Morgunblaðið - 22.10.1975, Síða 23

Morgunblaðið - 22.10.1975, Síða 23
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 22. OKTÓBER 1975 23 íþróttir Hafnarfjarðar- liðin leika saman í kvöld 1 KVÖLD fara fram tveir leik- ir í I. deildar keppni Islands- mótsins f handknattleik og verður leikið f lþróttahús- inu í Hafnarfirði. Fyrst leika Grótta og Fram og síðan Hafnarfjarðarliðin FH og Haukar. Hefst fyrri leikurinn kl. 20.15, en seinni leikurinn kl. 21.30. Búast má við skemmtilegri viðureign f báðum leikjunum. Fyrirfram verða Framarar að teljast sigurstranglegri f leikn- um við Gróttu, þótt allt geti reyndar gerzt. Þannig urðu Framarar t.d. að gera sér að góðu jafntefli f fyrsta leik sín- um f mótinu — gegn Ármanni. Viðureignir FH og Hauka hafa jafnan verið mjög skemmtilegar, og miki' stemmning þegar þessi tt® leika, ekki sfzt í Hafnarfirði. Bæði liðin unnu örugga sigra f fyrstu leikjum sfnum í mótinu, og lögðu Haukarnir þá ekki ómerkara lið af velli en sjálfa íslandsmeistara Víkings. En FH-ingar hafa oft- ar haft betur í viðureign við nágranna sfna, og er ekki ótrú- legt að svo fari f kvöld. Um jafnan leik verður þó senni- lega að ræða. Dómarar f leik Gróttu og Fram verða þeir Björn Kristjánsson og Óli 01- sen, en Hannes Þ. Sigurðsson og Karl Jóhannsson eiga að dæma Ieik FH og Hauka. Ársþing GLÍ ÁRSÞING Glímusambands ís- lands verður haldið í Leifsbúð á Hótel Loftleiðum í Reykjavík sunnudaginn 26. október n.k. og hefst kl. 10.00 árdegis. AU(il,YSIN(iASÍMINN ER: 22480 JW*rjjimbIflbib t Eiginkona mín, ÁGÚSTA HILDIBRANDSDÓTTIR, Stóragerði 13, andaðist í Borgarspítalanum sunnudaginn 1 9. október. Sigurður Árnason. t Móðir okkar, tengdamóðir og amma, ÁGÚSTA KRISTÍN INGIMUNDARDÓTTIR ANDERSEN, Hólmgarði 26. lézt á Landakotsspítala, laugardaginn 18. október. Börn, tengdabörn og barnabörn. Móðir okkar t JÓDÍS BJARNADÓTTIR, Mávahlfð 5. andaðist mánudaginn 20 október Sigurbjörg Sigurbjarnadóttir, Birgir Jakobsson, Helga Sigurbjarnadóttir, Þórmundur Sigurbjarnason. t Útför eiginmanns mins, föður, tengdaföður og afa okkar, JÓNS HALLDÓRSSONAR, Kleppsveg 120, sem lézt hinn 12. október s.l. verður gerð frá Fossvogskirkju fimmtu- daginn 23. október kl. 1 30. Ásta Stefánsdóttir, Dagný Jónsdóttir, Pétur Hafsteinsson, Stefán Jónsson, Guðný Helgadóttir, Guðný Hafbjörg Jónsdóttir og barnabörn t Útför móðursystur minnar, SOFFÍU JÓHANNSDÓTTUR, Hverf isgötu 112, fer fram frá Frikirkjunni fimmtudaginn 23. október kl. 3 e.h. Fyrir hönd vandamanna Arndis Stefánsdóttir. t Eiginmaður minn, HALLDÓR ERLENDSSON, kennari, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju, fimmtudaginn 23 október kl. 1 5. Blóm vinsamlegast afþökkuð en þeim, sem vildu minnast hans er bent á liknarstofnanir. Fyrir hönd móður hins látna, barna, tengdabarna og annarra vanda- manna, Arndís Ásgeirsdóttir. t Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og útför sonar og bróður okkar, GUÐMUNDAR EINARS, Sigurlaug Jónsdóttir, isleifur Sumarliðason og systkini. t Þökkum innilega auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og jarðarför, JÓNS FRIÐBJÖRNSSONAR, Freyjugötu 23, Sauðárkróki. Hrefna Jóhannsdóttir. Ólafur Jónsson, Bára Svavarsdóttir, Friðbjörn Jónsson, Sigrún Ámundadóttir. barnabörn og aðrir vandamenn. GARÐAHREPPUR Blaðberi óskast í Arnarnesíð Upplýsingar í síma 52252 MINNISPENINGUR — stórmeistarasería I — Skáksamband íslands og Taflfélag Reykjavikur hafa, f tilefni af 50 og 75 ára af- mælum sfnum, látið slá minnispening tileinkaðan Friðrik Ólafssyni, alþjóð- legum stórmeistara I skák Er hér um að ræða upphaf að sérstakri minnispeninga- serlu um isl. stórmeistara í skák, sem fyrirhugað er að halda áfram með eftir þvf, sem tilefni gefast. Næsti peningur yrði helgaður Guðmundi Sigurjónssyni. Upplag peningsins er tak- markað við 100 gull-, 500 silfur- og 1000 koparpen- inga, sem allir verða númeraðir. Peningurinn er stór og mjög upphleyptur Þvermál 50 mm, þykkt 4,5 mm og þyngd um 70 gr. Þeir sem kaupa peninginn nú eiga forkaupsrétt að sömu númerum sfðar, eða f einn mánuð eftir að næsti peningur kemur út. Peningurinn er teiknaður af Halldóri Péturssyni listmál- ara, en sleginn hjá ÍS-SPOR hf, Reykjavfk, f samvinnu við SPORRONG í Sviþjóð. Pöntunum er veitt móttaka hjá Söludeild Svæðismótsins að Hótel Esju, Samvinnu- bankanum, Bankastræti 7, Verzl. Klaustur- hólum Lækjargötu 2 og hjá félögunum. Ódýr feró tUGLASGOW FYRIR Kr. 27.500.-- ☆ Nú bjóöum viö skemmtilegar helgarferöir til Glasgow fyrir ótrúlega hagstætt verö. Flogiö út til Skotlands á föstudegi, komiö heim aftur á mánudagskvöldi. Flogiö meö Flugleiöum, gist á Hótel Ingram. Öll herbergi meö sturtu eöa baöi, og sjónvarpi. Morgunveröur og kvöldveröur. Verð: Kr. 27.500 fyrir manninn (2ja manna herbergi, er kr. 1.000 aukalega fyrir eins manns herbergi) Brottför: 24 október, 7. og 21. nóvember, 5 og 12. des ÚRVALSFERÐIR VIÐ ALLRA HÆFI ★ Flugvallarskattur (kr. 2.500.00) ekki innifalinn í verðinu! Vj FERDASKRIFSTOFAN lASKR/FSTOFAN f URVAL^^Er Eimskipafélagshusinu simi 26900

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.