Morgunblaðið - 24.10.1975, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 24.10.1975, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 24. OKTOBER 1975 33 fclk í fréttum Skemmtari, fyrir alla + Hljóðfæraverzlun Pálmars Árna f Borgartúni 29 hefur hafið sölu á nýrri tegund hljóðfæris, sem er útbúið fyrir fóik, sem ekkert kann fyrir sér í leik á hijóðfæri. í útliti er þetta hljóðfæri lfkt litlu orgeli, en möguleíkar þess eru allt aðrir en venjulegt orgel eða pfanó hafa. Hljómarnir eru skráðir á ákveðnum stöðum og með þvf að spila með tveimur fingrum er unnt að leika með 5 manna hljóm- sveit og jafnvel meir. Hægt er að velja ákveðna tegund tón- listar og þá stillir hljóðfærið sig inn á þá tónlist og leikur með tilheyrandi takti og til- þrifum þegar leikur er hafinn. Þetta bandaríska hljóðfæri heitir Fun Machine á ensku, en á fslenzku hefur það hlotið nafnið SKEMMTARI. Það er hægt að velja um takt fyrir foxtrot, swing, dixieland, rag- time, country, pop rock, soul, hawaiian, latin, rumbu, bossa nova, polka, vals og sv. frv., en grunnspilið f hverju lagi er bassi, banjó, gftar, pfanó og trommur. Hljóðfærið er frá hinum kunnu Baldwin verk- smiðjum f Bandarfkjunum og f einleiknum er ýmist hægt að blanda saman ólfkum hljóð- færum eða leika aðeins á eitt eins og t.d. flautu, trompett, hörpu, gítar, pfanó, banjó o.fl. Stjórnstöðin f Skemmtar- anum, sem stillir saman hljóð- færin og möguleikana, er ekki stærri en tveir eldspýtna- hausar og þar eru settir saman 2000 hlutir. Skemmtarinn kostar tæplega 300 þús. kr. og þykir hið mesta undratæki. Einn af sölumönnum frá Baldwin f Bandarfkjunum kom hingað til lands til þess að kynna Skemmtarann og hér sést hann leika á hljóðfærið. BOBB& BO ÞAÐ ER EKKÍ AÐ SjA A MjÓLKlNNl ’AÐ BÖES HAFI KOMIÐ HEÍM 'PESSA ViKU 5EM ÉG VAR AÐ ' HEÍMAN\!b fcrtUAjj? — + Nú stendur yfir f Listasafni Islands yfirlitssýning á verkum Jóns Engilberts og eru þar sýnd tæplega 200 verk úr eigu einstaklinga, fyrirtækja og Reykjavfkurborgar. Við smellt- um þessari mynd af þegar verið var að Ijúka við uppsetningu myndanna f Listasafninu, en á myndinni eru hinar hugljúfu mæðgur Tove og Birgitta Engil- berts og myndin sem fylgir er af einu verka listamannsins. Ljósmynd. Mbl. — á.j. Asks í fríi í dag EN Við karlmennirnir munum reyna að gera okkar besta og bjóðum því konur sérstaklega velkomnar í dag. Opið frá klukkan 11. KSKUR Sudurlandsbraut 14 — Simi 38550 Þaö er opið til klukkan 10 í kvöld og klukkan 9—12 laugardag Lokað í Kjörgarði

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.