Morgunblaðið - 23.10.1975, Page 6

Morgunblaðið - 23.10.1975, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. OKTÓBER 1975 í dag er fimmtudagurinn 23. október, sem er 296. dagur ársins 1975. í dag eru veturnætur. Árdegisflóð er kl. 07.48 og sfðdegisflóð kl. 20.01. Sólarupprás er kl. 08.40 og sólarlag kl. 17.43. Á Akureyri er sólarupprás kl. 08.32 og sólarlag kl. 17.21. Tunglið rís i Reykjavik kl. 18.37. (Islandsalmanakið) Þótt einhver hafi alls- nægtir, þá er lif hans ekki tryggt með eignum hans. (Lúk. 12.15). r.. t i,A" ll 1 l' 1 2- J X 3 ■ Á 5 6 ■ 8 lo II ■ ■ ■ ■ ■ LÁRÉTT: 1. berja 3. á fæti 4. meiri hluti 8. heimta 10. brúnir 11. ólfkir 12. á fæti 13. klaki 15. snúru LÓÐRÉTT: 1. svæði 2. álasa 4. oss 5. veiðidýr 6. (myndskýr.) 7. særðar 9. viðurkenn (boðháttur) 14. leit. LAUSN A SÍÐUSTU LÁRÉTT: 1. vog 3. of 5. lúna 6. atar 8. ua 9. efn 11. skaffa 12. AA13rið LÓÐRÉTT: 1. vola 2. ofur- efli 4. kannar 6. ausan 7. taka 10. FF Cherokee bifreiðin í 6. flokki í Happ- drætti D.A.S. kom á miða nr. 52515. Hér er eigandinn, Július Egilsson ásamt f jölskyldu sinni, að veita bílnum viðtöku. Myndin er tekin fyrir framan happdrættis- húsið að Furulundi 9, sem útdregið verður í apríl n.k. . að segja að hennar kökur séu betri en „kökurn- ar hennar mömmu“. [ FRÉTTIFt 1 MIKIL fjárþröng er nú hjá Dýraverndunarfélagi Reykjavíkur sem m.a. staf- ar af þvi að félagsmenn hafa ekki staðið í skilum með greiðslu árgjalda sinna. Eru félagsmenn beðnir að gleyma ekki félagi sinu og markmiði þess og gera skil, en gjald- keri Dýraverndunarfélags Reykjavíkur er Gunnar Pétursson í síma 14594 og mun hann reyna að greiða fyrir félagsmönnum um að koma árgjöldunum til skila. HALLGRlMSKIRKJA Biblíulestur í kvöld kl. 8.30 síðd. Séra Karl Sigur- björnsson. Vestfirðingafélagið í Reykjavik heldur aðalfund sinn á sunnudaginn kem- ur, kl. 4 síðd. Vestfirðingar eru hvattir til að fjöl- menna á fundinn. Vodkof leygurinn 6 227 krónur ( — en oðeins fyrir flugmenn Vertu bara rólegur. Ég á frænda í stéttinni. Kvennafrís- söngvar á Lækjartorgi ÞESSI lög ætla konur að syngja á útifundinum á Lækjartorgi á kvennafrfdaginn: HVERS VEGNA KVENNAFRÍ? Texti: Valborg Bentsdóttir Lag: Frjálst er f fjallasai Hvers vegna Kvennafrí? Konurnar fagna þvf, takast mun allsherjar eining. Vanmetin voru störf, vinnan þó reyndíst þörf. Aðeins f kaupi kyngreining. Nú á að brjóta f blað bráðlega sannast það, við sigrum, ef sáman við stöndum. Konan á vilja og vit, vilji hún sýna lit. Tengjumst þvf baráttuböndum. Metín skal maðurinn, manngildi er hugsjónin. Enginn um ölmusu biður. Hljómar um fjöll og fjörð: Frelsi skal rfkja á jörð, jafnrétti, framþróun, friður. SVONA MARGAR Svona margar, nær meirihlutinn af mannfólki þessa lands. Það skýrslur segja til sanns. Svona margar, meirihlutinn, já meirihluti mannkynsins er við, kvenfólkið. Ef kúrum við hér ein og ein á okkar básum heima. Það verður okkar versta mein þvf vfst ei skulum gleyma: Að meirihlutans sterka stoð þá styður okkur ekki. Þá setjum við hvorki bönn né boð Við bundnar eruni f hlckki. Svona margar.... Því skulum við reyna að skrfða út úr skelinni þarna heima og rétta úr okkar kvennakút ei krafti okkar gleyma. Því ef við stöndum hlið við hlið við hljótum að vera margar. Ef stclpa konu leggur lið það leiðin er til bjargar. Svona margar.... ÁRIVIAO HEIL.LA Sjötug er f dag frú Auður Tryggvadóttir Gerð- um I Garði. Gefin hafa verið saman f hjónaband ungfrú Guðmundfna Hermanns- dóttir og Jón B. Einarsson. Heimili þeirra er að Köldukinn 21, Hafnarfirði. (Ljósmyndastofa Krist- jáns Hafnarfirði) | PEI>drd AVIIMIR 1 NÍGERlU er 14 ára strák- ur sem vill komast I penna- vinasamband hér. Nafn og heimilisfang er- Emman- uel Poddicombe, c/OMr. Poddicombe, National Oil Marketing, Cooporati- on, P.O. box 415, Apapa — Lagos, Nigeria. LOKASÖNGUR Hvers vegna þegjum við þunnu hljóði og þótt við tölum, er sem það heyrist vart? Hvað gera stelpur, sem Iangar f Ijóði að Icggja til svo fjarskalega margt? Og allir garga: Hvað er hún að þvarga? Það heyrist ekkert í henni. Hvað ætli sé að röddinni? Eiga þá stelpur alltaf að þegja og aðeins vona að strákar túlki þeirra mál. Eða upp að rfsa og rétta úr kútnum og reka upp öskur: Ef þið bara hélduð kjafti, þá munduð þið heyra f okkar hljóðu sál. ó, ó, ó stelpur. Við brýnum okkar raust svo berist hún um heíminn. Konur klippið söngvana úr Dagbókinni og takið þá með ykkur á útifund- inn. (Frá Framkvæmdanefnd.) LÆKNAROG LYFJABÚÐIR VIKUNA 17. — 23. október er kvöld , helgar og næturþjónusta lyfjaverzlana I Reykjavlk I Lyfjabúðinni Iðunn, en auk þess er Garðs Apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. — Slysavarðstofan i BORGARSPÍTALAN- UM er opin allan sólarhringinn. Simi 81200. — LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugar- dögum og helgidógum. en hægt er að ná sambandi við lækni á göngudeild Landspítal- ans alla virka daga kl. 20—21 og á laugadög- um frá kl. 9—12 og 16—17, simi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkurr. dögum kl. 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni i sima Læknafélags Reykjavikur 11510. en þvi aðeins að ekki náist i heimilis- lækni. Eftir kl. 1 7 er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og lækna þjónustu eru gefnar í símsvara 18888. — T' ‘INLÆKNAVAKT á laugardögum og helgi- dögum er I Heilsuverndastöðinni kl. 1 7—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudógum kl. 16.30. — 17.30. Vinsamlegast hafið með ónæmisskir- teini. O ini/DAUnC heimsóknartím OJUIXnMllUO AR: Borgarspítalinn. Mánudag.—föstudag kí. 18.30 — 19.30, laugard.—sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 á laugard. og sunnud. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvita bandið: Mánud. —föstud. kl. 19—19.30, laugard.—sunnud. á sama tima og kl. 15 —16 — Fæðingar- heimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30-- 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 — 17. — Kópavogshælið: E. umtali og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot: Mánud.—laugard. kl. 18.30 — 1 9.30 sunnud. kl. 15—16. Heimsóknartimi á barnadeild er alla daga kl. 15—16. Land- spitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspítali Hringsins kl. 15—16 alla daga. — Sólvangur: Mánud.—laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. — Vifilsstaðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. SOFN BORGARBÓKASAFNREYKJA VÍKUR: áumartlmi — AÐAL- SAFN Þingholtsstræti 29, simi 12308. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9—22. Laugar- daga kl. 9—16. Lokað að sunnudögum — BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. — HOFSVALLASAFN, Hofsvallagötu 16. Opið mánudaga til föstudaga kl. 16—19. — SÓL- HEIMASAFN, Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánudaga til fóstudaga kl. 14—21. — BÓKABÍLAR, bækistöð i Bústaðsafni, simi 36270. — BÓKIN HEIM, Sólheimasafni. Bóka og calbókaþjónusta við aldraða, fatlaða og sjóndapra. Upplýsingar mánud. til föstud. kl. 10—12 isíma 36814. — FARANDBÓKA- SÖFN. Bókakassar lánaðir til skipa, heilsu- hæla, stofnana o.fl. Afgreiðsla I Þingholts- stræti 29A, simi 12308. — Engin barnadeild er lengur opin en til kl. 19. — KJARVALS- STAÐIR: Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla daga nema mánud. kl. 16—22. — KVENNASÖGUSAFN ÍSLANDS að Hjarðarhaga 26, 4. hæð t.h„ er oðið eftir umtali. Simi 12204. — Bókasafnið i NORRÆNA HÚSINU er opið mánud. — föstud. kl. 14 — 19, laugard. kl. 9—19. — AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13—19. — ÁRBÆJARSAFN er opið eftir umtali (uppl. i síma 84412 kl. 9—10) ÁSGRÍMSSAFN er opið sunnudaga. þriðju- daga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Að- gangur ókeypis. — LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR er opið sunnudaga og miðviku- daga kl. 13.30—16. NÁTTÚRUGRIPASAFN- IÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. — ÞJÓÐMINJA- SAFNIO er opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga kl. 1.30—4 sið- degis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. BILANAVAKT VAKTÞJÓNUSTA borgarstofnana svarar alla virka daga frá kl. 1 7 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Síminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgar- innar og í þeim tilfellum öðrum sem borgar- búar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- In a p 23. október árið k»r4lj 1945 eignaðist Landhelgisgæzl- an þrjá brezka hraðbáta sem nota átti til gæzlustarfa hér við land. Skipin, sem í fréttum Mbl. voru sögð hafa unnið mikil afrek í heimsstyrjöldinni — en hraðbátar þessir voru i förum milli Svíþjóðar og Bretlands. Hraðbátarnir voru 140 tonn og í brezka sjóhernum var á þeim 20 manna áhöfn. GENCISSKRANINC NR. 196 x) - 22. október 1975. ining Kl. 12. 00 Kaup Sala 1 1 Ðanda rik jadolla r 165,20 165,60 1 1 Sterlinespund 341,45 342, 45 1 1 Kanadadollar 160,60 161, 10 1 100 Danskar krónur 2773,90 2782,30 * 1 100 Norskar krónur 3033,05 3042,25 * | 100 Sænskar krónur 3798, 50 3810,00 * | 100 Finnsk mörk 4294. 05 4307,05 1 100 Franskir frankar 3790, 00 3801,50 * | 100 Ðels. frankar 428,60 429, 90 * 1 100 Svissn. frankar 6284,25 6303, 25 « 1 100 Gyllini 6278,65 6297,65 * | 100 V. - Þýzk mörk 6462,50 6482, 10 * 100 Lfrur 24. 49 24, 57 * 1 100 Austurr. Sch. 912, 40 915.20 * 1 100 Cscudos 623/20 625, 10 » 100 Pesetar 279, 50 280, 30 1 100 Yen 54,77 54,94 • I 100 Reikningskrónur - 1 Vöruskiptalönd 99,86 100,14 1 1 Reikningsdollar • | Vöruskiptalönd 165,20 165,60 ' Breyting frá afSustu akráningu 1 Gengiaakránin Zl. októbe r 1975 var | ranglega númeruð ly4 f aUE 195.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.