Morgunblaðið - 19.09.1975, Side 33

Morgunblaðið - 19.09.1975, Side 33
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 19. SEPTEMBER 1975 33 VELVAKAIMdl Velvakandi svarar i s!ma 10-100 kl. 14— 1 5, frá mánudegi til föstu- dags. 0 Ósanngirni í garð Skota Velvakanda hefur borizt bréf frá William McTougall, sem er Skoti. Hann segir: „Hér með sendi ég úrklippu úr blaði yðar, þar sem segir m.a.: „Billy Bremner fór við fjórða mann á skemmtistaðinn Bona- parte 1 Kaupmannahöfn, en sá staður er mörgum Islendingum kunnur, enda 1 eigu Islendings; Þorsteins Viggóssonar. Þar skemmtu Skotarnir sér í góðu yf- irlæti um hríð, en þegar kom að því að gera upp reikninginn, kom hinn sanni Skoti upp í Bremner og félögum hans og þeir neituðu að borga.“ Ég álít svona fréttamennsku grófa móðgun við skozku þjóðina, sem er þarna lýst í fullkomnu ósamræmi við raunveruleikann, eins og margir íslendingar munu viðurkenna nú orðið. Þar að auki hefur Skotland stutt ísland ötullega í Iandhelgis- deilu þeirra við Breta, þannig að ætla mætti að útbreiddasta dag- blað á islandi sýndi a.m.k. nokk- urt umburðarlyndi í sambandi við þetta leiðindaatvik í Kaupmanna- höfn, sem Skotarnir fimm hafa vissulega orðið - að greiða fyrir dýru verði. Ég vona, að blaðið sjái sér færtað bæta fyrirþessa móðg- un, sem engan veginn er þvi sam- boðin. VV'illiam McTougall." Þetta sýnir aðeins, það sem allt- af hefur verið sagt, að aðgát skal höfð í nærveru sálar. 0 Barnaljóð Ingvar Agnarsson skrifar: „Litli gimbill, lambið mitt, láttu vaxa skinnið þitt. Mamma vill fá það i feldinn, sem hún saumar á kveldin. Litli gimbill, lambið mitt, láttu vaxa kjötið þitt. Grunar ekki goðið, seinna fer það í soðið. (Þorsteinn Gíslason þýddi). Þetta kvæði, þessa lambagælu, kunna flest börn. Foreldrar og aðrir kenna börn- um þetta kvæði, án þess að hugsa út í hve slæm áhrif það gæti haft á siðgæðisvitund barnsins. Hér er það aðalatriðið, að lamb- ið láti vaxa skinnið sitt, svo að mamma barnsins geti saumað úr því feld, og að það láti vaxa kjötið sitt, svo að hægt verði að sjóða það til matar. Allir hljóta að sjá hversu þessi ungfrú Shaw sem listakonu og manneskju. Hann hefur væntan- lega gert yður grein fyrlr þvf að þér gætuð reynt að bæta ögn úr þessu, með þvf að segja ungfrú Shaw sannleikann um slysið.. — Ég sagði Talmey að fyrir mér hefði aðeins vakað að koma í veg fyrir að foreidrar mfnir kæm- ust á snoðir um hvernig f málinu lá og hann skildi mig fuilkom- lega. Hann sagði að ungfrú Shaw myndi einnig skilja mig og fyrir- gefa mér. Hann lofaði fyrir hennar hönd að hún myndi engum segja frá þessu — en samt sem áður gat ég ekki fengið af mér að ganga á hcnnar fund. Nei, auðvitað hafði hann ekki getaö það, hugsaði David með fyrirlitningu og varð hugsað til orða Harry Picks. — Og þér höfðuð ekki þann manndóm að vilja horfast f augu við hana og Talmey krafðist þess að fá áþreifanlegri sönnun, svo að þér útbjugguð skriflega játningu, var ekki svo? — Jú. — Og þér skrifuðuð síðan nafn yðar undir? — Já. Það var ætlunin að hann sýndi henni plaggíð og sendi það sfðan til mfn aftur. hugsunarháttur er ákaflega ógeð- felldur. Barn er látið gæla við lambið sitt með þeirri ósk einni, að það vaxi sem örast, svo hægt verði að drepa það sem fyrst til að hafa af því sem mestar nytjar. Ég legg til að hætt verði að kenna börnum þetta kvæði, og að það verði ekki framar prentað í barnabókum. Ingvar Agnarsson." Þetta er verðugt umhugsunar- efni, en skýringin á þessum hugs- unarhætti er eflaust sú, að áður fyrr voru skepnurnar lífsbjörg fólksins. Þá þurftu foreldrar ekki að kljást við matvönd afkvæmi sín og þakka fyrir ef þeim þökn- aðist að gæða sér á „trix og kókópöffs“. Þá var algengt, að ungviði fengi kuldabólgu, þannig að stórmál var að eiga larfana utan á sig, gagnstætt þvi sem nú er, þegar börn þurfa að eiga sinn alklæðnað fyrir hvern dag vik- unnar, ef vel á að vera. Þá voru skepnurnar ekki bara lítil, sæt icrútt, sem gaman var að gæla við pegar vel lá á manni og sölin skein, — þær voru bókstaflega það, sem afkoman valt á. Af þessum orsökum er ekki úti- lokað að gimbilskvæðið geti kom- ið nútímabörnum að haldi. % Steliþjófar umsvifamiklir Að undanförnu má heita, að þjófnaðaralda hafi gengið yfir. Hinir fingralöngu virðast ágirn- ast hina sérkennilegustu hluti, sbr. hið franska horn. Það mál fékk þó sem betur fer ánægjúleg- an endi. Það er annars mesta furða hvað fólk er almennt ugglaust, og lík- lega er ekki nema gott eitt um það að segja, að almenningur gangi ekki um fullur grunsemda í garð náungans. Það yrði þokkalegt andrúmsloft, ef menn væru al- mennt mjög þjófhræddir. Hins vegar er ekki því að neita, að þegar gripdeildir gerast svo tiðar sem verið hefur að undan- förnu, er full ástæða til að gera lágmarks varúðarráðstafanir. Það ber til dæmis vott um fullkomna grunnhyggni, að ekki sé meira sagt, þegar fólk skilur eftir verð- mæti, sem stundum eru nokkur hundruð þúsund króna virði, í auðum og ólæstum bifreiðum. Þetta gerðist t.d. í portinu bak við Morgunblaðshúsið í siðustu viku. Þá hvarf ljósmyndavél úr ólæstri bifreið og sjónauki úr annarri, sem sömuleiðis var ólæst. Svo vel vildi til, að skilvís piltur kom með ljósmyndavélina daginn eftir, að sagt hafði verið frá hvarfinu 1 blaðinu. Hann hafði fundið myndavélina i öskutunnu utan við heimili sitt. Sjónaukinn hefur hins vegar enn ekki komið i leitirnar þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir hins mædda eiganda. Þannig vildi til að eigandi bifreiðarinnar hafði fengið sjónaukann að láni. Grip- urinn var erfðagóss og hafði á sinum tíma verið notaður af skip- stjóra á Jóni forseta. Þeim, sem fengið hafði sjónaukann að láni, og eigandanum er mikið í mun að höndla hann á ný og eru það eindregin tilmæli, að þeir, sem kynnu að hafa rekizt á hann, hafi samband við ritstjórn Morgun- blaðsins. HOGNI HREKKVISI SIGGA V/QGA g TlVEftAW IITT /ÍI'LA Éú t® W)A VtO RO 1\<K' S>ló6A, 06 VAS) rf£'R ^óssukí AVM/EL\5GU0F PHILIPS 30% meiialjós á vinnuflötinn sami orkukostnaöur PhilipsNrgenta’ SuperLux keiluperan meö ovlöjafnanlega birtuglugganum Frá Timburverzlun Æ Arna Jónssonar Harðtex-plötur stærð 122x213 cm. Þykkt 3,2 m.m. Verð á plötu kr. 407 án söluskatts. Þykkt 2 m.m. verð á plötu kr. 355.- án söluskatts. Trétex-asfaltlímt stærð 120x274 cm. Þykkt 1 2 m.m. Verð á plötu kr. 728.- án söluskatts. Plöturnar fást hjá okkur Laugavegi 148, sími 11 333 — 11420. Einkaritaraskólinn Þjálfar nemendur — karla jafnt sem konur — í a) verzlunarensku b) skrifstofutækni c) bókfærslu d) vélritun e) notkun skrifstofuvéla f) notkun reiknivéla g) meðferð tollskjala h) islenzku Tvö tólf vikna námskeið, 22. sept. — 12. des. og 12. jan. — 2. apríl. Nemendur velja sjálfir greinar sínar. Innritun í síma 11109 (kl. 1 —7 e.h.). Yfirkennari er til viðtals að Brautarholti 4 kl. 4 — 7 daglega. Mímir Brautarholti 4. Blaðburðarfólk Garðahreppur Blaðburðafólk óskast til að bera út blaðið i Arnarnesi V1\MA\< YIÍ6LIKA 1//S0 06ikke9j \ möLmw V/LYII ‘ÖER Wö VEL 06 íg noía M'ö OG Í\iÖ VE6AZ E6 W \ UteTtíM 06 YIER mw $EbT A9 SEö EöLLmV OáVAWá bósm mTuíi á gWa TlL MM/S 06 IRö 6KÍT ówm wm w 6/L9i E\KT kTLA Eú Pfd W)A VI6 0M, “óíóóa, rtw WA EKKI \ YUú VúóGOY VÓ É6 í\6\ AVMÆL\

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.