Morgunblaðið - 19.09.1975, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 19.09.1975, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 19. SEPTEMBER 1975 29 + Það eru ekki allir sem þola fallið af hátindi frægðarinnar + Danska leikkonan Helle Virkner, sem einu sinni var gift Jens Otto Krag, leikur um þessar mundir f „Kona ð glap- stigum“ f Nýja leikhúsinu f Höfn og fyrir nokkrum dögum átti þessi merkiskona afmæli, fyllti 50 árin. Ekki lét hún það á sig fá, hélt enga stórveizlu, heldur lék þetta kvöld sem önn- ur. — En það voru fleiri en Helle Virkner sem áttu afmæli 15. september, eiginmaðurinn fyrrverandi, hann Jens Otto Karg, varð nefnilega 61 árs þennan sama dag. niður f meðalmennskuna og meðal þeirra er yndi allra her- manna frá strfðsárunum, Rita Hayworth, sem er orðin drykkjusjúklingur. Þessi rauð- hærða og leggjalanga dansmær frá New York, sem varð sfðan drottning Hollywood og giftist meðal annars Ali Khan prins, lifir um þessar mundir alein og niðurbrotin f höll sinni f Hollywood. „Hún Iftur hrylli- lega út. Allt virðist hafa brugð- izt henni og hún er niðurbrotin, — og húsið sóðalegt. Eina huggun hennar er áfengið," segir bandarfska sjónvarpskon- an Margaret Dunser, sem heim- sótti Ritu nýlcga. Rita Hayworth er nú 57 ára gömul og vill ekki enn viður- kenna að hennar tfmi sé liðinn sem leikkona. Hún ræðir f sf- fellu um að fara á ný til Evrópu, þar sem hún á enn fjölmarga aðdáendur. if Gömul króna — Aldurinn færist nú yfir norsku krónuna en um þessar mundir eru liðin 100 ár sfðan krónumynt var tek- in upp f Noregi. I tilefni af- mælisins ætlar norski seðla- bankinn að gefa út sérstaka minningarmynt, 5 króna pening. Þegar farið var að gefa út krónuna f fyrstu kostaði gerð hverrar krónu hálfs-dags-kaup verkamanns, en núna kostar hver króna ekki nema sem svarar 3 mfnútna vinnu. + UMBOÐSMENN Somm- var þar í 17 daga og 144 og gengur. Á myndinni má er gólfteppanna hjá Gallíu þúsund fætur gengu um sjá umboðsmennina Sigurð buðu fréttamönnum til sín það. Jafnframt var frétta- Jóhannsson og Ólaf Má Jó- fyrir skömmu og sýndu mönnum sýnt nýtt og ónot- hannsson með nýja teppið þeim teppi sem var á and- að teppi og þeim gefinn og það notaða úr Laugar- dyri Vörusýningarinnar í kostur á því að þekkja dalshöll. Laugarddalshöll á meðan teppin í sundur. Tókst sýningin stóð yfir. Teppið þeim misjafnlega upp eins ÚTSALA Rifflaðar flauelsbux'ur útviðar kr. 1 995.- Afsláttur af öllum terelynebuxum. Nærbuxur stuttar frá kr. 80. — o.fl. ódýrt. Terelynefrakkar 3550.- yy j r Stakir jakkar 2975.- ^AllCirCS/ Útsölunni lýkur laugardag. Skólavörðustíg 22. litmyndir yöar á 3 dögum Umboösmenn um land allt — ávallt feti framar. Hans Petersent Bankastræti — Glæsibæ S 20313 S 82590

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.