Morgunblaðið - 23.10.1975, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 23.10.1975, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. OKTÓBER 1975 27 Minning: Jón H. Halldórsson bifreiðastjóri Fæddur 8. aprfl 1917. Dáinn 12. október 1975. Sunnudaginn 12. okt. lést Jón H. Halldórsson í Borgarsjúkra- húsinu. I samfellt 6 ár bjuggum við í sama húsi eftir að við Stefán gift- um okkur og var sambúðin ætíð góð og oft glatt á hjalla, því mörg kvöldin kom hann upp til að ræða við son sinn, því mörg voru verk- efnin sem þeir þurftu að fram- kvæma í sameiningu. Margra sumarleyfisferðanna minnist ég með ánægju er við fjölskyldurnar áttum saman og eins er hann sumarið 1970 byrjaði að byggja sumarbústað við Þing- vallavatn, sem átti eftir að veita þeim hjónum og okkur Stefáni og sonum okkar tveim margar glaðar stundir. Fyrir þrem árum fluttum við Stefán í nýtt hús sem geymir handbragð og dugnað hans þvi ósérhlífinn var hann og ætíð til- búinn til hjálpar. í sumar fór hann að kenna las- leika, en aldrei heyrði maður hann kvarta, og stundaði hann sína vinnu sem áður. Jón var búinn að vera stutt á sjúkrahúsi þegar hann gekkst undir skurðaðgerð sem við vorum bjartsýn um að mundi bæta hans heilsu, en önnur varð raunin. Megi minningin um hann varð- veitast í hyga okkar, þökk sé honum fyrir allt og allt. Drottinn blessi hann og varðveiti. Guðný Helgadóttir. I dag er til moldar borinn Jón H. Halldórsson bifreiðastjóri Kleppsvegi 120 hér í borg. Jón var fæddur 8. apríl 1917 að Minni- Bakka í Skálavík. Foreldrar hans voru Ingibjörg Björnsdóttir og Halldór Benediktsson sem bæði eru látin. Börn þeirra voru Jón, Hafsteinn, sem drukknaði ungur, Benedikt og Sigurgeir, sem báðir eru látnir, Emma, Halldóra og Björn. Jón kvæntist ungur Astu Stefánsdóttur ættaðri frá Norð- firði. Þeirra búskapur hófst á ísa- firði en fljótlega fluttust þau til Reykjavfkur. Jón réðst í að byggja fbúðarhús á erfiðum tfm- um, ásamt mági sfnum Jóni Arn- finnssyni, en mágur hans féll frá ungur að aldri, frá .konu og ungum börnum. Mér er kunnugt um að Jón hafi reynzt systur' sinni, Emmu, og börnum hennar ómetanlega hjálpsamur. Mfn fyrstu kynni af Jóni urðu fyrir rúmum ellefu árum, er ég tengd- ist fjölskyldunni. Mér er minnis- stæð mín fyrsta heimsókn á heimili Jóns og konu hans, Astu Stefánsdóttur. Viðmót þeirra leiddi til þess að við fyrstu kynni leið manni vel í návist þeirra. Börn þeirra Jóns og Ástu urðu fjögur, en þrjú eru á lífi. Dagný húsmóðir, gift Pétri Hafsteins- syni vélstjóra, Stefán vélvirki, kvæntur Guðnýju Helgadóttur, Guðný Hafbjörg, 17 ára, sem enn dvelur f foreldrahúsum. Jón var maður athafnasamur, með dugnaði og atorku kom hann sér upp myndarlegu atvinnutæki sem var sendibifreið, sem hann ásamt syni sínum Stefáni byggði yfir, en manni duldist ekki áð þeir feðgar voru með afbrigðum samrýndir. Jón gerði bifreið sína út frá Sendibílastöðinni h/f og stundaði framan af tilf allandi akstur. Þegar fram liðu stundir var hann upptekinn hjá fyrirtækjum sem sóttust eftir þjónustu hans, lýsir það nokkru hversu duglegur og samvizkusamur maður hann var. Jón og Ásta voru búin að koma sér upp heimili við Kleppsveg, þar sem handbrögð húsbóndans lýstu sér vel. En Jón þurfti ætíð að hafa eitthvað fyrir stafni, þvf réðst hann tþað að byggja sumar- bústað við Þingvallavatn sem stendur og ber vott um hans myndarlega handbragð og ekki Framhald á bls. 20 t Móðir okkar og tengdamóðir, HERDÍS SÍMONARDÓTTIR. verður jarðsett frá Fossvogskirkju föstudaginn 24 október kl 10.30. Valborg Jónasdóttir, Brjánn Jónasson. Unnur Guðbjartsdóttir, Snæbjörn Jónasson, Bryndls Jónsdóttir. t Minningarathöfn um móðursystur mína. Astu sigurjónsdóttur. Hverfisgötu 65, er lézt að Landspítalanum 18. október, fer fram frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 23. október kl. 10.30. árdegis. Sigrún Eiríksdóttir + Útför móður okkar og tengdamóður JÓHÖNNU ÞÓRÐARDÓTTUR, Pétursborg, Blönduósi. J ferfram frá Blönduóskirkju laugardaginn 25 okt kl 14 Lovlsa Snorradóttir, Jósef Flóvens, Hilmar Snorrason, Gorður Hallgrlmsdóttir, Kristján Snorrason, Anna Tryggvadóttir. + SIGURÐUR GUÐMUNDUR ÞORKELSSON, verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni laugardaginn 25. október kl 10.30. Blóm vinsamlegast afþökkuð, en þeim, sem vildu minnast hans, er bent á líknarstofnanir Þorbjörg GuSmundsdóttir, Þorkell Sigurðsson, Þórey Þorkelsdóttir, Ögmundur Runólfsson. Ingibjörg Sigurðardóttir. + Sonur okkar og bróðir, HALLDÓR F. ARNDAL, frá Árdal, sem lést 18 þ.m. verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju laugardaginn 25. október kl. 10.30. Guðný Halldórsdóttir, Finnbogi Kr. Arndal, Áslaug Arndal, Jóhanna Kristln Arndal, Guðný Oktavla Arndal. + Eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi KRISTJÁN BENDER, rithöfundur, Melhaga 7. verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju, föstudaginn 24 október kl 15.00 Þorbjörg Þ. Bender Rós Bender, Fjóla Ósk Bender Edwards. Jim Edwards, Sóley Sesselja Bender og barnabörn. Hjartans þakkir færum við öllum þeim, sem vottuðu okkur samúð við andlát og útför séra BJÖRNS O. BJÖRNSSONAR og heiðruðu minningu hans. Ingibjörg Björnsdóttir Linnet, Vigfus Björnsson. Sigrlður Björnsdóttir, Oddur Björnsson, Sigrún Björnsdóttir. Guðrfður Ragnarsdóttir, og barnabörn. Bjarni Linnet, Ellsabet Guðmundsdóttir, RagnheiðurO. Björnsson, Borghildur Thors, Ragnar Björnsson, Hákon Óskarsson, + Þökkum innilega samúð og vináttu við andlát og útför móður okkar, tengdamóður og ömmu MAGNEU JÓNSDÓTTUR. Jón Eggertsson, Guðrún Þórðardóttir, Ester Eggertsdóttir, Þorkell Jóhannesson, Gunnlaug Eggertsdóttir, Jóhann Friðriksson, Einar Eggertsson, Sigurlaug Kristinsdóttir, Eggert Ó. Eggertsson, Brynhildur Matthlasdóttir-, Halldór Eggertsson, Ellsa Valdimarsdóttir og barnabörn. + Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför eiginmanns míns, föður okkar, tengdaföður og afa, HÁKONAR BERGMANNS BENEDIKTSSONAR, Sunnubraut 18, Akranesi. Ragnheiður Sveinbjörnsdóttir, Skúli Hákonarson, Sigurlaug Magnúsdóttir, Alma Hákonardóttir, Guðmundur Sigurgeirsson, Hrönn Hákonardóttir, Óttar Einarsson, Sesselja Hákonardóttir, Sigursteinn Hákonarson, Hafdís Hákonardóttir, Hafsteinn Baldursson Sveinbjörn Hákonarson, og barnabörn. 2É r 1 1 v" ■■ f1 1 y " »' ■ y.y" y.v/'.v 1 tr* ovj}uuX»TatiÍÍ> Vinsamlega birtið eftirfarandi smáauglýsingu i Morgunblaðinu þann: . “*""V----V 1 I I I I I I I I I 1 1 1 | | 1 1 150 1 300 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 L 1 I L J 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 I I 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 450 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 600 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 i 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 750 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 | | 1 1 1 1 1 1 1 1 J 1 I qoo 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 L I 1 I 1 1 1 1 1 1 1 1 L 11050 gjandi er greiðsla kr.......... * Hver lína kostar kr. 1 50 Meðfyl NAFIM: ....................................... HEIMILI: .....................................SÍMI: __«.A—Á---Á......A-...A..A....f[...A./1....... ‘ Athugið Skrifið með prentstöfum og * C T./.l JL£//SLt ' r jiiJC.UH /UX TJ/JCA 'Jt. .JJE./AU ZJJt-' h setjið aðeins 1 staf í hvern reit. , Áríðandi er að nafn, heimili > ,/AÚ* ./. *,/)-' > g&m/xx. /L&m. sajAá //j/n/x., < l J'£fjjj./M6.#/e. / s//ut táanA r og sími fylgi. * v" 1 A i A M. ^ Ji A Auglýsingunni er veitt móttaka á eftirtöldum stöðum: REYKJAVÍK: HAFNARFJÖRÐUR: KJÖTMIOSTÖÐIN, Laugalæk 2, SLÁTURFÉLAG SUÐURLANDS Háaleitisbraut 68, KJÖTBÚO SUÐURVERS, StigahlíS 45—47, HÓLAGARÐUR, Lóuhólum 2—6 SLÁTURFÉLAG SUÐURLANDS Álfheimum 74, ÁRBÆJARKJÖR. Rofabæ 9, LJÓSMYNDA- OG GJAFAVÖRUR Reykjavikurvegi 64, VERZLUN ÞÓRÐAR ÞÓRÐARSONAR, «j Suðurgötu 36, KÓPAVOGUR Ásgeirsbúð, Hjal'avegi 2 Borgarbúðin, Hófgerði 30 Eða senda í pósti ásamt greiðslu til Smáauglýsingadeildar Morgunblaðsins, Aðalstræti 6, Reykjavík. -----A---a-----A----a---„ —A—A_ -A__A—v. ff II Itlllllllttli H 1 í :i I f oo'; i ií> I i I • ev/gBs 19 iiíM ; i acij i i'íi e r c-z ■ i % i j c íec -106.1 i-il /c Itnlí ic ia ,/v iúbri/ imUíI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.