Morgunblaðið - 19.09.1975, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 19. SEPTEMBER 1975
7
Vestfírðingar
álykta um
landhelgismál
Kjördæmisréð Sjálf-
stæðisflokksins i Vest-
fjarðakjördæmi hefur
nýlega gert svofellda á-
lyktun um landhelgismál;
„Aðalfundur Kjördæm-
isráðs sjálfstæðismanna á
Vestfjörðum fagnar þeirri
ákvörðun rlkisstjómarinn-
ar að færa fiskveiðiland-
helgina út f 200 sjómtlur.
Með þessari ákvörðun
nær fiskveiðilögsagan til
758 þúsund ferkllómetra I
stað 216 þúsund ferklló-
metra, miðað við 50 sjó-
mllna fiskveiðilögsögu.
Þessi ákvörðun rlkis-
stjómarinnar um einhliða
útfærslu hefur verið mót-
mælt af mörgum þjóðum,
sem telja sig hafa hags-
muna að gæta, og er þvf
vlða að íslendingum sótt.
Þess vegna er brýn nauð-
Matthias Bjarnason sjávar-
útvegsráðherra, undirrita'
reglugerð um útfærslu fisk
veiðilandhelgi í 200 sjómil
ur
syn, að þjóðin standi sam-
an um þessa mikilvægu
ákvörðun rfkisstjórnarinn-
ar, sem ekki mátti dragast
lengur að taka. Fundurinn
varar við þeirri sundrung-
arstarfsemi, sem komm-
únistar eru að þyrla upp f
sambandi við framkvæmd
landhelgismálsins."
Viðræður við
,aðrar þjóðir
„Fundurinn telur að hjá
því verði ekki komizt að
ræða við þær þjóðir, sem
þess óska, um fram-
kvæmd málsins, en bendir
á, að ekki komi til greina
samningar við erlendar
þjóðir nema að um verði
að ræða stórfellda minnk-
un á aflamagni þeirra frá
þeim samningum, sem
núverandi stjórnarand-
staða stóð að. •
Ennfremur verði allir
samningar gerðir til
skamms tfma og veiði-
svæðum breytt á þann
veg, að veiðiheimildir
verði mun fjær landi en f
gildandi samningum.
Kjördæmisráðið treystir
þvf að ekki verði samið
við nokkra þjóð innan
Efnahagsbandalagsins,
nema þær tryggi að tolla-
samningar islands við
bandalagið taki þegar
gildi og samninganefnd
geri allt sem hægt er til
þess að þær 'þjóðir, sem
leita samninga við okkur
um fiskveiðar innan fs-
lenzkrar fiskveiðiland-
helgi, felli niður styrki til
sjávarútvegs f löndum sfn-
um, til þess að jafna að-
stöðu á sölu sjávarafurða
til þessara þjóða.
Kjördæmisráðið lýsir
fyllsta trausti á sjávarút-
vegsráðherra og fulltrúa
rfkisstjómarinnar, sem
með þessi viðkvæmu mál
fara, og væntir þess að
núverandi rfkisstjóm tak-
ist að afla viðurkenningar
annarra þjóða á 200
mflna fiskveiðilandhelgi
fslands, svo að landhelgin
komi þjóðinni að fullu
gagni."
Forsendur
samninga
f framangreindri álykt-
un Vestfirðinga eru for-
sendur hugsanlegra
"1
samninga m.a. taldar
þessar:
# — Samningarnir feli f
sér stórlega minni sókn
og aflamagn en samning-
ur vinstri stjómarinnar við
Belga og Breta frá árinu
1973.
9 — Samningar verði til
mjög skamms tfma og
svæðisbundnir, en hugs-
anleg veiðisvæði færð
verulega utar en gert var f
vinstristjórnar samning-
unum.
# — Tollmúrar EBE-
rfkja, sem beint er gegn
ferskfiski okkar, frystum
fiski og unnum sjávaraf-
urðum, verði felldir niður.
# — Rfkisstyrkir til
veiða á fjarlægum miðum,
verði felldir niður, til að
jafna aðstöðu okkar til
sölu sjávarafurða f þess-
um löndum.
Forsendur samninga
hljóta sem sé að miða að
því marki, sem að er
stefnt með útfærslunni,
að nytjafiskar okkar nái
eðlilegri stofnstærð og
geti fært þjóðinni þann
hámarksarð, sem skyn-
samleg nýting þeirra frek-
ast leyfir. Sé hægt að ná
þvf marki með samning-
um, er tilgangnum náð,
ella verði ekki um neina
samninga að ræða. Auk
þeirra atriða, sem greinir f
samþykkt Vestfirðing-
anna, má minna á veiði-
hagsmuni okkar, utan
væntanlegra 200 mflna
marka, t.d. f Norðursjó.
Kór karlaradda listasprang
frá fjöru til fjalls £ttír < V ArnaJohnsen
DYNJANDI söngur karla-
radda ómaði um kirkjuna á
Höfn f Hornafirði eitt síð-
kvöldið fyrir skömmu þegar
við heimsóttum Höfn. Það
voru félagar úr Karlakórnum
Jökli, sem voru að hefja söng-
æfingar sínar á þessum vetri
og um leið héldu þeir aðalfund
sinn þar sem mál dagsins voru
rædd, hin velheppnaða söng-
ferð s.l. sumar til Víkur i Mýr-
dal og Kirkjubæjarklausturs,
stjórnin var endurkjörin og
ákveðið var að stefna að nýrri
söngför út fyrir sýsluna á kom-
andi vori.
Félagar í Jökli æfa saman
einu sinni f viku, en radd-
æfingar eru eftir þörfum.
Framhald á bls. 15
MÁLASKÓLI—^26908
4) Danska, enska, þýzka, franska, spænska
0 ítalska og íslenzka fyrir útlendinga.
% Innritun daglega
£ Kennsla hefst 22. sept. .
0 Skólinn er til húsa að Miðstræti 7.
0 Miðstræti er miðsvæðis.
O Síðasti innritunardagur
26908.....HALLDÓRS
komin
varan er
^Holtsapótek snyrtivöradeild
^Langholtsvegi 84 Simi35213
Hérer
það allt-
prjónarnir, karfan og
Gefjunar
DRALON-BABY DRALON-SPORT
GRETTIS-GARN C1007.ull)
GRILON-GARN GRILON-MERINO
GEFJUN AKUREYRI <