Morgunblaðið - 23.10.1975, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. OKTÖBER 1975
23
raðauglýsingar |
raðauglýsingar
raðauglýsingar
tilboö — útboö
Byggingarskúr.
Tilboð óskast í byggingarskúr sem stend-
ur á lóð Iðnaðarbankans við Háaleitis-
braut, einnig er óskað eftir sér tilboði í
timbur og vírnet á sama stað. Tilboði er
greini frá verði og greiðsluskilmálum
skilist í útibú Iðnaðarbankans við Háa-
leitisbraut fyrir 24. október n.k. Miðað
skal við að skúrinn verði fjarlægður af
kaupenda fyrir n.k. mánaðamót.
Iðnaðarbankinn h. f.
húsnæöi
Húseign til sölu
Húseignin Skólavegur 1 3 Hnifsdal er til sölu. Húsið er 4 herb.
og eldhús á aðalhæð og 2 herb. á jarðhæð ásamt tvöföldum
bílskúr. 1 000 fm eignarlóð.
Allar uppl. um verð og greiðsluskilmála gefur eigandi Svan-
berg Einarsson i sima 94-3629.
Skrifstofuhúsnæði til
leigu
Til leigu er 4ra herb. skrifstofuhúsnæði í
Hafnarstræti 1 7, uppl. í síma 101 30.
tilkynningar
Söluskattur
Viðurlög falla á söluskatt fyrir september-
mánuð 1975, hafi hann ekki verið
greiddur í síðasta lagi 27. þ.m.
Viðurlög eru 2% af vangreiddum sölu-
skatti fyrir hvern byrjaðan virkan dag eftir
eindaga uns þau eru orðin 10% en síðan
eru viðurlögin 11/2% til viðbótar fyrir
hvern byrjaðan mánuð, talið frá og með
1 6. degi næsta mánaðar eftir eindaga.
Fjármálaráðuneytið, 22. október 1975
KAU PMAN NASAMTÖK
ÍSLANDS
Félag matvörukaupmanna og Félag kjötverzlana
Almennur fundur
verður haldinn að Hótel Loftleiðum
(Kristalsal) fimmtudaginn 23. okt. kl.
20 30.
Dagskrá: Verðlagsmál.
Stjórnirnar.
þakkir
Ég þakka öllum vinum og vandamönnum
kveðjur og hlýhug á 80. ára afmæli mínu
JÓRUNN GUÐNADÓTT/R
Nökkvavogi 2 7.
28444
Útgerðamenn, skipstjórar. Höfum til
afhendingar strax, glæsilegt nýtt nóta-
veiðiskip í sérflokki, hvað frágangi og
útbúnaði snertir, allar nánari uppl. á
skrifst.
HÚSEIGNIR
VEtTUSUNDII o Clfin
SlMI 28444 OL 9IUr
ýmislegt
Júdódeild Ármanns
Megrun —
Leikfimi
Nýtt námskeið hefst 29. okt.
1. Hinir vinsælu megrunarflokkar fyrir
konur sem þurfa að losna við 1 5 kg eða
meira, 3svar 1 viku.
2. Læknir fylgist með gangi mála og
gefur holl ráð.
3. Sérstakur matseðill — vigtun, mæling
— gufa, Ijós — kaffi.
4. Einnig er góð nuddkona á staðnum.
Innritun og upplýsingar í síma 83295
alla virka daga frá kl. 1 3 — 22.
V.V. VERÐ ER 10—15% MINNA EN HAMARKSVERÐ
Q
QC
LL
>
V
X
oc
«
2
u
<
Z
Z
ef
in
<
■
<
■
<
m
a
0
m
x
o
1
Öl
s
2
Z
z
>
m
Z
z
X
2
>
3J
*
0)
<
m
33
J0
G
cc
rboKf -Vöruhú/
opnaði í morgun
Allt á markaðsverði
MATVARA — BÚSÁHÖLD
GJAFAVÖRUR — FATNAÐUR
BLÓISfl — SÆLGÆTI ÖL — TÓBAK O.FL.
Hámarks- verð V.V. verð
Tropicana 0,941 148.- 133.-
Maggi súpur 97.- 90.—
Hveiti 5 Ibs 294.- 269.-
Sykur 50 kg. sekk 9.180.- 7.900.—
do 10 kg 1.830.- 1.650.-
do 7 x 2 kg 400.- 360.-
Kaffi 1/4 kg 128.— 123.—
Hámarks- verð V^V.verð
Herrapeysur 3.200.- 2.880.—
Herraskyrtur 3.195.— 2.876.—
Herrasokkar 260.- 234.-
Dömupeysur 1.600.- 1.440.—
Brjóstahaldarar 1.255.— 1.130.—
Jakkapeysur 1.456.- 1.131.—
Barnagallar 4.130.— 3.717.—
Barnanáttföt 775.— 698.—
Handklæði 498.- 455.—
Vinnuvetlingar 310.- 279.—
NOTIÐ TÆKÍFÆRIÐ Fyigist
OG VERZLIÐ Á V.V. VERÐI
með verðlaginu og gerið verðsamanburð.
Næg bílastæði beint á móti verzluninni.
MUNIÐ V.V. VERÐ ER 10—15% MINNA EN HÁMARKSVERÐ
l l 4 ITf tfttÍ * *.t. »1
rv * *«« a • v i«t.« itv « i« r* a X'« vc * x • * s 11011 ati m a x 1
HIS TJtWli
t x 1»««;» riiffmti »Jf.ot * «*•■»* 4.-« *.•* iitjiifiijn *.* #