Morgunblaðið - 23.10.1975, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 23.10.1975, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. OKTÓBER 1975 efþig \antar bíl Tll að komast uppi sveitút á land eða i hinn enda borgarinnarþá hringdu i okkur LOFTlEiBIR BÍLALEIGA SuereU^Hdelga landnlns 4®^ •S'21190 BILALEIGAN ',J 51EYSIR ó CAR Laugavegur 66 ^ RENTAL 24460 I “ 28810 n Utv<ifpog stereo kasettutæki Hópferðabílar 8—22ja farþega í lengri og skemmri ferðir. Kjartan Ingimarsson Sími 86155 — 32716 — 37400 Afgreiðsla B.S.Í FERÐABÍLAR h.f. Bílaleiga, sími 81260. Fólksbílar — stationbilar — sendibilar — hópferðabilar. DATSUN 7,5 I pr. 100 km Bílaleigan Miðborg Car Rental •. Q A Sendum I ‘/4- Þakka öllum þeim, sem glöddu mig á af- mæli mínu hinn 14. október s.l. Karl Guð/önsson, Keflavík. íslendingar einir dregnir til ábyrgðar EFTIRFARANDI samþykkt var gerð á fundi bæjarstjórnar tsafjarðar 16. okt. s.l. Bæjarstjórn tsafjarðar fagnar útfærslu íslenzkrar fiskveiðilögsögu í 200 mílur. Jafnframt vekur hún athygli á, að framvegis verða Islend- ingar einir dregnir til ábyrgðar á friðun úppeldis- stöðva og nýtingu fiskistofna á miðunum umhverfis landið. Þess vegna skorar bæjar- stjórn Isafjarðar á stjórnvöld að setja hið fyrsta löggjöf um vísindalega verndun fiski- stofna og nýtingu þeirra, þann- ig að bráðum háska af ofveiði og rányrkju verði bægt frá dyrum þjóðarinnar í framtíð- inni. Bæjarstjórn telur, að vísa beri á bug öllum kröfum er- lendra þjóða um undanþágur innan íslenzkrar fiskveiðilög- sögu, er brjóta í bága við þau fiskverndarsjónarmið, er rétt- læta útfærsluna og framtíð íslenzku þjóðarinnar byggist á að verði f heiðri höfð. Útvarp Reykjavík FIM/MTUDKGUR 23. október MORGUNIMINN 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Björg Árnadóttir les söguna „Bessf“ eftir Dorothy Canfield f þýðingu Silju Aðalsteinsdóttur (16). Tilkynningar kl. 9.30. Þing- fréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriða. Við sjóinn kl. 10.25: Ingólfur Stefánsson talar við Tómas Þorvaldsson 1 Grinda- vfk; — fjórði og sfðasti þáttur. Morguntónleikar kl. 11.00: Hljómsveitin The English Sinfonia leikur Idýll nr. 1 og 2 eftir George Butterworth; Neville Dilkes stjórnar / Félagar f Vfnaroktettinum leika Nonctt í F-dúr op. 31 eftir Louis Spohr / Myron Bloom og Clereland hljómsveitin leika Horn- konsert nr. 1 f Es-dúr op. 11 eftir Richard Strauss; George Szell stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. SÍÐDEGIÐ Á frfvaktinni Margrét Guðmundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 Miðdegissagan: „Á fullri ferð“ eftir Oscar Clausen Þorsteinn Matthfasson les (8). 15.00 Miðdegistónleikar Ilana Vercd leikur á pfanó verk eftir Chopin. Janos Starker og György Sebök leika Sónötu fyrir selló og pfanó eftir Mendelssohn. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). Tón- leikar. 16.40 Barnatfmi: Eirfkur Stefánsson stjórnar Flestir girnast gullið. — Áðalefni tfmans er sagan af Midasi kóngi. 17.30 Mannlff f mótun Sæmundur G. Jóhannesson ritstjóri á Akureyri rekur minningar sfnar frá uppvaxt- arárum f Miðfirði (10) 18.00 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. KVÖLDIÐ 22.35 Skákfréttir 22.40 Krossgötur Tónlistarþáttur f umsjá Jóhönnu Birgisdóttur og Björns Birgissonar. 23.30 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok. FÖSTUDKGUR 24. október MORGUNNINN 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. SÍÐDEGIÐ 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Á fullri ferð“ eftir Oscar Claus- en Þorsteinn Matthíasson les 15.00 Miðdegistónleikar 15.45 Lesin dagskrá næstu viku 16.00 Fréttir. Tilkynningar (16.15 Veðurfregnir). 16.25 Popphorn 17.10 Tónleikar 17.30 Mannlff f mótun Sæmundur G. Jóhannesson ritstjóri á Akureyri lýkur við að segja frá uppvaxtarárum sfnum í Miðfiröi. 18.00 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. KVÖLDIÐ_____________________ 19.35 Daglegt mál Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Þingsjá Kári Jónasson sér um þátt- inn. 20.00 Jórunn Viðar leikur á pfanó verk eftir Debussy, Chopin og Schumann. 20.30 Lygn streymir Laxá Jónas Jónasson ræðir við Gunnlaug Gunnarsson bónda á Kasthvammi. 21.20 Kórsöngur Stúlknakór Gagnfræðaskól- ans á Selfossi syngur; Jón Ingi Sigurmundsson stjórn- ar. 21.30 Útvarpssagan: „Fóst- bræður" eftir Gunnar Gunn- arsson Þorsteinn ö. Stephensen leikari les (6). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Hvað gerðist f dag? Fréttamennirnir Friðrik Páll Jónsson, Ólafur Sigurðsson o.fl. gera upp reikninginn að kvöldi kvennafrfdags. (Skákfréttirkl. 22.35). Tónleikar. 23.30 Fréttir I stuttu máli. Dagskrárlok. 19.35 Einsöngur f útvarpssal: Ólafur Þorsteinn Jónsson syngur lög úr óperettum. Ólafur Vignir Albertsson leikur á pfanó. 20.00 Leikrit: „Andorra“ eftir Max Frisch Áður útvarpað í dcsember v 1963. Þýðandi: ‘ Þorvarður Helga- son. Leikstjóri: Klemenz Jónsson. Persónur og leikendur: Andri____Gunnar Eyjólfsson Barblin ...Kristbjörg Kjeld Kennarinn .... Valur Gfslason Móðirin .....,.............. .. Guðbjörg Þorbjarnardóttir Aðrir leikendur: Ilerdfs Þor- valdsdóttir, Bessi Öjarnason, Rúrik Haraldsson, Róbert Arnfinnsson, Lárus Pálsson, Baldvin Halldórsson, Árni Tryggvason, Ævar R. Kvaran, Gísli Alfreðsson o.fl. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Kvöldsagan: „Kjarval“ eftir Thor Vilhjálmsson Höfundur les (6). 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustgr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Björg Árnadóttir les söguna „Bessf“ eftir Dorothy Canfield f þýðingu Silju Aal- steinsdóttur (17). Tilkynn- ,v ingar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriða. Spjallað við bændur 10.05. Morgunpopp kl. 10.25. Morguntónlefkar kl. 11.00: Julian Bream Og Melos hljómsveitin leika Gftarkon- sert op. 67 eftir Malcolm Arnold; höfundur stjórnar / Hljómsveitin Philharmonía leikur Spænska rapsódfu fyr- ir hljómsveit eftir Emman- uel Chabrier; Herbert von Karajan stjórnar / Fílharm- onfusveit Lundúna leikur „Svipmyndir frá Káksus“ op. 10 eftir Ippolitoff Ivanoff; Anatole Fistoulari stjórnar. KJÁHUM FÖSTUDAGUR 24. október 20.00 Fréttir og veður 20.30 Dagskrá og auglýsingar 20.40 Kastljós Þáttur um innlend málefni. Umsjónarmaður Ólafur Ragnarsson. 21.10 Hvfti hreinninn Ballettþáttur. Birgit Cull- berg samdi dansana, en tón- listin er eftir Knudaage Riisager. Samastúlkan Aili er ástfang- in af Nilasi. Seiðkarl einn býðst til að hjálpa henni að vinna ástir Nilasar. Á tungl- lýstum nóttum breytist hún f hvftan hrein. En hún veit ekki, að með hcnnar hjáip ætlar seiðkarlinn að fremja alls kyns ódæðisverk. Á undan ballettinum er stutt viðtal við höfundinn. (Nordvision — Norska sjðn- varpið). 22.00 Skálkarnir Breskur sakamálamynda- fiekkur. Lokaþáttur. Billy. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.50 Dagskrárlok. Dagskrá útvarpsins er á þessu fimmtudagskvöldi upp- tekin af stjórnmálaumræðum, allt frá kl. 8 og fram til kl. 11.10. Utvarpað er stefnuræðu forsætisráðherra, Geirs Hall- grfmssonar, sem margir hafa beðið eftir á þessum viðsjálu tfmum, sem við lifum á. Varla fer framhjá neinum að verðlag á öllu. sem við höfum að selja Geir Hallgrfmsson, forsætisráð- herra, flytur stefnuræðu sfna f útvarpi f kvöld. hefur lengi farið iækkandi, og nær allt, sem við kaupum af öðrum, fer hraðlækkandi, og við höfum riðið verðbólgu- hestinum á harðastökki um langt skeið og erum komin langt fram úr öllum öðrum þjóðum heims. Á slfkum tfmum hljóta þeir, sem eitthvað hugsa, að hlusta á stefnuræðu forsætisráðherra. Samkvæmt þingsköpum var ræðunni dreift sem trúnaðar- máii til þingmanna fyrir hálf- um mánuði. Lfklega svo þeir GLUGG I Á mánudaginn sl. hófst merkur fræðslumyndaflokkur f sjónvarpinu, sem á íslenzku nefnist Vegferð mannkynsins. Vil ég sérstaklega vekja athygli þeirra, sem ekki sáu þennan fyrsta þátt, á honum. Þetta eru 13 þættir um vegferð mannsins og þróun hans, og hafa þeir fengið frábæra dóma f Bret- landi. Ég er raunar ekki hissa á því eftir að hafa horft á fyrsta þáttinn. Jakob Bronowski sem er bæði stærðfræðiprófessor og skáld, er sýnilega fæddur upp- fræðari. Hann segir frá á ein- faldan og skiljanlegan hátt og af frásagnargleði. Akafi hans hrffur mann með sér. Þegar hann í þessum fyrsta þætti sagði frá þvf hvernig maðurinn lék á ísöldina með þvf að stinga geti verið f startstöðu til að hakka hana f sig, þeir sem þannig vilja bregðast við. Ræðan tekur hálftfma, en sfðan hefjast umræður, í fyrri um- ferð tala fulltrúar þingflokk- anna f 20 mfnútur og er röð þeirra: Sjálfstæðisflokkur, Al- þýðubandalag, Framsóknar- flokkur, Alþýðuflokkur og Samtök frjálslyndra og vinstri manna. 1 seinni umferð er röð flokkanna: Framsóknar- flokkur, Alþýðubandalag, Sjálfstæðisflokkur, Samtök sér inn f hellana og finna upp eldinn, þá var prófessor Bron- owski jafn sigri hrósandi og knattspyrnuunnandi, sem horfir á uppáhaldsliðið sitt setja mark á 30 metra færi, svo maður noti Ifkingu, sem ein- hver góður maður gerði. Eða eins og hestamaður, sem horfir á gæðinginn sinn koma fyrstan í mark. Fyrsti þátturinn lýsti þvf hvernig lfkami mannsins þró- aðist og hann fór að ganga upp- réttur, grip handanna breyttist og gerði honum fært að fara að búa til cinföld áhöld og hugsvið hans vfkkaði svo hann gat ályktað og séð fyrir. Næsti þátt- ur fjallar svo um framhaldið, hvernig maðurinn fór að nýta sér dýr og plöntur og setjast að á einum stað. Sá þáttur er næsta mánudag. Kvikmyndun- in er ákaflega fallega gerð og frjálslyndra og vinstri manna og Alþýðuflokkur. Þing- mennirnir, sem tala, eru: fyrir Sjálfstæðisflokk Geir Hall- grfmsson og Lárus Jónsson. fyrir Álþýðubandalag Ragnar Arnalds og Geir Gunnarsson, fyrir Framsóknarflokk Ólafur Jóhannesson og Vilhjálmur Hjálmarsson, fyrir Alþýðu- flokk Benedikt Gröndal og Gylfi Þ. Gfslason og fyrir Frjálslynda og vinstri menn Karvel Pálmason og Ólafur Ragnar Grímsson. Dr. Bronowski hrffur fðlk með sér f frásögn sinni af vegferð mannsins f sjónvarpinu. tæknin, t.d. þar sem hraðgeng filma var látin sýna lofttitring kringum spjót á hreyfingu á leið í mark, var frábær. Ég held að þarna sé efni, sem er bæði fyrir börn og fullorðna og sem fjölskyldur ættu að horfa á saman og geta spjallað um á eftié. — E.Pá.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.