Morgunblaðið - 07.11.1975, Síða 6

Morgunblaðið - 07.11.1975, Síða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 7. NÖVEMBER 1975 BRIOGE Hér fer á eftir spil frá leiknum milli Bretlands og Frakklands í Evrópumót- inu 1975. Norður S. A-6 H. G-10-3 T. 8-7-2 L. Á-K-6-5-4 Vestur S. K-D-10-2 H. 9-8-7 6-4 T. 9-4 L. D-G Austur S. G-9-7-5-3 H. D-2 T. 5-3 L. 9-8-7-2 ÞESSAR telpur sem allar eiga heima f Þorlákshöfn, efndu fyrir nokkru til tombólu heima hjá sér til styrktar blindum. Hafa þær afhent ágóðann sem var 11.000 kr. Þær hafa beðið Dagbókina að færa öllum þeim, sem málefnið studdu, þakkir. Á myndinni eru (frá v.) Þórunn Jónsdóttir, Vigdfs Helgadóttir, Anna Ösk Lúðvfksdóttir, Lilja Guðmundsdóttir, Auður Jóns- dóttir og Hafdfs Guðmundsdóttir. Á myndina vantar Ernu Jónsdótfur og Hjört Lúðvfksson. Suður S. 8-4 H. A-K-5 T. A-K-D-G-10-6 L. 10-3 Við annað borðið sátu brezku spilararnir N-S og hjá þeim varð lokasögnin 6 tíglar. Sagnhafi reyndi að gera laufin góð, en þar sem það tókst ekki þá svínaði hann hjarta og vann spilið. Við hitt borðið sátu frönsku spilararnir N-S og sögðu þannig: I DAG er föstudagurinn 7. nóvember, sem er 311. dag- ur ársins 1975. Árdegisflóð I Reykjavik er kl. 08.39 og siðdegisflóð kl. 21.02. Sólar upprðs i Reykjavik er kl 09.28 og sólarlag kl. 16.54 Á Akureyri er sólarupprás kl 09.24 og sólarlag kl. 16.27 Tunglið ris i Reykjavik kl 14.03. (Íslansalmanakið). Þeir skulu þakka Drottni miskunn hans og dðsemdar- verk hans við mannanna börn. (Sálm. 107.8 ) PEIMIMAVIIMIR I Vestmannaeyjum eru tvær telpur að leita eftir pennavinum á aldrinum 14—16 ára, stelpum og strákum. — Þær eru Anfta Vignisdóttir, Brimhóia- braut 26, VE, og Ingunn B. Sigurðardóttir, Hólagötu 35. Ennfremur Jóna Björg Guðmundsdóttir, Skóla- vegi 23, VE, sem vili komast í bréfasamband við stelpur á aldrinum 10—12 ára. Á Akranesi er telpa sem vill komast í bréfaskipti við stráka á aldrinum 12—14 ára. Nafn og heimilisfang er: Ingibjörg Guðmundsdóttir, Suður- götu 99, Akranesi. N S 11 2t 31 3h 3s 4t 4g 5h 5g 6h 7t P vinningsleið að ræða. Hann tók ás og kóng í hjarta og hann var heppinn því hjarta drottningin féll í og nú komst hann inn f borðið á hjarta gosanum, gat gert laufið gott og þannig losnaði hann við spaðann heima og vann spilið. Franska sveitin græddi 13 stig á spilinu. IfrEi iih 1 AÐVENTISTAKIRKJAN í Reykjavík á morgun. Biblíurannsókn kl. 9.45 Guðþjónusta kl. 11 árd. Sigurður Bjarnason prédikar. SAFNAÐARHEIMILI að- ventista í Keflavfk á morgun. Biblíurannsókn kl. 10 árd. Guðþjónusta kl. 11 árd. Steinþór Þórðarson prédikar. HJUKRUNARKONUR eru minntar á árshátíð Hjúkrunarfél. íslands á laugardaginn kemur í Vfk- ingasal Hótel Loftleiða kl. 7.30 síðd. ÁRIMAO HEIULA Gefin hafa verið saman f hjónaband ungfrú Sigrún | Hilmarsdóttir og Benedikt ! Viggó Högnason. — Heimili þeirra er að Hlíðarvegi í Grundarfirði. (Stjörnuljósmyndir Garða- hreppi) Reyndtí að taka land- Vestur lét út spaða kóng, drepið var með ási, tveir slagir voru teknir á tromp, síðan 2 slagir á lauf og þriðja laufið trompað, en þá kom í ljós hvernig lauf- in skiptust. Sagnhafi sá nú að aðeins var um eina LÁRÉTT: 1. sk.st. 3. keyrði 5. þökk 6. á litinn 8. ólfkir 9. vökvi 11. hófaði illu 12. skóli 13. klið LÓÐRÉTT: 1. nýta 2. skreytti 4. sneitt 6. (myndskýr) 7. útbreiði róg 10. hvflt Lausn á síöustu LÁRÉTT: 1. sög 3. ár 4. skul 8. karmar 10. ástina 11. utu 12. án 13. ná 15. gára LÓÐRÉTT: 1. sálmi 2. ör 4. skaut 5. kast 6. urtuna 7. árana 9. ana 14. ár. Landhelgisgæzlan verður ekki sökuð um að hafa ekki tjaldað því sem til er í baráttunni! OKTÓBER-hefti Æskunnar er komið út, fjölbreytt að vanda. Af efni þess má nefna grein um Sir Francis Drake, frá- sögn um ratvísi hunda, fyrsta kafla nýrrar fram- haldssögu, sem heitir Kastrúlluferðin, eftir Edith Unnerstad, og sögð eru deili á höfundi sagt er frá Snorralaug í Reykholti, grein um flöskupóst, birt mynd og sutt frásögn af Guðlaugu Þorsteinsdóttur skákkonu, sagan Þríhjól úr ritgerðarsamkeppni Æskunnar 1975, Dýr Tarzans heitar ný saga um apabróður, frásögn af Dyr- hólaey, framhaldssagan Tímavílin eftir H. G. Wells, sagan Litli skrítni bakarinn, sovézkt ævin- týri, Jurgis Rastelis, frá- sögn af ferð verðlaunahafa Æskunnar til Luxem- burgar, ævintýri um H. C. Andersen Gefin hafa verið saman f hjónaband ungfrú Jenný Ágústsdóttir og Halldór Kristjánsson. Heimili þeirra er að Otrateig 34. (Nýja myndastofan) Opinberað hafa trúlofun sína ungfrú Erna Sólveig Kristjánsdóttir, Melabraut 43, Seltjarnarnesi, og Jón Viðar Gíslason, Mávahlíð 17, R. ást er... ... að standa upp, þegar hann birtist. LÆKNAROGLYFJABÚÐIR VIKUNA 7. til 13. nóvember er kvöld , helgar- og næturþjónusta lyfjaverzlana ! Reykjavik I Laugarnesapóteki en auk þess er Ingólfs apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. — Slysavarðstofan 1 BORGARSPÍTALAN UM er opin allan sólarhringinn. Slmi 81200. — Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á göngudeild Landspltalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 9—12 og 16—17, sími 21230 Göngu- deild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8—1 7 er hægt að ná sambandi við lækni I slma Læknafélags Reykjavlkur 11510, en þvi aðeins að ekki náist I heimilislækni. Eftir kl. 1 7 er læknavakt I sima 21230. Nánari upp- lýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar I slmasvara 18888. — TANNLÆKNA- VAKT á laugardögum og helgidögum er I Heilsuverndarstöðinni kl. 17 —18. ÓNÆMIS- AÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram I Heilsuverndarstöð Reykjavlkur á mánudögum kl. 16.30—17.30. Vinsam- legast hafið með ónæmissklrteini. SJUKRAHUS HEIMSÓKNARTÍM AR: Borgarspitalinn. Mánudag. — föstudag kl. 18.30—19.30. laugard.—sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18 30—19 Grensásdeild: kl 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 á laugard. og sunnud. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvita bandið: Mánud.---- föstud. kl. 19—19.30, laugard.—sunnud. á sama tima og kl. 15—16. — Fæðingarheim- ili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30—16.30. — Kleppsspitali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeifd: Alla daga kl. 15.30— 17. — Kópavogshælið: E. umtali og kl- 15—17 á helgidögum. — Landakot: Mánudaga — föstudaga kl. 18.30—19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 15—16. Heim- sóknartími á barnadeild er alla daga kl. 15—16. Landspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30— 20. Barnaspitali Hringsins kl. 15—16 alla daga. — Sólvangur: Mánud.----- laugard. kl 15—16 og 19.30—20. — Vifils- staðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19 30—20 O Ö mi BORGARBÓKASAFN REYKJA- OUrlM VÍKUR: Sumartimi — AÐAL SAFN Þingholtsstræti 29, simi 12308. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9—22. Laugar- daga kl. 9—16. Lokað á sunnudögum. — BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju. simi 36270 Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. — HOFSVALLASAFN. Hofsvallagötu 16. Opið mánudaga til föstudaga kl. 16—19. — SÓL- HEIMASAFN, Sólheimum 27, slmi 36814. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. — BÓKABÍLAR, bækistöð I Bústaðasafni, simi 36270. — BÓKIN HEIM. Sólheimasafni. Bóka og talbókaþjónusta við aldraða, fatlaða og sjóndapra. Upplýsingar mánud. til föstud. kl. 10—12 islma 36814. — FARANDBÓKA- SÖFN. Bókakassar lánaðir til skipa, heilsu- hæla, stofnana o.fl. Afgreiðsla í Þingholts- stræti 29A, simi 12308. — Engin barnadeild er lengur opin en til kl. 19. — KJARVALS- STAÐIR: Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla daga nema mánud. kl. 16—22. — KVENNASÖGUSAFN ÍSLANDS að Hjarðarhaga 26, 4. hæð t.d.. er opið eftir umtali. Slmi 12204. ;— Bókasafnið I NOR- RÆNA HÚSINU er opið mánud.—föstud. kl. 14—19, laugard. kl. 9—19. — AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13—19. — ÁRBÆJARSAFN er opið eftir umtali (uppl. i slma 84412 kl. 9—10) ÁSGRÍMSSAFN er opið sunnudaga, þriðju- daga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Að- gangur ókeypis. — LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR er opið sunnudaga og miðviku- daga kl. 13.30—16 NÁTTÚRUGRIPASAFN- IÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. — ÞJÓÐMINJA- SAFNIÐ er opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga kl. 1.30—4 sið- degis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl 10—19. I" n Ar*7 október 1935 segir Mbl. frá L^^VSþví í frétt frá Siglufjarðar- fréttaritara sínum, að þar hafi þrír ungir menn týnzt i ofsaveðri. Þetta gerðist á Almenningum milli Fljóta og Siglu- fjarðar. Höfðu þeir farið til að leita fjár. Lík mannanna fundust næsta dag og þótti sýnt að þeir hefðu allir örmagnazt í fár- viðrinu. í dag er þjóðhátíðardagur Ráðstjórnar- ríkjanna. /SS: CENCISSKRÁNINC NR. 206 - 6. nóvember 1975 00 Kaup Sala V Kining BILANAVAKT VAKTÞJÓNUSTA borgarstofnana svarar alla virka daga frá kl. 1 7 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Síminn er 2731 1. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borg- arinnar og í þeim tilfellum öðrum sem borgar- búar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. i i i 100 100 100 100 100 100 100 100 100 100 100 100 100 100 100 Randa rikjadolla r Sterlingspund Kanadadolla r Danskar krónur Norskdr krónur Sdrnskar krónur Finnsk mork Franskir frankar Belg. frankar Svissn. frankar Gyllini V. - Þýzk niórk Lirur Austurr. Sch. Escudos Pest tar Y en Reikningskrónur - Voruskiptalónd Reikningsdollar - Vórus kipta lond 166,30 343, 05 163, 40 2764, 50 3019.40 3801,75 4324,90 3790, 10 428,25 6291.40 6293,20 6462,60 24, 59 912,70 624,80 280, 70 55, 11 99. 86 166,30 166,70 * 344,05 * 163,90 2772,80 * 3028.50 * 3813,15 * 4337.90 * 3801.50 429. 55 6310,30 * 6312,10 * 6482,00 * 24, 66 * 915.40 * 626, 60 * 281,50 55, 28 * 100, 14 * Breyting frá síCustu skráningu

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.