Morgunblaðið - 19.09.1975, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 19.09.1975, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 19. SEPTEMBER 1975 XjOWIttPA Spáin er fyrir daginn f dag Hrúturinn ‘21. marz — 19. aprfl t siarfi koma upp einhverjar þrætur, sem þú skalt reyna að leiða hjá þér. Reyndu að láta ekki málglaðan samstarfsmann fara um of f taugarnar á þér. Nautið 20. aprfl — 20. maf Hik og ráðleysi getur gert þér erfitt um vik fram eftir degi, svo fremi þú takir ekki f hnakkadrambið ásjálfum þér. k Tvíburarnir 21. maf — 20. júnf Þú ættir að forðast að leggja eyru við slúðri og kjaftæði ábyrgðarlausu með öllu sem þú heyrir um einhvern þér nákominn. Krabbinn 21. júnf — 22. júlf 1 dag er betra að rasa ekki um ráð fram og yfirvega það vandlega sem þú ert að velta fyrir þér að ráðast í. Ljðnið .23. júlí — 22. ágúst Þú getur búizt við einhvers konar and- stöðu við hugmyndir sem sjálfum þér finnst frábærar. Taktu leiðsögn vel. Mærin 23. ágúst — 22. sept. Þö að einhver áform þín hafi ekki tekizt sem skyldi er ekki þar með sagt að enn sé öll nótt úti. Vogin P/iíTd 23. sept. — 22. okt. Farðu vel og rækilega yfir áætlanir og hugmyndir, sem fyrir þig eru lagðar f dag og gættu þess að gleypa ekki við öllu. Drekinn 23. okt. — 21. nóv. Hvimleiðar útásetningar á aðra og ó- þarfa smásmygli getur bakað sjálfum þér óþægindi sfðar. rijTjl Bogmaðurinn 22. nóv. — 21. des. Þú skalt ekki Ifta á það sem persónulega móðgun þótt einhver leyfi sér að gera tilraun til að telja þig á sitt band. Steingeitin S 22. des. — 19. jan. Allt virðist f góðu gengi f dag, en þú skalt gera meira af því að hlýða á skoðanir annarra. Vatnsberinn 20. jan. — 18. feb. Sköpunargáfan og athafnaþráin virðist í hámarki. Reyndu að hafa hemil á tal- gleði þinni, sem gerist á stundum hvim- leið umhverfínu. Fiskarnir 19. feb. — 20. marz Ýmislegt bendir til að þér takist að sigr- ast á því sem virzt hefur flókið og erfitt viðureignar. Í>Í»Íií:«:«:«Í«Vá^V«:»VÍ'Í‘ÍVlÝÍíkT^:r‘i UÓSKA VIL-TU FA AU.AR pÆR HÖFUÐkVALIR SE/VI FyLGJA þvi' AÐ EkSA peninsa? , AUÐVlfAO EKKI VILTU VERÐATIL 1 þESSAÐTAKA J BRAUDIÐ FRÁ - ) -,munninum A AáSBrv AUDVITAO VILTU ) pAÐ EKKI ^ HEyROU NÚ, NÚ 6KULUM VIÐ BVRJA 'A LEIK OG \' þETTA SINN SVW*A VÉG SPURNINGUNUM KÖTTURINN FELIX FERDINAND PKANIJ I S ftjfllrusúúv*ji almot Jjuwt to cfco Mack tö OuA/ é&cfcl áJJUAJ JrffWL Uv (^SO. Kirkjusaga. Þegar skrifað er um kirkju- sögu, verður að fara aftur f tfmann allt til upphafsins. Sóknarpresturinn okkar fædd- ist 1930.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.