1948, en hún hófst í Feneyjum og fór víða um.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.