Morgunblaðið - 24.10.1975, Page 3

Morgunblaðið - 24.10.1975, Page 3
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 24, OKTÖBER 1975 3 Ljosmynd Sv. Þorm. RJUPNASKYTTrM KENND MEÐ- 12 milljónir í viðbótarrítlaun STAÐFESTAR hafa verið f menntamálaráðuneytinu reglur um viðbótarritlaun — að því er segir f fréttatilkynningu frá ráðu- neytinu. Fjalla reglur þessar um úthlutun 12 milljón króna fjár- veitingu samkvæmt fjárlögum 1975 til fslenzkra rithöfunda og höfunda fræðirita. 1 fréttatilkynningu ráðunevtis- ins segir: „Úthlutun skal að þessu sinni miðast við ný ritverk útgefin eða flutt opinberlega á árinu 1974. Auglýst skal eftir upplýsingum frá höfundum um verk þeirra á þessu tímabili. Veit- ing til hvers höfundar nemi 300 þús. kr., en þó getur úthlutunar- nefnd ákveðið þessa fjárhæð nokkru hærri eða lægri, verði nefndin sammála um það. Þriggja manna nefnd skipuð af menntamálaráðherra annast út- hlutun þessa og eiga sæti i nefnd- inni: Bergur Guðnason héraðs- dómslögmaður, Bergljót Kristjánsdóttir B.A., bæði sam- kvæmt tilnefningu stjórnar Rit- höfundasambands Islands, og Sveinn Skorri Höskuldsson prófessor, samkvæmt tilnefningu kennara í fslenskum bókmennt- um við Háskóla Islands, og er hann jafnframt formaður nefndarinnar. Nefndin hefur þegar auglýst eftir upplýsingum um verk höfunda á árinu 1974, og þurfa þær að hafa borist mennta- málaráðuneytinu fyrir 1. desem- ber nk. Þess skal getið, að þetta mun væntanlega verða í síðasta skipti, sem viðbótarritlaunum mun verða úthlutað með framangreindum hætti. Á vegum ráðuneytisins og rithöfundasam- takanna er unnið að því að semja nýjar reglur i þessum efnum á grundvelli laga nr. 29/1975, um launasjóð rithöfunda." FERÐ ATTAVITA OG KORTS Harðir árekstrar HJÁLPARSVEIT skáta f Reykja- vík hefur undanfarin 10 ár haldið námskeið fyrir rjúpnaskyttur og aðra ferðamenn í meðferð átta- vita og korts og hafa tvö slfk nám- skeið verið haldin á þessu hausti. Alls munu um 600 manns hafa tekið þátt f þessum námskeiðum, þar af um 50 nú f haust, 25 á hvoru námskeiði. Skátarnir hafa valið tímann, er rjúpnaveiði fer í hönd, til þessara ALLS var 81 erlendur togari að veiðutn við landið í gær, en enginn þeirra var að ólöglegum veiðum. Þjóðverjarnir reyna þó alltaf annað slagið að stunda ólöglegar veiðar og í fyrradag var einn við slíka iðju á Reykjaness- hrygg, en í gær var hann á siglingu við annað skip á þessum slóðum og var varðskip hjá togurunum. NÚ um þessa helgi, 24.—26. okt. verður hald- inn aðalfundur Bandalags fslenskra skáta eða skáta- þing. Þingið verður að Enginn póstur til Kanada BORIZT hefur tilkynning frá póststjórn Kanada um allsherjar- verkfall hjá kanadískum póst- mönnum segir í fréttatilkynningu frá Póst- og símamálastjórninni. Öskar kanadíska póststjórnin eft- ir því að póstur sé ekki afgreidd- ur þangað á meðan verkfallið stendur. Ustaverkagjöf Margrétar Listaverkagjöf Margrétar Jóns- dóttur er nú til sýnis í Listasafni ASÍ að Laugavegi 31. Safnið er opið frá kl. 3—6 daglega nema á laugardögum og sunnudögum frá kl. 3—10. námskeiða, en hér fyrr á árum var rjúpnaskyttum mjög gjarnt að týnast og þurfti þá oft og einatt að kveðja út stóra leitarflokka og hefja vfðtæka leit. Minna hefur verið um það hin síðari ár, að rjúpnaskyttur hafi týnzt, hvort sem það er árangur námsskeið- anna eða ekki. Þessum tveimur námskeiðum, sem haldin hafa verið í haust, er nú að ljúka, en ef áhugi er á að Gífurleg sigling er á varð- skipunum, sem endasend- ast um miðin við landið og t.d. er varðskipið, sem fylgdi þessu tveimur togurum á Reykjaness- hrygg, nýkomið að norðan. Alls var 21 Þjóðverji að veiðum við landið og við Færeyjar. Sex togarar voru að veiðum á Dohrn- banka, en utan 200 míln- anna. Einn vestur-þýzkur þessu sinni haldið f boði skátafélags Akraness og verður f húsnæði Gagn- fræðaskólans, en einmitt um þessar mundir á félagið 50 ára afmæli, að því er segir í fréttatil- kynningu B.Í.S. Þingið sækja fulltrúar félaga af öllu landinu svo og fulltrúar starfsráða og sambanda. Þingið verður sett á föstudagskvöld kl. 21.00 og verður þá kosið í nefndir. Á laugardag hefst þing kl. 9.00 f.h. og verða þá til umræðu þau mál er efst eru á baugi í dag. Á sunnudag hefst þinghald eftir helgistund kl 10.00 f.h. og verður þá kosning stjórnar á dagskrá. Þing- inu verður slitið síðdegis á sunnudag. haldið verði eitt námskeið til við- bótar, er möguleiki á slíku, en allar upplýsingar um námskeiðin eru veittar í Skátabúðinni við Snorrabraut. Sá aðili, sem séð hefur um námskeiðin fyrir Hjálparsveitina, en Viihjálmur Þór Kjartansson. Námskeið í meðferð áttavita og korts. — Vilhjálmur Þór Kjartansson kennari á námskeið- inu talar við þátttakendur. — togari var að veiðum djúpt undan Suðausturlandi og 12 voru að veiðum við Færeyjar. 50 brezkir togarar voru að veiðum við landið frá Ingólfshöfða austur og norður um að Húnaflóa. Voru allir Bretarnir í hólf- um og því að löglegum veiðum. Þá voru einnig 6 færeyskir togarar að lög- legum veiðum við landið, 5 færeyskir línuveiðarar og 4 belgiskir togarar. MJÖG harður árekstur varð á Vesturlandsvegi um klukkan 16.47 í gær á móts við Höfðabakka. Sendi- ferðabíll var á leið vestur Vesturlandsveg og vöru- bíll, sem kom úr gagn- stærði átt, ætlaði að beygja norður Höfðabakka. Skipti engum togum að bílarnir skullu saman og skemmd- ist vinstra framhorn og hlið sendiferðabílsins mik- ið og talsvert sá á vörubíln- um. Ekki urðu alvarleg slys á mönnum. Þá varð í gær harður árekstur á gatnamótum Ægissíðu og Hofs- vallagötu. Bifreið kom Hofsvalla- götuna og ætlaði að beygja vestur Sprenjan verð- ur gerð óvirk Dómsmálaráðuneytið hefur ósk- að eftir þvi við lögreglustjórann í Reykjavík, að lögreglumaður sá, sem er sérfróður i að gera sprengjur óvirkar, fari austur til Reyðarfjarðar, kanni aðstæður þar sem sprengjan er i Krossanes- fjalli og geri hana óvirka ef þess þykir þörf. Sprengjusérfræðingurinn fer austur þegar veður leyfir og aðrar aðstæður eru fyrir hendi. Ægissíðu, en i sama mund kom bifreið út frá hjólbarðaverkstæð- inu, sem er á horninu. Tók sú bifreið næstum alla hliðina úr bílnum, sem kom Hofsvallagöt- una. Ekki urðu alvarleg slys á fólki. Þá varð harður árekstur á Reykjanesbraut i gærmorgun, þar sem ekið er upp i Breiðholt. Sjö manns voru fluttir í slysadeild, enginn hlaut alvarleg meiðsl. Misrétti á kvennadaginn ÞAÐ misrétti mun viðgangast á sjálfan kvennadaginn, að aðeins karlmenn fá aðgang að sundlaugum Reykjavíkur- borgar. Ástæðan er sú, að kvenkyns baðverðir á sundstöðunum taka sér frf og því getur engin gæzla orðið á kvennaböðunum. — Þetta er ástand sem konur hafa sjálfar skapað og við þessu verður ekkert gert, sagði talsmað- ur su'ndlauganna við Mbl. i gær. Og hann bætti því við, að eflaust hefðu margar konur hug á því að byrja fridaginn með sundspretti, en þeim yrði þvi miður að vísa frá. 81 togari að veiðum en allir löglegir Skátaþing ’75 Ólafur Jóhannesson, dómsmálaráðherra: í athugun að leigja skuttogara til gæzlu fiskveiðilögsögunnar „Ég er algjörlega sam- mála Guðmundi Kjærne- sted skipherra um að það þurfi að útvega fleiri skip til gæzlustarfa,“ sagði Ólafur Jóhannes- son dómsmálaráðherra, er Mbl. spurði hann f gær um álit hans á ummælum skipherrans, en hann sagði að íslenzka ríkið þyrfti að eyða mun meiri fjármunum til gæzlu fiskveiðilögsög- unnar en það gerði. ólafur sagði að fjölgun varðskipa væri í athugun og verið væri að kanna möguleika á að fá leigu- skip til gæzlustarfa. Sagði hann að þar kæmi t.d. til greina að leigja skuttogara, en málið væri í deiglunni og þvf væri ekkert frekar unnt um það að segja á þessu stigi málsins. Aðspurður um það, hvort hugað væri að einu eða fleiri leiguskipum — sagði ráðherrann að fyrsta stigið væri að fá eitt skip áður en farið yrði að athuga með fleiri.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.