Morgunblaðið - 19.09.1975, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 19.09.1975, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 19. SEPTEMBER 1975 | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna \ Tækifæri til ferðalags Ameriskur biaðamaður óskar eftir Au-pair stúlku helzt á aldrinum 18 — 35 ára. Er 38 ára einhleypur. Engin born. Býr i lúxusíbúð i Lake Michigan Nov.—Apríl. (Nálægt háskólanum í Chicago) Ferðalag til Mexícó og til Mið-Ameriku nóv-april til að rannsaka menningu og mál Maya indjánanna. Skrifið til: Edward R. Shields, 4850 Lake Park Avenue, Apt. 1 009, Chicago, lllinois 6061 5. Reksturstækni- fræðingur sem útskrifast úr tækniskóla i Danmörk í okt. n.k. óskar eftir vinnu frá 1. nóv. Tilboð sendist Mbl. fyrir 27. sept. merkt: Reksturstæknifræðingur — 6726. Ráðskonu vantar á heimili Norðanlands. Rafmagn frá sam- veitum ásamt helztu heimilistækjum. íbúð laugarhituð. Verzlun nærstæð. Þétt- byggð sveit. Upplýsingar gefur Ráðning- arstofa landbúnaðarins, sími 19200. Skrifstofustarf Þekkt fyrirtæki í miðborginni óskar eftir ritara með verslunar- eða stúdentspróf. Góð ensku- og vélritunarkunnátta nauð- synleg. Umsóknir, er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf sendist Mbl. merkt: „Nákvæmni — 2310". Laghentir menn óskast til verksmiðjustarfa að Smiðjuvegi 2, Kópavogi. Uppl. á skrifstofunni að Laugavegi 166. Trésmiðjan Víðir h. f. Sendill óskast Sendill óskast fyrir hádegi. Uppl. í síma 85533. G. Þorsteinsson og Johnson, Ármúla 1. 1. og II. vélstjóra vantar á spærlingsbát. Uppl. í síma 72512 eftir kl. 19.00. Kennara vantar að Barnaskólanum í Stykkishólmi. Vin- samlegast hafið samband við Árna Helga- son, formann skólanefndar Stykkishólmi eða Sigurð Helgason menntamálaráðu- neytinu, sem gefa allar upplýsingar. Sölumaður Sölumaður óskast með tækniþekkingu helst á sviði efnafræði. Gæti unnist að einhverju leiti í aukavinnu. Tilboð í póst- hólf 4080 Reykjavík. Vélritun — Hafnarfjörður Óskum eftir að ráða stúlku til vélritunar- starfa hálfan daginn, helzt fyri hádegi. Reynsla í vélritun nauðsynleg. Um- saékjendur hafi saband við Axel Kristjáns- son. H.F. Raftækjarverksmiðjan. Sendistarf síðdegis Unglingur óskast til sendistarfa hálfan daginn, síðdegis. Fræðs/umyndasafn ríkisins, Borgartúni 7, sími 215 72. Skrifstofustjóri Selfoss — Hveragerði — Eyrarbakki. Hraðfrystistöð Eyrarbakka óskar að ráða skrifstofustjóra, karl eða konu. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Þeir sem áhuga hafa sendi upplýsingar um nafn aldur, menntun og fyrri störf til afgreiðslu Morgunblaðsins merkt „Skrif- stofustjóri — 3421,, Skrifstofustúlka Stúlka óskast til léttra skrifstofustarfa á lögmannsskrifstofu vinnutími kl. 13.00 —17.00. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist afgr. Mbl. fyrir 23. sept. n.k. merkt „Lögmannsskrifstofa — 3423". Ritari Fyrirtæki óskar að ráða ritara til vélritunar og fleiri starfa. Góð íslenzku og ensku- kunnátta æskileg. Skriflegar umsóknir ásamt uppl. um fyrri störf sendist Mbl. merkt: Ritari—3425. Sportvöruverzlun óskar að ráða góðan starfsmann til starfa við rekstur fyrirtækisins. Upplýsingar um menntun og fyrri störf sendist Mbl. merkt: sportvöruverzlun — 6729" Skrifstofustarf. Óskumað ráða stúlku til fjölbreyttra skrif- stofustarfa. Starfið er fólgið í vélritun útreikningi vinnulauna o.m.fl. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist afgreiðslu Morgunblaðsins merkt B — 3420. Verkamenn óskast Upplýsingar í Olíustöð okkar við Skerja- fjörð, sími 1 1 425, Mötuneyti á staðnum. Olíufélagið Skeljungur h. f. Viðskiptaráðuneytið óskar að ráða ritara til starfa. Góð kunnátta í vélritun, ásamt dönsku og ensku nauðsynleg. Umsóknir með upplýsingum um mennt- un og fyrri störf sendist viðskiptaráðu- neytinu fyrir 26. september n.k. Vióskiptaráðuneytið 17. september 1975. Aðstoðarlyfja- fræðingur (Exam.pharm.) Óskast til þess að veita forstöðu Lyfjaúti- búi Ólafsvíkur, sem stofnsett verður þ. 1. janúar 1 976. Upplýsingar veitir Stefán Sigurkarlsson apótekari Stykkishólmi. Sími 93-8141. Frá Strætisvögnum Reykjavíkur Óskum eftir að ráða nú þegar eða sem fyrst nema í bifvélavirkjun og bifreiða- smíði. Upplýsingar gefur Jan Jansen yfirverk- stjóri SVR á Kirkjusandi kl. 1300 til 1 400. Upplýsingar ekki gefnar í síma. Sendill Óskum að ráða rö^kan sendil, (dreng eða stúlku allan daginn. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Silli&Valdi) w sími 26600

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.