Morgunblaðið - 07.11.1975, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 07.11.1975, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 7. NÖVEMBER 1975 FREYJUGATA 5 herbergja íbúð á 2. hæð í steinbyggðu 4býlishúsi. 1 stofa, borðstofa, 3 svefnherbergi, eld- hús með nýjum innréttingum, baðherbergi flísalagt og með nýj- um tækjum. Sér hiti. Laus fljót- lega. FÁLKAGATA 6 herbergja íbúð á rishæð í steinhúsi, alls um 144 fm, byggt 1963. 2 stofur, 4 svefnherbergi, öll með skápum, eldhús, baðher- bergi og búr. íbúðin er að mestu súðarlaus. Sér hiti. Svalir. Laus samkl. LAUGALÆKUR Einstaklega vandað raðhús alls um 210 fm. Á miðhæð eru stof- ur, eldhús með nýjum innrétting- um, W.C. og geymsla. Á efri hæð eru 4 rúmgóð svefnher- bergi, baðherbergi og geymsla. í kjallara sem hefur sér inngang er hægt að hafa litla íbúð auk þvottahúss o.þ.h. SKÓLAGERÐI Glæsilegt einbýlishús. Hæðin er 2 stofur, eldhús, skáli, ytri for- stofa og snyrting. í svefnher- bergisálmu eru hjónaherbergi, 4 barnaherbergi og stórt baðher- bergi. Undir svefnherbergisálmu er bílskúr, þvottahús, lítið her- bergi og geymslur. Góður garð- ur. HJARÐARHAGI 3ja herbergja íbúð á 1. hæð í fjölbýlishúsi. íbúðin er 2 rúm- góðar skiptanlegar stofur. Svefn- herbergi með skápum, baðher- bergi með flísum, eldhús með nýlegum innréttingum, allt um 90 fm. Bílskúrsréttur. Laus fljót- lega. Verð 6.0 millj. NYJAR ÍBÚÐIR BÆT AST Á SÖLUSKRÁ DAG- LEGA. Vagn E.Jónsson haostaréttarlögmaður Fasteignadeild Austurstræti 9 simar 21410 — 14400 Hafnarfjörður til sölu glæsileg 2ja herb. íbúð á 2. hæð við Sléttahraun. Hrafnkell Ásgeirsson hrl., Austurgötu 4, Hafnarfirði, sími 50318. ÞURF/D ÞÉR HÍBÝLÍ Neshagi 3ja herb. íb. á 1. hæð auk 1. herb. í risi með eldunaraðstöðu. Laugarnesvegur 3ja herb. íb. auk 1. herb. í kj. Tjarnarból 4ra herb. ib. 1 stofa 3 svefnh. eldh. bað Falleg íbúð. Furugerði, Kóp Ný 3ja herb. íbúð Falleg íbúð. Skipholt. Sérhæð 5 herb. íb. á 2. hæð i þribýlish. Bilskúrsréttur. Álfhólsvegur Sérhæð, 5 herb. ibúð í tvibýlish. 1 stofa, 4 svefnh. Falleg ibúð. HÍBÝLI & SKIP Garðastræti 38 Simi 26277 26600 ÁLFASKEIÐ 2ja og 3ja herbergja íbúðir í blokkum. BLÖNDUHLÍÐ 3ja herb. 90 fm risíbúð. Sam- þykkt, góð íbúð. Verð: 4.7 millj. Útb.: 3.5 millj. BREIÐHOLT III. Glæsileg 2ja herb. íbúð á 2. hæð í háhýsi. Vandaðar inn- réttingar. Fullgerð sameign. Vélaþvottahús. Mikið útsýni. BREKKUSTÍGUR Einbýlishús, kjallari, hæð og ris. 4ra herb. ibúð. Verð: 6.0 millj. Útb.: 3.6 millj. BREKKUSTÍGUR 4ra herb. ibúð á 3. hæð i blokk. Verð: 6.5 millj. Útb.: 4.3 millj. BRÆÐRABORGAR STÍGUR 2ja herb. ibúð á jarðhæð i blokk. Verð: 3.9 millj. Útb.: 2.5 millj. Getur losnað næstu daga. GRETTISGATA 2ja herb. ibúð á jarðhæð. Sér inngangur. Verð: 3.0—3.5 millj. HOFTEIGUR 4ra herb. risibúð i þribýlishúsi (parhús). Verð: 4.5 millj. Útb.: 3.0 millj. HRAFNHÓLAR 4ra herb. stór endaíbúð á 6. hæð í blokk. KÓPAVOGSBRAUT Gamalt járnklætt timburhús á mjög stórri lóð. Mögulegt að byggja stórt einbýlishús á lóð- inni. Verð: 3.5—4.0 millj. LANGHOLTSVEGUR 3ja herb. ca 85 fm kjallaraíbúð í tvíbýlishúsi, steinkjallari. Verð: 3.8 millj. Útb.: 2.5 millj. NJARÐARGATA Hæð og ris í tvibýlishúsi, ca 1 30 fm. 6 herb. ibúð. íbúðin _er að miklu leyti endurnýjuð. Getur losnað strax. Verð: 9.0 millj. Útb.: 6.0 millj. MUNIÐ NÓVEMBER SÖLUSKRÁNA. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Silli&Valdi) sími 26600 Til sölu Ljósheimar. 4ra herbergja ibúð á 4. hæð i sambýlishúsi við Ljósheima. Lyft- ur. Sér hiti. Útborgun 4—4,5 milljónir sem má skipta. Sogavegur 2ja herbergja ibúð á hæð i 3ja íbúða timburhúsi. Húsið er múr- húðað (forskallað) bæði að utan og innan. Bilskúrsréttindi að hálfu og búið að byggja bílskúr- inn að nokkru leyti. Sér hiti. Sér inngangur. Útborgun aðeins 2,5 milljónir. Dúfnahólar. Skemmtileg 3ja herbergja ibúð á hæð i sambýlishúsi við Dúfna- hóla. Er ekki fullgerð, en vel ibúðarhæf. Ágætt útsýni. Lyfta. Árnl Stetánsson. hrl. Suðurgötu 4. Sfmi 14314 Til sölu 4ra herbergja íbúð við Skólagerði, Kópavogi Uppl. gefur Jóhann Steinason hrl. Austurstræti 14, Sími: 21920 og Egill Sigurgeirsson hrl., Ingólfsstræti 10, Sími: 15958. SÍMIMER 24300 7. Til kaups óskast 2ja herb. íbúðir á hæðum í steinhúsum i borg- inni, æskilegast i Heima-, Háa- leitis- eða Hlíðarhverfi og í Vest urborginni. Háar útb. og í sumum tilfellum jafnvel stað- greiðsla. Til kaups óskast í neðra Breiðholti 3ja til 4ra herb. íbúðarhæð sem væri með sérþvottaherb. í ibúðinni. Há útb. Höfum til sölu í Hlíðarhverfi 4ra og 5 herb. íbúðir með bílskúrum. Laus 5 herb. rishæð um 130 fm með rúmgóðum suður svölum Útb. 5 millj. Húseignir af ýmsum stærðum o.m.fl. Nýja fasteignasalan Laugaveg 12QJ3QQ3 utan skrifstofutima 18546 Seljendur Höfum kaupendur að flestum stærðum og gerðum íbúða, raðhúsa og einbýlishúsa einnig kaupendur af fasteign- um til ýmissa sérþarfa m.a. AUtíl.VSINCASIMINN ER: 22480 Sólheimar 4ra herb. góð íbúð við Sólheima skipti á minni íbúð koma til greina Einimelur Stórglæsilegt einbýlishús við Einimel, á hæðinni sem er ca. 200 fm. eru 4 svefnherbergi, 2 baðherbergi, húsbóndaherbergi, 2 stofur, eldhús, búr og snyrt- ing. í kjallara sem er ca. 185 fm. er bílskúr, aðstaða fyrir 2ja herb. íbúð með sér inngangi, einnig eru íbúðarherbergi, þvottaher- bergi og geymslur. Hveragerði Fokhelt 122 fm. Einbýlishús á góðum stað í Hveragerði, ásamt steyptri plötu fyrir tvöfaldan bílskúr. Seljendur athugið Höfum kaupendur að 2ja og 3ja herb. ibúðum með fullar hendur fjár. Seljrendur Höfum fjársterka kaupendur að íbúðum sérhæðum, raðhúsum og einbýlishúsum. Málflutnings & L fasteignastofa , lanar Gúslaisson. hrl., Husiurstratl 14 ^ Símar 22870 - 21750, Utan skrifstofutima: — 41028 Við Dúfnahóla 5 herb. ný og glæsileg íbúð með 4 svefnherb. Vandaðar innrétt- ingar. Bjlskúr. Ibúðin er laus nú þegar. Útb. 6,5 — 7,0. Hæð við Gnoðavog — í skiptum 120 fm 4—-5 herb. hæð (3. hæð) í þríbýlishúsi fæst i skipt- um fyrir raðhús eða einbýlishús í Vogahverfi. f Hlíðum 4ra herb. rúmgóð, vönduð ibúð á 2. hæð. Mikil sameign. Utb. 5.8— 6,0 millj. Við Hjarðarhaga 4ra herb. góð ibúð á 4. hæð. Útb. 5,0 millj. í Vesturbæ 4ra herb. rúmgóð og björt ibúð á 3. hæð. Laus strax. Utb. 4,3 millj. Við Digranesveg 3ja herb. íbúð á 2. hæð í tvibýl- ishúsi. Útb. 3,5 millj. í Hólahverfi 2ja herb. íbúð á 1. hæð. Útb. 2.8— 3,0 millj. Við Álfaskeið 2ja herb. vönduð íbúð á 1. hæð. Útb 3 millj. Við Gaukshóla 2ja herb. ibúð á 1. hæð. Útb. 2,8—3,0 millj. Við Skipasund 2ja herb. rúmgóð (75 fm) ibúð á jarðhæð. Gott skáparými. Sér lóð. Sér inngangur og sér hiti. Útb. 3,0 millj. Við Hraunbæ 2ja herb. vönduð ibúð á 2. hæð. Útb. 3.2 mitlj. í Fossvogi 2ja herb. vönduð ibúð á jarð- hæð. Útb. 3—3,2 millj. Við Vesturberg 2ja herbergja vönduð jbúð á 2. hæð. Laus nú þegar. Utb. 3.6 millj. í Smáibúðahverfi 2ja herb. íbúð á 1. hæð. Sér inng. og sérhiti. Utb. 2,5 millj. Einstaklingsibúð við Hátún Höfum til sölu vistlega einstakl- ingsíbúð á 5. hæð við Hátún. VONARSTRÆTI 12 Simi 27711 Sölustjóri Sverrir Kristinsson EIGIMASALAIM REYKJAVIK Ingólfsstræti 8 2JA HERBERGJA 75 ferm. góð íbúð við Skeiðar- vog. íbúðin er lítið eit niðurgraf- in. Sér inngangur. 2JA HERBERGJA kjallaraíbúð við Tunguveg. Sér inngangur. Verð 3,5 millj. útb. 2— 2,5 millj. 4RA HERBERGJA íbúð á 1. hæð við Arahóla. íbúð- in að mestu fullfrágengin, snyrti- leg sameign. Glæsilegt útsýni. 3— 4RA HERBERGJA íbúð á 2. hæð við Brekkulæk. íbúðin er 1 10 ferm. með sér hita og i góðu standi. RAÐHÚS við Engjasel. Húsið er 72 ferm. að flatarmáli. 2 hæðir. Sala eða skipti á 5 herbergja íbúð. EINBÝLISHÚS VIÐ GEITHÁLS Húsið er 2 samliggjandi stofur, 3 svefnherbergi, eldhús og bað, 2 geymslur. Stór lóð fylgir. RAÐHÚS endaraðhús í neðra Breiðholts- hverfi, húsið er alls um 200 ferm. með innbyggðum bílskúr. Ekki fullfrágengið en vel íbúðar- hæft. Ræktuð lóð. Gott útsýni. EINBÝLISHÚS I smáíbúðahverfi. Húsið er að grunnfleti um 80 ferm. hæð, ris og kjallari. Ræktuð lóð. LauS til afhendingar fljótlega. EICNASALAN REYKJAVÍK ÞórðurG. Halldórsson sími 19540 og 19191 Ingólfsstræti 8 Til sölu Hafnarfjörður til sölu eldra einbýlishús, jarðhæð og ris (samtals 6 — 7 herb. 5 herb. ibúð á 3ju hæð i fjölbýlishúsi við Álfaskeið. 5—6 herb. íbúð i fjölbýlishúsi við Hjallabraut, Sér þvottahús i ibúðinni. 3ja herb. ibúð i fjöibýlishúsi við Álfaskeið laus strax. 3ja herb. ibúð i fjölbýlishúsi við Sléttahraun. 2ja herb. ibúð í eldra húsi við Reykjavikurveg. Stór bilskúr fyigir. Goðatún Garðahreppi Einbýlishús (4 svefnherb.) bilskur ræktuð lóð. GUÐJON STEINGRÍMSSON lirl. Linnetstíg 3, sími 53033. Sölumaður Ólafur Jóhannesson, heimasími 50229. Til sölu Álftamýri rúmgóð 130 fm 5 herb. íbúð á 3. hæð. Suðursvalir Sólheimar rúmgóð 120 fm 4ra herb. íbúð á 1. hæð. Stórar suðursvalir. Vallartröð Kópavogi raðhús 130 fm 5 herb. íbúð ásamt 35 fm vönduðum bílskúr. Við Lækjarfit i Garðahreppi höfum við til sölu 4ra herb. sérhæð i tvibýlishúsi. Bil- skúrsréttur. Eignarlóð. Verð 6 millj. utb. 4 millj. ÍBÚÐA- SALAN INGÓLFSSTRÆTI GEGNT GAMLA BÍÓI SÍMI SÍMI 12180. kvöld- og helgarsimi 20199 Öskum eftir öllum stærð- um fasteigna á söluskrá.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.