Morgunblaðið - 19.09.1975, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 19. SEPTEMBER 1975
23
Opið til kl. 7 í kvöld
og til hádegis laugardag.
HJJfRAD E I L D
HÓT< L /A<iA
LÆKJARHVAMMUR/
ÁTTHAGASALUR
LUDO OG STEFÁN
Dansað í kvöld til kl. 1
5TJÓRNmÁLA!)KÓLI
ðJÁLF5TÆÐI5FLOKKÍ)IN5
Stjórnmálaskóli Sjálfstæðisflokksins verður haldinn
13. —19. október n.k.
Megintilgangur skólans er að veita þátttakendum aukna fraeðslu
almennt um stjórnmál og stjórnmálastarfsemi. Reynt verður að veita
nemendum meiri fræðslu um stjórnmálin en menn eiga kost á daglega
og gera þeim grein fyrir bæði hugmyndafræðilegu og starfrænu
baksviði stiórnmálanna. Mikilvægur þáttur í skólahaldinu er að þiálfa
nemendur í að koma fyrir sig orði og taka þátt í almennum umræðum.
Leiðbeinendur og námsskrá verður sem hér segir:
Baldur Guðlaugsson ...............Alþjóðamál.
Baldvin Tryggvason ...............Skipulag og starfhættir
Sjálfstæð isflokksins.
Björn Bjarnason ..................Utanríkis- ogöryggismál
Friðrik Sophusson og Ræðumennska og
Guðni Jónsson ....................fundarsköp
Gunnar Thoroddsen ................Um Sjálfstæðisstefnuna
Hörður Einarsson Um Stjórnskipun (slands
og stjórnsýslu.
Jón Zoéga og
Pétur Sveinbjarnarson............. Almenn félagsstörf.
Már Elísson ...................... Landhelgismálið.
Matthias Bjarnason Stefnumörkun Sjálfstæðisflokksins
i ríkisstjórn og stjórnarandstöðu.
Matthías Johannessen Um marxisma og menningu.
Markús Örn Antonsson Þáttur fjölmiðla i
stjórnmálabaráttunni o.fl.
Páll Lindal ......................Sveitarstjórnarmál.
Sigurður Líndal .................. Starfshættir og saga
isl. stjórnmálaflokka.
Ennfremur verða umræðufundir um byggðamál, verkalýðs- og atvinnu-
rek.samtök og stjórn efnahagsmála.
Ennfremur verður farið i kynnisferðir í nokkrar stofnanir.
Þeir sem hug hafa á að sækja Stjórnmálaskólann, eru
beðnir um að skrá sig sem allra fyrst í síma 17100.
Skólinn verður heilsdagsskóli meðan hann stendur yfir frá kl.
9.00—18.00 með matar- og kaffihléum.
Þátttökugjald hefur verið ákveðið kr. 2.000.—
Föstudagskvöld
« STAPI r
EIK OGbÍGG
I STAPA
Föstudagskvöld
Fjor
og
stuð
UANS
Kennt
verður:
Barnadansar
Táningadansar
Stepp
Jazzdans
Samkvæmis- og
gömludansarnir
Kennslustaðir:
Safnaðarheimili
Langholtssóknir
Ingólfskaffi
Sjálfstæðishusið
Hafnarfirði
Rein, Akranesi
Samkomuhúsið
Borgarnesi
Innritun
er haf in
í síma 84750
frá kl. 10-12
og 1-7.
Sérstakir tímar í
Jitterbug og Rokk
D.S.I