Morgunblaðið - 23.10.1975, Blaðsíða 22
22
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. OKTOBER 1975
| atvinna — atvinna —- atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Skrifstofustarf
Stúlka óskast til skrifstofustarfs, með vél-
ritun sem aðalverkefni og er því vélrit- j
unarkunnátta frumskilyrði fyrir ráðninqu
í starfið.
Umsóknir með upplýsingum um aldur,
menntun og starfsreynslu óskast sendar
afgreiðslu blaðsins, sem fyrst og eigi síðar
en þriðjudaginn 28. þ.m. merkt „Vélrit-
un" — 1 1 03.
Laust starf
Staða deildarfulltrúa við Gjaldheimtuna í
Reykjavík er laus til umsóknar. Laun
ákvarðast eftir kjarasamningum starfs-
manna Reykjavíkurborgar.
Umsóknir ásamt upplýsingum um mennt-
un og fyrri störf sendist undirrituðum fyrir
5. nóv. n.k.
Reykjavík 22. okt. 1975
Gjaldheim tus tjóri.
Skrifstofustarf
Afgreiðslu- og operatorstarf á Bæjarskrif-
stofunni í Kópavogi er laust til umsóknar.
Nauðsynlegt er að viðkomandi hafi góða
vélritunarkunnáttu og geti hafið störf sem
fyrst. Umsóknarfrestur er til 26. október
og skal skila umsóknum til undirritaðs,
sem veitir allar nánari uppl. ásamt
Magnúsi Á. Bjarnasyni aðalbókara.
Bæjarritarinn í Kópavogi
Rafmagnstækni-
fræðingur
(svagström) óskar eftir atvinnu. Upplýs-
ingar í síma 13836 milli kl. 13 —17
fimmtudaginn 23. okt.
Iðjuþjálfari
nýkomin frá námi í Kaupmannahöfn,
óskar eftir atvinnu. Þriggja mánaða starfs-
'reynsla á orthopæiskum deildum. Tilboð
sendi^t Mbl. fyrir 27. okt. merkt: Iðju-
þjálfun 8611.
Laus staða
Lektorsstaða i heímspeki í heimspekideild Háskóla íslands er
laus til umsóknar. Gert er ráð fyrir að lektorinn sinni jöfnum
höndum i kennslu i heimspekilegum forspjallsvisindum og
kennslu i heimspeki til B.A.-prófs.
Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins.
Umsóknir ásamt itarlegum upplýsingum um námsferil og
störf, skulu hafa borizt menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu
6, Reykjavik fyrir 20. nóvember n.k.
Menntamálaráðuneytið,
21. október 1 975.
Skrifstofustúlka
óskast
Verzlunarfyrirtæki óskar eftir að ráða
skrifstofustúlku til að annast vélritun,
byrgðabókhald og ýmis önnur skrifstofu-
störf, þarf að vera samvizkusöm og dug-
leg, góð laun fyrir hæfan starfskraft, tilb.
sendist afgreiðslu Morgunblaðsins merkt
Dugleg 9888. fyrir n.k. þriðjudag.
Stúlka vön
afgreiðslustörfum
óskast strax. Uppl. á staðnum frá kl.
1 0 — 2 í dag og næstu daga ekki í síma.
Sælacafé,
Brautarho/ti 22.
Skrifstofustúlka
Stúlka með vélritunarkunnáttu óskast nú
þegar til starfa á lögmannsskrifstofu.
Vinnutími kl. 13 —16. Tilboð sendist
Mbl. merkt: S. — 1102 fyrir 28. þ.m.
Viðskiptafræðingar
Samband málm og skipasmiðja óskar að
ráða sem fyrst viðskiptafræðing til fjöl-
breyttra starfa. Umsóknir þurfa að hafa
borist afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 31.
1 0. 1975. merkt: V-5430.
25 ára maður
sem hefur góða reynslu í erlendum bréfa-
skriftum, sölumennsku og einnig tals-
verða þekkingu í rafmagnsfræði, óskar
eftir vinnu f.h. Margt kemur til greina.
Viðkomandi hefur einnig til umráða
station bifreið. Uppl. í síma 84940 helst
fyrir hádegi.
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
Verðlistinn
Munið sérverzlunina með
Ódvran fatnað, Laugarnes-
—• ' -t1330.
vegi 82, sími ,
Verzlun
Óskum eftir að kaupa verzlun
í Reykjavík. Tilb. óskast sent
Mbl. merkt: C-5457 fyrir 1.
nóvember.
Til sölu
4ra fm spíralketill með
brennara, dælu, þenslukeri
og öðru tilheyrandi. Uppl. í
síma 51541. Eftir kl. 17.
Kjólar ódýrt
Full búð af ódýrum kjólum.
Dragtin Klappastíg 37.
Fágætt olíumálverk
eftir Kristján H. Magnússon
(Hrafnabjörg 1935) og Jón
Helgason (Esja og Viðey
1 922) til sölu. Simi 26086.
Vogar
Til sölu 3ja herb. efri hæð !
tvíbýlishúsi, sér kynding, út-
borgun 1,3 mílljónir.
Fasteignasalan
Hafnargötu 27,
Keflavík, sími 1420.
Ung hjón með barn
óska nú þegar eftir góðri íbúð
(3 — 5 herb.) á leigu. Reglu-
semi heitið. Upplýsingar !
síma 35539 í dag kl. 5-—9.
Keflavik
Til sölu vel með farið 6 herb.
einbýlishús, skipti á 4ra
herb. ibúð kemur til greina.
Fasteignasalan
-,-arqötu 27,
Hari.w. w • 1 420
Keflavík, sími . .
Teppahreinsun
Hólmbræður, sími 36075.
bí'af
Bíll til sölu
Bedford '64, með Laylandvél
og vökvastýri, uppl. i síma
96-41674.
atvinn3
Meiraprófsbilstjóri
óskar eftir vinnu á leigubil
eða við vörubílaakstur,
Upplýsingar í sima 82870
eða tilboð merkt: ,,trygg
vinna — 5435", sendist
Mbl.
Kona með rútupróf
og nokkra starfsreynslu
(einnig með stúdentspróf)
óskar eftir atvinnu. Tilb.
sendist Mbl. merkt: „bilstjóri
— 5434".
Ökukennsla
■'■;'tián sími 241 58.
Kennsla
Enskir kennarar geta tekið
nemendur i einkatima. Simi
16452 bara i dag kl.
19.30—23.00.
Hestamenn
Til sölu af góðu kyni. 3
hryssur 4ra vetra og 3 hestar
3ja vetra.
Einar Gislason, Kjarnholtum,
simst. Aratunga.
Get bætt við mig
bíla- og ísskápssprautun í
öllum litum. Sími 81 583.
félagslíf í
Í—AA_k-A_hLAA—lA_4_i
St’. St. . 597510237 —
VII — 8
I.O.O.F. 11=15710238V2
= 916 0
1.0.0.F. 5 = 15710238'/z
FL. KVM.
KFUM AD
Fundur í kvöld kl. 20.30 séra
' *mundur Óli Ólafsson flyt-
bliui.. —« .
''°nius.
ur erindi um hoi>w..
Allir karlmenn velkomnir.
Filadelfía.
Almenn samkoma i kvöld kl.
20.30. Ræðumaður Arthur
Eiriksson frá Sviþjóð.
Hjálpræðisherinn
Fimmtudag kl. 20.30. Al-
menn samkoma, verið vel-
komin.
Fataúthlutun
föstudag kl. 10—18, laugar-
dag 10—14.
Knattspyrnudeild
Æfingatafla til áramót
1975—76
5. fl. D
Miðvikudagar:
17.10— 18.00
Fimmtudagar:
18.00—18.50
5. fl. C
Mánudagar: 18.00—18.50
M iðvikudagar:
18.00—18.50
5. fl. A—B
Mánudagar: 18.50—19.40
Miðvikuaayo,.
18.50—19.40
4. flokkur
Mánudagar: 19.40—20.30
Fimmtudagar:
18.50—19.40
3. flokkur
Mánudagar: 20.30—21.20
Fimmtudagar:
19.40—20.30
2. flokkur
Mánudagar:
22.10— 23.00
Fimmtudagar:
20.30—21.20
M.fl. og 1. flokkur
Mánudagar: 21.20—22.10
Harðjaxlar.
Fimmtudagar:
21.20—22.10
Allar æfingar eru í stærri
íþróttasal K.R.-heimilisins.
Stjórn Knattspyrnudeildai
K.R.
Frá Kvennadeild
S.R.F.Í.
Athugið: Breytt dagskrá á fé-
lagsfundi 23. október. Haf-
steinn Björnsson flytur erindi
°9 skyggnilýsingu. Aðalfundi
frestað til 20. nóvember.
EFÞAÐERFRÉTT-
NÆMTÞÁERÞAÐÍ
MORGUNBLAÐINU
AUíiLÝSINfiA- CIM IVV Flí.
22480